Morgunblaðið - 27.07.1988, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988
33
ÓTRÚLEGT EN DAGSATT
verðlækkun á NISSAN PRAIRIE 2.0 4wd
IMu bjóðum við 100.000 kr. verðlækkun á þeim Nissan Prairie 2.04WD sem
$
eftireru á lager. Þetta endurtekur sig ekki. ÞETTA ER EINSTAKTTÆKIFÆRI.
NISSAIM PRAIRIE ER ENGUM VENJULEGUM BÍL LÍKUR.
2,0 lítra vél. Sú stærsta sem þú færð ífjórhjóladrifnum fólksbíl. Aflmikil og skemmtileg.
Meira rými í Nissan Prairie 4WD en nokkrum öðrum fjórhjóladrifnum fólksbíl.
Afturhurðirnareru rennihurðir. Frábær lausn sem auðveldarótrúlega að komast inn
^ íbílinn.
14tommufelgur sem þýðirað hæð undir Nissan Prairieermeiri en þú geturvænst
af fjórhjóladrifnum fólksbíl.
Fjórhjóladrifið er sett á með því aðýta á takka sem er á gírstönginni. Einfaldara
geturþaðekki verið.
V 3ja ára ábyrgð.
Rétt júlíverðer: Fulltverð Stadgreiðsluverð
■ Nissan Prairie GL Nissan Prairie GLX Nissan Prairie GLX með sóllúgu o.fl. Kr. 890.000.- Kr. 955.000.- Kr. 995.000.- Kr. 863.000.- Kr. 926.000.- Kr. 965.000.-
Tilboðsverð í þetta eina sinn er: Fullt verð Staðgreiðsluverð
Nissan Prairie GL Nissan Prairie GLX Nissan Prairie GLX með sóllúgu o.fl. Kr. 790.000.- Kr. 855.000.- Kr. 895.000.- Kr. 766.000.- Kr. 829.000.- Kr. 868.000.-
Greiðslumöguleikar eru nánast óendanlegir, t.d. 25% út og afgangurinn á 30 mánudum.
Tökum flesta nýlega bíla upp í nýja.
Verið vel á verði, því hér er einungis um fáa
Nissan Prairie 4WD að ræða sem seljast upp
á skömmum tíma.
Opið laugardag og sunnudag kl. 14.-17.
Ingvar
Helgason hf.
sýningarsalurinn,
Rauðagerði
sími 91-3 35 60.