Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Faxatún og Aratún. Upplýsingar í síma 656146. fHtfgiisiIiIjifeifr FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirlæknir Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir- læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð- ingsréttindi í skurðlækningum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. sept. nk. í pósthólf 114, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina: íþróttir, íslenska og kennsla yngri barna. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 98-78452 og skólastjóri í síma 98-75943. Löglærðurfulltrúi óskast á rótgróna málflutningsskrifstofu í miðborginni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „X-14531“ fyrir 21. júlí. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, mánudag og þriðju- dag frá kl. 8-14. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Breti lærður í vöruflutninga- og langferðabifvéla- virkjun óskar eftir fullu starfi. Einstaklings- húsnæði verður að fylgja. Svör, á ensku, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „VA - 2331“. Ýtumaður Okkur vantar vanan ýtumann með full rétt- indi á Komatsu-155 jarðýtu nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Klæðning hf. Vilt þú verða danskennari? Getum tekið að okkur nema í danskennara- nám næsta vetur. Þeir sem hafa áhuga á dansi og ferðalögum leggi inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Dans - 2330“. Öllum umsóknum svarað. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla Vesturlandsumdæmi: Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akranesi, meðal kennslugreina, líffræði og stærðfræði í 7.-9. bekk, sérkennsla, tón- mennt og kennsla yngri barna. Ólafsvík, meðal kennslugreina, enska, myndmennt, sérkennsla og kennsla við forskóladeild. Hellissandi, Eyrarsveit, meðal kennslu- greina, danska, líffræði og samfélagsfræði í eldri bekkjum. Stykkishólmi, meðal kennslu- greina, enska og kennsla yngri barna. Anda- kílsskóla, Laugargerðisskóla, meðal kennslugreina, enska og íþróttir og Lauga- skóla, meðal kennslugreina íslenska og er- lend mál. Austurlandsumdæmi: Staða skólastjóra og grunnskólakennara við Grunnskólann Bakkafirði. Staða skólastjóra og grunnskólakennara við Brúarásskóia. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Seyðisfirði, meðal kennslugreina, íþróttir, smíðar og náttúrufræði, Eiðum, Fáskrúðs- firði, meðal kennslugreina, smíðar og nátt- úrufræði og Djúpavogi, Fellaskóla, Nesja- skóla, meðal kennslugreina, íslenska og enska og Hrollaugsstaðaskóla. Sérkennara og aðstoðarfólk óskast við skóla barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast strax. Stálsmiðjan hf., Austurbakka, v/Brunnstíg. Sími24400. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar lögtök Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum opinberum gjöldum álögðum í Kópavogskaupstað, en þau eru: Launaskattur, skipaskoðunargjald, lestar- gjald og vitagjald, bifreiðaskattur, skoðunar- gjald bifreiða- og slysatryggingagjald öku- manna 1988, vörugjald af innlendri fram- leiðslu sbr. 1. 77/1980, sérstakt vörugjald af innlendri framleiðslu sbr. 1. 107/1978, vinnueftirlitsgjald, skipulagsgjald af nýbygg- ingum, söluskattur sem í eindaga er fallinn svo og viðbótar- og aukaálagningar sölu- skatts vegna fyrri tímabila. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 12. júlí 1988. Ásgeir Pétursson. | húsnæði óskast | Háskólanemi ívanda Óskast keypt Einstaklingsíbúð eða lítil 2ja herbergja íbúð, miðsvæðis í Reykjavík, óskast keypt. Má vera ósamþykkt og þarfnast viðgerða. Stað- greiðsla kemur til greina eða há útborgun fyrir rétta íbúð. Upplýsingar í síma 36084 eða tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 14530“. Bráðvantar íbúð í eitt ár Ungt, franskt par, sem er við nám í Háskóla íslands, óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eld- húsi sem fyrst. Upplýsingar í síma 14428, Laufey, milli kl. 16.00-19.00 daglega. Stórt einbýlishús til leigu í Vesturbænum. Leigutími 2-3 ár. Til greina kæmi að leigja húsið undir skrifstofur (hent- ugt fyrir heildsölu). Laust strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Ö - 8735". tilboð — útboð Tilboð óskast í háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir á fjölbýl- ishúsinu Þverbrekku 4, Kóp. fyrir 25.07 ’88. Nánari upplýsingar í símum 641182 og 41461 eftir kl. 18.00. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu emb- ættisins, Fförðuvöllum 1, Selfossi. Miðvikudaginn 20. júlí 1988 kl. 10.00 Birkilundi, Laugarvatni. Þinglesinn eigandi: Laugalax hf. Uppboðs- beiðandi er: Óskar Magnússon hdl. Onnur sala. Þelamörk 36, Flveragerði. Þinglesinn eigandi: Trésmiðja Hveragerðis hf. Uppboðsbeiðendur eru: Asgeir Thoroddsen, hdl. og Eggert B. Ólafsson, hdl. Önnur sala,. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. kennsla Frá menntamálaráöuneytinu: Nám fyrir vélaverði Til upplýsinga vill ráðuneytið vekja athygli á því, að eftirtaldir skólar gefa kost á námi fyrir vélaverði, ef lágmarksfjöldi nemenda næst: Vélskóli íslands, Reykjavík. Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Keflavík. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi. Menntaskóli/lðnskóli á ísafirði. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki. Verkmenntaskólinn á Akureyri. Verkmenntaskóli Austurlands, Neskaupstað. Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu. Auk þess er veriö að athuga að koma á námi fyrir vélaverði á Norðausturlandi. Upplýsingar um það gefur Pálmi Ólason, skólastjóri á Þórshöfn. Þeir, sem hafa hug á að stunda vélavarða- nám á haustönn 1988, þurfa að sækja um það til viðkomandi skóla hið allra fyrsta, ef þeir hafa ekki gert það nú þegar. Menntamálaráðuneytið, 14. júlí 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.