Morgunblaðið - 16.07.1988, Síða 36

Morgunblaðið - 16.07.1988, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Faxatún og Aratún. Upplýsingar í síma 656146. fHtfgiisiIiIjifeifr FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirlæknir Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir- læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð- ingsréttindi í skurðlækningum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. sept. nk. í pósthólf 114, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina: íþróttir, íslenska og kennsla yngri barna. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 98-78452 og skólastjóri í síma 98-75943. Löglærðurfulltrúi óskast á rótgróna málflutningsskrifstofu í miðborginni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „X-14531“ fyrir 21. júlí. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, mánudag og þriðju- dag frá kl. 8-14. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Breti lærður í vöruflutninga- og langferðabifvéla- virkjun óskar eftir fullu starfi. Einstaklings- húsnæði verður að fylgja. Svör, á ensku, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „VA - 2331“. Ýtumaður Okkur vantar vanan ýtumann með full rétt- indi á Komatsu-155 jarðýtu nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Klæðning hf. Vilt þú verða danskennari? Getum tekið að okkur nema í danskennara- nám næsta vetur. Þeir sem hafa áhuga á dansi og ferðalögum leggi inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Dans - 2330“. Öllum umsóknum svarað. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla Vesturlandsumdæmi: Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akranesi, meðal kennslugreina, líffræði og stærðfræði í 7.-9. bekk, sérkennsla, tón- mennt og kennsla yngri barna. Ólafsvík, meðal kennslugreina, enska, myndmennt, sérkennsla og kennsla við forskóladeild. Hellissandi, Eyrarsveit, meðal kennslu- greina, danska, líffræði og samfélagsfræði í eldri bekkjum. Stykkishólmi, meðal kennslu- greina, enska og kennsla yngri barna. Anda- kílsskóla, Laugargerðisskóla, meðal kennslugreina, enska og íþróttir og Lauga- skóla, meðal kennslugreina íslenska og er- lend mál. Austurlandsumdæmi: Staða skólastjóra og grunnskólakennara við Grunnskólann Bakkafirði. Staða skólastjóra og grunnskólakennara við Brúarásskóia. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Seyðisfirði, meðal kennslugreina, íþróttir, smíðar og náttúrufræði, Eiðum, Fáskrúðs- firði, meðal kennslugreina, smíðar og nátt- úrufræði og Djúpavogi, Fellaskóla, Nesja- skóla, meðal kennslugreina, íslenska og enska og Hrollaugsstaðaskóla. Sérkennara og aðstoðarfólk óskast við skóla barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast strax. Stálsmiðjan hf., Austurbakka, v/Brunnstíg. Sími24400. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar lögtök Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum opinberum gjöldum álögðum í Kópavogskaupstað, en þau eru: Launaskattur, skipaskoðunargjald, lestar- gjald og vitagjald, bifreiðaskattur, skoðunar- gjald bifreiða- og slysatryggingagjald öku- manna 1988, vörugjald af innlendri fram- leiðslu sbr. 1. 77/1980, sérstakt vörugjald af innlendri framleiðslu sbr. 1. 107/1978, vinnueftirlitsgjald, skipulagsgjald af nýbygg- ingum, söluskattur sem í eindaga er fallinn svo og viðbótar- og aukaálagningar sölu- skatts vegna fyrri tímabila. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 12. júlí 1988. Ásgeir Pétursson. | húsnæði óskast | Háskólanemi ívanda Óskast keypt Einstaklingsíbúð eða lítil 2ja herbergja íbúð, miðsvæðis í Reykjavík, óskast keypt. Má vera ósamþykkt og þarfnast viðgerða. Stað- greiðsla kemur til greina eða há útborgun fyrir rétta íbúð. Upplýsingar í síma 36084 eða tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 14530“. Bráðvantar íbúð í eitt ár Ungt, franskt par, sem er við nám í Háskóla íslands, óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eld- húsi sem fyrst. Upplýsingar í síma 14428, Laufey, milli kl. 16.00-19.00 daglega. Stórt einbýlishús til leigu í Vesturbænum. Leigutími 2-3 ár. Til greina kæmi að leigja húsið undir skrifstofur (hent- ugt fyrir heildsölu). Laust strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Ö - 8735". tilboð — útboð Tilboð óskast í háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir á fjölbýl- ishúsinu Þverbrekku 4, Kóp. fyrir 25.07 ’88. Nánari upplýsingar í símum 641182 og 41461 eftir kl. 18.00. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu emb- ættisins, Fförðuvöllum 1, Selfossi. Miðvikudaginn 20. júlí 1988 kl. 10.00 Birkilundi, Laugarvatni. Þinglesinn eigandi: Laugalax hf. Uppboðs- beiðandi er: Óskar Magnússon hdl. Onnur sala. Þelamörk 36, Flveragerði. Þinglesinn eigandi: Trésmiðja Hveragerðis hf. Uppboðsbeiðendur eru: Asgeir Thoroddsen, hdl. og Eggert B. Ólafsson, hdl. Önnur sala,. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. kennsla Frá menntamálaráöuneytinu: Nám fyrir vélaverði Til upplýsinga vill ráðuneytið vekja athygli á því, að eftirtaldir skólar gefa kost á námi fyrir vélaverði, ef lágmarksfjöldi nemenda næst: Vélskóli íslands, Reykjavík. Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Keflavík. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi. Menntaskóli/lðnskóli á ísafirði. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki. Verkmenntaskólinn á Akureyri. Verkmenntaskóli Austurlands, Neskaupstað. Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu. Auk þess er veriö að athuga að koma á námi fyrir vélaverði á Norðausturlandi. Upplýsingar um það gefur Pálmi Ólason, skólastjóri á Þórshöfn. Þeir, sem hafa hug á að stunda vélavarða- nám á haustönn 1988, þurfa að sækja um það til viðkomandi skóla hið allra fyrsta, ef þeir hafa ekki gert það nú þegar. Menntamálaráðuneytið, 14. júlí 1988.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.