Morgunblaðið - 02.09.1988, Síða 5

Morgunblaðið - 02.09.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988 í morgun kom út nýtt blað, - Pressan. Pressan er blað fyrir venjulegt fólk. Því erætlað að skemmta fólki, koma á óvart, taka á málum, láta fólk hlægja og hneykslast. í blaðinu verða fréttir, fréttaskýringar, dægurmál og fastir pættir. Dálkahöfundar eru: Flosi Ólafsson, Guðmundur Arnlaugsson, OmarShariff, Eyvindur Erlendsson, Amy Engilberts og margir fleiri. í fyrsta tölublaði kennir margra grasa: Sverrir Stormsker: Ég var í Júróvisjón eins og verkamaður í fínu boði innan um helstu hagfræðinga landsins og aðalmellurnar. íslenskir aðalverktakar: Davíð Oddsson: Gefstjóminni3 vikur. Hvað með Granda? Hvað viltu eiginlega? Ertu einvaldur? Sjúkdómar og fóík: Ofbeldi: Vopnaburður eykst. Aldur vopnaðra afbrotamanna lækkar. Sýna fjölmiðlarofbeldi dýrkun? Viðtal: Hverjir græða og hvað mikið? Eru vaxtatekjurnar ein milljón á dag? Erdollarinn tiygging fyrirvöldum á íslandi? Óttar Guðmundsson læknir skrifar um offitu Jóns S. úr Gaggó Aust. prcssaR Nýtt blað - fyrir helgina. Maðursem vill verða kona og er að gangast undir kynskiptaaðgerð: Það myndi eflaust kitla hégómagirnd einhvers að sofa hjá kynskiptingi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.