Morgunblaðið - 02.09.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988
27
Helstu réttir í haust
Búnaðarfélag íslands hefur tekið saman eftirfarandi lista yfir
nokkrar réttir í haust:
Auðkúlurétt í Svínadal, A-Hún.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S-Þing.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr.
Dalsrétt í Mosfellsdal, Kjós.
Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr.
Fossvallarétt v/Lækjarbotna (Rvík/Kóp.)
Grímsstaðarétt í Álftaneshr. Mýr.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V-Hún.
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Ám.
Hítardalsrétt í Hraunhr., Mýr.
Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A-Hún.
Hraunsrétt í Aðaldal, S-Þing.
Hrunarétt í Hrunamannahr., Ám.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V-Hún.
Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Ám.
Kaldárrétt v/Hafnarfjörð
Kaldárbakkarétt í Kolb.st.hr. Hnapp.
Kjósarrétt í Kjósarhr., Kjósarsýslu
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Ám.
Kollafjarðarrétt, Kjalameshr. Kjós.
Krísuvíkurrétt í Krísuvík, Gullbr.
Langholtsrétt í Miklaholtshreppi, Snæf.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði
MiðQarðarrétt í Miðfirði, V-Hún.
Nesjavallarétt í Grafningi, Ám.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.
Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit, S-Þing.
Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skag.
Selflatarétt í Grafningi, Ám.
Selvogsrétt í Selvogi, Ám.
Silffastaðarétt í Akrahr., Skag.
Skaftholtsrétt í Gnúpveijahreppi, Ám.
Skaftártungurétt í Skaftártungu, V-Skaft.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Skeiðaréttir á Skeiðum, Ám.
Skarpatungurétt í Vindhælishr., A-Hún.
Stafnsrétt í Svartárdal, A-Hún.
Svignaskarðsrétt í Borgarhr., Mýr.
Tjamarrétt í Kelduhverfi, N-Þing.
Tungnaréttir í Biskupstungum, Am.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyjaf.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A-Hún.
Vogarétt á Vatnsleysuströnd, Gullbr.
Valdarásrétt í Víðidal, V-Hún.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V-Hún.
Þórkötlustaðarétt v/Grindavík
Þverárrétt í Eyjahr., Snæf.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr.
Ölfusrétt í Ölfusi, Ám.
föstudagur 9. sept.
og laugardagur 10. sept.
miðvikudagur 14. sept.
mánudagur 12. sept.
mánudagur 19. sept.
sunnudagur 11. sept.
sunnudagur 18. sept.
fimmtudagur 15. sept.
laugardagur 17. sept.
laugardagur 17. sept.
miðvikudagur 14. sept.
sunnudagur 18. sept.
sunnudagur 11. sept.
fimmtudagur 15. sept.
sunnudagur 11. sept.
laugardagur 17. sept.
laugardagur 17. sept.
sunnudagur 11. sept.
mánudagur 19. sept.
miðvikudagur 19. sept.
mánudagur 19. sept.
laugardagur 24. sept.
miðvikudagur 21. sept.
laugardagur 10. sept.
sunnudagur 11. sept.
laugardagur 17. sept.
miðvikudagur 14. sept.
föstudagur 16. sept.
mánudagur 12. sept.
mánudagur 12. sept.
mánudagur 19. sept.
mánudagur 19. sept.
mánudagur 19. sept.
fímmtudagur 15. sept.
laugardagur 17. sept.
sunnudagur 11. sept.
föstudagur 16. sept.
sunnudagur 11. sept.
laugardagur 17. sept.
miðvikudagur 14. sept.
laugardagur 10. sept.
miðvikudagur 14. sept.
sunnudagur 11. sept.
föstudagur 16. sept.
og laugardagur 17. sept.
mánudagur 19. sept.
föstudagur 16. sept.
laugardagur 17. sept.
mánudagur 19. sept.
mánudagur 19. sept.
þriðjudagur 13 sept.
og miðvikudagur 14. sept.
þriðjudagur 20. sept.
Helstu stóðréttir haustið 1988
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skag.
Silffastaðarétt í Akrahr., Skag.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.
Hlíðarrétt í Bólst.hl.hr., Á-Hún.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V-Hún.
sunnud. 18. sept. upp úr hádegi
sunnud. 18. sept. síðdegis
sunnud. 18. sept. síðdegis
laugard. 24. sept. upp úr hád.
' sunnud. 25. sept. upp úr hád.
laugard. 1. okt. upp úr hád.
Fiskverð á uppboðsmörkuAum 1. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 50,00 50,00 50,00 0,499 24.975
Ýsa 91,00 91,00 91,00 0,109 9.874
Ufsi 26,00 25,00 25,53 1,009 25.759
Langa 38,00 38,00 38,00 2,107 80.066
Lúða 210,00 160,00 178,31 0,142 25.320
Skata 60,00 60,00 60,00 0,171 10.260
Skötuselur 215,00 215,00 215,00 0,144 30.960
Samtals 49,56 4,181 207.214
Selt var úr Sandafelli HF og frá Rafni hf. í Sandgeröi. i dag
verða m.a. seld 10 til 20 tonn, aðallega af þorski og ýsu, úr
Stakkavík ÁR.
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf.
Þorskur 47,50 47,50 47,50 3,307 157.082
Ýsa 42,92 42,50 43,50 2,493 107.003
Ufsi 26,00 26,00 26,00 0,363 9.438
Karfi 23,48 22,50 23,50 5,421 127.296
Langa 21,00 21,00 21,00 0,256® 5.376
Rauðspretta 35,00 35,00 35,00 0,266 9.310
Steinbitur 25,00 25,00 25,00 0,046 1.150
Skötuselsh. 125,00 125,00 125,00 0,012 1.500
Samtals 34,38 2,164 418.156
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Ýsa 51,50 30,00 46,13 0,344 15.882
Lúða 139,00 65,00 106,67 0,165 17.600
Ufsi 31,00 31,00 31,00 3,822 120.370
Keila 10,00 10,00 10,00 0,048 480
Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,029 580
Hlýri+steinb. 25,50 25,50 25,50 0,422 10.764
Langa 34,50 34,50 34,50 0,744 25.676
Samtals 33,95 5,635 191.352
Selt var aðallega úr Aðalvík KE. ( dag verða m.a. seld 10 tonn af þorski, 10 tonn af ýsu, 3 tonn af karfa og 2 tonn af ufsa úr
Höfrungi II GK.
Hópur hreyfi-
listamanna
hér á landi
HÓPUR sænskra hreyfilista-
manna sem kalla sig „Fantasia
Eurytmí Ensemble“ mun sýna
list sína hér á landi í byrjun sept-
ember. Sýningar verða á Sól-
heimum í Grímsnesi fimmtudag-
inn 8. september og í Félags-
heimili Kópavogs sunnudaginn
11. og mánudaginn 12. septem-
ber. Sýningarnar hefjast allar
klukkan 20.
„Eurytmí" er hreyfing en ekki
dans segir í fréttatilkynningu frá
„Fantasia Eurytmí Ensemble". Orð-
ið er grískt og þýðir fögur hreyfr^
ing. Hreyfilist hefur verið notuð viib'
meðferð þroskaheftra og Qölfatl-
aðra einstaklinga. Stjómandi hóps-
ins er Peter de Voto.
Maríusysturnar Phanuela og Juliana I heimsókn á íslandi 1982.
Heímsókn systur Phanuelu
Haustferð
Færeyinga-
félagsins
til Viðeyjar
Færeyingafélagið í Reykjavík
fer i fjölskylduferð til Viðeyjar
laugardaginn 3. september.
Farið verður í gönguferð um Við-
ey og að henni lokinni haldinn aðal-
fundur félagsins í skála Hafsteins
Sveinssonar. Meðan á fundi stendur
verða grillaðar pylsur úti við fyrir
bömin og síðan farið í leiki. Fólki
er bent á að hafa með sér nesti en
stjómin sér um veitingar fyrir böm-
in. Farið verður frá Sundahöfn kl.
14.00.
(Fréttatilkynning)
Fjölskylduferð Færeyingafélags-
ins verður farin til Viðeyjar laug-
ardaginn 3. september.
SYSTIR Phanuela úr hópi Hinna
evangelísku Maríusystra kemur
í heimsókn til íslands dagana
2.—11. september.
Laugardaginn* 3. september kl.
20.30 og sunnudaginn 4. september
kl. 17.00 heldur hún samkomur í
Grensáskirkju. Þriðjudaginn 6.
september verður samkoma á Egils-
stöðum og kvöldið eftir, 7. septem-
ber, á Akureyri í samkomusal
KFUM og K í Sunnuhlíð. Mót verð-
ur svo haldið í Skálholti dagana
9.—11. september og hefst það
föstudaginn 9. með sameiginlegum
kvöldverði kl. 20.00. Skráningu á
mótið annast Sigríður Jóhanns-
dóttir í heimasíma 91-10595 eða
SÝNING á grafíkverkum norska
listamannsins Rolf Nesch verður
opnuð í anddyri Norræna hússins
laugardaginn 3. september.
vinnusíma 91-14182 og Málfríður
Jóhannsdóttir í síma 92-13985 í
Keflavík.
Maríusystur eru þekktar fyrir
afdráttarlausan kærleiksboðskap
Krists. Á íslensku hefur komið út
bókin „Þegar Guð svarar" eftir leið-
toga Maríusystranna, M. Basileu
Schlink. Hún §allar um reynslu
systranna af trúfesti Guðs og
hvemig hann svaraði bænum
þeirra, en einnig hvemig líf þeirra
sjálfra hafði mikil áhrif á bænasvör-
in. í sambandi við heimsókn systur
Phanuelu er að koma út hugvekju-
bókin „Dýrmætara en gull“ eftir
M. Basileu Schlink í þýðingu Gerðar
heitinnar Ólafsdóttur kennara.
í fréttatilkynningu frá Norræna
húsinu segir að sýningin sé sett upp
í tilefni heimsóknar Olafs Noregs-
konungs, en hann heimsækir Nor-
ræna húsið meðan á dvöl hans
stendur.
Það er Þjóðlistasafnið í Osló sem
lánar myndimar og em þær flestar
í eigu safnsins.
Rolf Nesch fæddist í Þýskalandj_
1893 og lést í Osló 1975. Hann
varð norskur ríkisborgari 1946 og
hafði þá verið búsettur í Noregi frá
1933. Hann stundaði myndlist-
arnám í Þýskalandi; Stuttgart og
Dresden. E.L. Kirchner og Munch
höfðu áhrif á myndsköpun hans og
einnig gætir áhrifa frá alþýðlegri
list og menningu fmmstæðra þjóða.
Rolf Nesch er einkum þekktur
fyrir grafíkverkin og af þeim er
merkust myndröð er hann gerði
1931 af þýska hljómsveitastjóran-
um Karl Muck og sinfóníuhljóm-
sveit hans. Af öðmm verkum m&*
nefna myndraðimar St. Pauli og
Brýr Hamborgar og em myndir úr
þessum röðum á sýningunni í Nor-
ræna húsinu. Elsta myndin á sýn-
ingunni er frá 1925 en sú yngsta
frá 1971.
Sýningin verður opin daglega kl.
9—19 nema sunnudaga 12—19 og
lýkur 13. september.
t
Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR,
Norðurbraut 7b,
Hafnarfirðl,
verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í dag, föstudaginn 2. sept-
ember, kl. 15.00.
Kristján Guðmundsson,
Ólafía Kristjánsdóttir,
Sigurður Kristjánsson, Ingibjörg Jónsdóttir,
Áslaug Sigurðardóttir,
Sigrún Sigurðardóttir,
Jón Sigurðsson.
t
Innilegar þakkir fyrir vinarhug og samúð viö andlát og útför,
ALBERTS J. FINNBOGASONAR,
Hallkelshólum,
Grfmsnesi.
Sórstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suðurlands, Selfossi.
Guð blessi ykkur öll.
Margrót Benediktsdóttir,
Rannveig Björg Albertsdóttir, Gfsli Hendriksson.
Grafíksýning 1
Norræna húsinu