Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 41 1 * Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson 7. hús í dag er röðin komin að um- fjöllun um 7. húsið. Lykilorð eru náið samstarf, hjónaband, maki og óvinir. Það er skylt Vogarmerkinu og Venusi. Félagslegu sviÖin Hús eitt til sex fjalla um per- sónulega mótun einstaklings- ins. f 6. húsi, sem er síðasta persónulega húsið, lýkur þess- ari mótun. Frá og með 7. húsi snýr þróunin við og við tökum að móta líf okkar með tilliti til umhverfísins og þjóðfélagsins. AÖrir 7. húsið táknar þá orku sem við viljum fá frá öðrum, en segir einnig til um það, ásamt Venusi, hvernig við göngum til samskipta. Ef við höfum Vatnsbera í 7. húsi löðumst við að skynsömu og yfirveguðu fólki en viijum um leið sjálf vera skynsöm og yfirveguð. SkilyrÖi sambandsins Plánetur og merki í 7. húsi segja einnig til um það hvaða Væntingar við gerum til sam- banda. Ef Satúmus er í 7. húsi viljum við að hjónabandið byggi á ábyrgð og skyldu- rækni. Merkúr í 7. húsi getur táknað að við löðumst að „gáf- uðu“ fólki, eða þeim sem er gaman að tala við, og setjum því þau skilyrði að væntanlegur maki sé fróður og skemmtileg- ur. Óvinir 7. húsið er táknrænt fyrir óvini okkar. Það sem átt er við er að orka þess er oft ómeðvituð, ekki kannski síst vegna þess að hún er það i okkur sem við sækjumst eftir í fari annarra. Yfirvörpun, það að varpa ein- hvetju sem er i eigin fari yfir á aðra og lifa þann þátt í gegn- um aðra, en án ábyrgðar, því það er hinum að kenna, hefur mikið með 7. húsið að gera. Maður sem hefur Úranus f 7. húsi laðast þvf kannski að óút- reiknanlegu og óáreiðanlegu fólki sem vill spennu og breyt- ingar, vegna þess að slíkt er í hans eigin fari. Þegar hann er síðan „svikinn" þá kennir hann hinum um. Skuggahlið persónuleikans 7. húsið er andstaða Rfsandi merkis, eða persónulegs stfls okkar. Það er þvf einnig tákn- rænt fyrir skuggann sem myndast vegna framkvæmda fyrsta hússins. Maki eða náin samstarfsaðili er sá sem kynn- ist okkur best og verður mest var við skuggahliðamar. Á meðan allt leikur f lyndi, er þetta f góðu lagi, en þegar erf- iðleikar steðja að í sambandi tekur makinn að benda okkur á veikleikana. Hann getur þvi hæglega orðið að óvini, ef við neitum að viðurkenna þá. Þeir sem lenda oft f deilum ættu því að skoða 7. húsið og Ven- us, og afstöður á þessa þætti og athuga hvaða ómeðvituð orka það er í eigin fari sem kallar á neikvæð viðbrögð frá öðrum. AÖ vinna meö öörum Þeir sem hafa margar plánetur f 7. húsi þurfa á nánu sam- starfi að halda. S61 í 7. húsi táknar að finna ég-ið f gegnum náið samstarf. Þeir þurfa ein- ungis að gæta þess að vera sjálfstæðir f því samstarfi og gera sér grein fyrir hvað er þeirrá og hvað annarra. Venus f 7. húsi er táknræn fyrir mann sem á auðvelt með að vinna með öðrum og er þægilegur f samstarfi. Venus f 7. húsi get- ur einnig táknað það að laðast að listamönnum. Júpiter í 7. húsi segir aftur á móti að sam- skipti eigi að víkka sjóndeildar- hringinn og getur því laðast að útlendingum eða þeim sem eru af ólíkum uppruna. GARPUR GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND • ..iiMiniMiiMiiiiini SMÁFÓLK I WA5 JU5TTHINKING... UIHATIF YOU PECIPE TO 5ENPME AVALENTINE? HOU) OUILL YOU KNOLU1 . UUHERE TO 5ENP IT? r^t * % var að liugsa ef þú skyldir senda mér Valentí- usar-kort. Hvernig veistu hvert á að senda það? I U)0N T 0ECAU5E YOU NEVERTELL ME YOUR APPR BS5ÍÍ ÉG SENDIÞAÐ EKKIÞVÍ ÞÚ SEGIR MÉR ALDREI HVAÐ ÞÚ ÁTT HEIMA!! Af hverju ertu svona œst- ur? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stundum er hægt að koma í veg fyrir yfírvofandi stungu með því áð klippa á samgang vamar- innar áður en trompið er hreyft. Slík spilamennska er kölluð „skærabragð". Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ K5 VK72 ♦ ÁD10765 ♦ 74 Vestur ▲ OQ Igg* ...... ♦ ÁG1053 Austur ♦ Á74 VÁ4 ♦ K94 ♦ KD982 Suður ♦DG10962 V D8653 ♦ 3 *6 Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf i spaði 2 lauf 2 tíglar 3 lauf Pass Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartagosi Komi lauf út vinnst samning- urinn með réttri íferð í hjartað. Sagnhafi spilar fyrst litlu á drottninguna og svo smáu frá báðum höndum. Eftir útspilið er hjartaíferðin ekki lengur vandamál, en annað kemur í staðinn — stunguhætta. Austur drepur á ásinn og spilar aftur hjarta. Nú má ekki fara beint af aug- um í trompið. Austur drepur á kónginn, spilar vestri inn á lauf og fær fjórða slag vamarinnar með því að trompa hjarta. Þetta er hægt að fyrirbyggja með því að taka fram skærin. Spila strax tígli á ás og síðan drottning- unni. Austur leggur væntanlega kónginn á og þá er laufeinspilið heima látið í slaginn. Þannig rofnar samgangurinn f laufínu og vestur kemst aldrei inn til að gefa félaga stungu. Eftir sagnir er þessi spila- mennska sjálfsögð. Það eru allar líkur á því að austur eigi bæði spaðaás og tígulkóng. Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Ungveijalandi f vetur kom þessi staða upp í skák al- þjóðlega meistarans Forgacs, sem hafði hvftt og átti leik, og Csikos. 17. Bxf7+! - Kxf7 18. Rg5+ - Kg8 (18. - Kf6 19. Rxh7+ - Kf7 20. Db3+ var engu betra) 19. Db3+ og svartur gafst upp, því hann er kæfingarmát eftir 19. — Kh8 20. Rf7+ - Kg8 21. Rh6++ - Kg8 22. Dg8+ - Rxg8 23. Rf7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.