Morgunblaðið - 02.09.1988, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988
35
Minning:
Wera Siemsen
minnar og einhver samgangur var á
milli fjölskyldna okkar. Það var þó
ekki fyrr en árið 1956 að við Garðar
kynntumst náið. Það var vegna fjöl-
skyldutengsla en við Garðar vorum
svilar.
Garðar var einkar þægilegur í við-
móti. Hann vildi engan særa og bar
uppi hróður þeirra sem minna máttu
sín. í góðra vina hópi var hann
manna glaðastur og hafði frá mörgu
að segja. Garðar var gæddur rikri
kímnigáfu og sagði skemmtilega frá.
Það kom þó oft fyrir þegar hann
sagði skemmtilega sögu af náungan-
um að hann eins og afsakaði sig um
leið og léti fylgja sögunni að hann
væri alls ekki að gera lítið úr viðkom-
andi.
Eitt var sérstaklega áberandi við
Garðar, sem fylgir öllum góðum
drengjum. Hann talaði aldrei illa um
nokkum mann. Hann hafði ákveðnar
pólitískar skoðanir, sem hann var
trúr til dauðadags. Ég minnist þess
þó ekki að hafa heyrt hann tala illa
um þá sem voru á öndverðum meiði
í pólitík, enda þótt stjómmál bæri
oft á góma þegar við spjölluðum
saman.
Garðar fylgdist mjög vel með því
sem var að gerast í þjóðfélaginu, og
var með afbrigðum minnugur á nöfn
og atriði sem höfðu verið í fréttum.
Maður kom sjaldnast að tómum kof-
unum hjá honum þegar eitthvað slíkt
var ri§að upp. Hann hélt alla tíð
tryggð við fæðingarbæ sinn Vest-
mannaeyjar, og fylgdist vel með
dægurmálum þar, bæði í gegnum
starfíð hjá Heijólfi og fréttablöðin
úr Eyjum. Nú þegar dagar Garðars
Júlíussonar eru allir vil ég þakka
honum rúmlega 32 ára góð kynni.
Hann var í alla staði traustur og
ábyggilegur maður sem gott var að
þekkja.
Ég votta mágkonu minni Sigríði
Bjömsdóttur, sonum hennar,
tengdadætrum og sonarsonum mína
dýpstu samúð.
Hrafnkell Guðjónsson
Fædd 25. júlí 1894
Dáin 26. ágúst 1988
Það var fyrir rúmum 94 árum,
nánar tiltekið þann 25. júlí 1894,
að stúlkubam fæddist á Kálfhóli á
Skeiðum. Litla stúlkan virtist heldur
líflftil og var bmgðið á það ráð að
skíra hana aðeins tveggjanátta.
Sóknarpresturinn, séra Brynjólfur
á Ólafsvöllum, var sóttur og brá
hann skjótt við. Hann kom hempu-
klæddur að Kálfhóli og spurði móð-
urina hvað bamið ætti að heita.
„Jakobía Júlíana," svaraði móðirin,
„því hún er fædd á Jakobusarmessu
í júlímánuði." „Þetta er ógurlegt
nafn,“ svaraði prestur. „Ég skíri
ekki bamið þessu nafni. Eigið þér
ekki einhver skyldmenni látin?"
„Jú,“ svaraði móðirin, „tvær systur
mínar hvíla í Stóra-Núpskirkjugarði
og hét önnur Guðrún og hin Sigríð-
ur.“ „Þá skíri ég bamið Sigrúnu,"
svaraði séra Brypjólfur. „Hitt er
tröllanafn." Og litla stúlkan var
vatni ausin og nefnd Sigrún. Brá
svo við að telpan bráðhresstist og
lifði hress og glöð í 94 ár. En litla
stúlkan, sem hér er sagt frá, var
einmitt hún Sigrún Sigurðardóttir
sem við nú kveðjum.
Ekki átti Sigrún litla þess kost
að dvelja lengi í skjóli móður sinnar,
Þorbjargar Guðmundsdóttur. Þor-
björg var ógift vinnukona á Kálf-
hóli en átti sveitfestu í Gnúpverja-
hreppi því hún var fædd og uppalin
í Þjórsárholti í sömu sveit. Faðir
Sigrúnar hét Sigurður Guðmunds-
son. Hann var frá Eyrarbakka en
hafði engin afskipti af baminu.
Þegar Sigrún litla var ijórtán daga
gömul var farið með hana upp í
Gnúpveijahrepp. Fyrst að Háholti
og síðan að Glóm. Þá bjuggu í Glóm
Guðlaug Loftsdóttir frá Austur-Hlíð
og Bjami Jónsson frá Háholti. Þau
höfðu misst stúlku sem hét Sigrún
og var Sigrúnar nafnið þeim kært.
Þau tóku nú Sigrúnu litlu þegar
hún var fjórtán vikna gömul. Var
ekki langt að fara með stelpukrílið
því Glóra var eitt af fjórum býlum
Fædd 8. febrúar 1906
Dáin 25. ágúst 1988
Eitt sinn var sú tíð, að útlending-
ar háðu orrastur hér á landi og á
hafinu umhverfis landið. Ófriði
þeim var ekki beint gegn íslending-
um, heldur stóð baráttan um að-
stöðu til þess að versla við íslend-
inga. Þetta var einkum á 15. og
16. öld, og það vom Þjóðveijar og
Englendingar sem börðust. Mesta
ormstan var háð um aðstöðuna í
Hafnarfirði. Þar féllu margir menn.
Þjóðveijar komu einkum frá Lýbiku
og Hamborg, helstu borgunum í
hinu volduga Hansa-verslunarsam-
bandi. Lýbika er hið foma íslenska
heiti á Lubeck. Sú borg stendur við
ána Tráve, skammt þar frá sem áin
fellur í vestanvert Eystrasalt. Um
skeið áttu íslendingar mikil skipti
við Lýbikumenn.
Þetta var fyrir tíma hinnar
dönsku einokunarverslunar, er
hófst 1602. Á hennar tímabili ein-
angraðist ísland frá öðram löndum.
Stóð svo þar til verslun var gefin
frjáls 1787. íslendingar tóku að
gerast kaupmenn og erlendir kaup-
menn að setjast hér að.
Meðal hinna erlendu kaupmanna
var Eduard Siemsen. Hann var
þýskur, fæddur 1815 og kom hing-
að frá Slésvík. Hér í Reykjavík hitti
hann fyrir laglega og vel gefna
stúlku, Sigríði Þorsteinsdóttur í
Hlíðarhúsum. Og ekki var að sökum
að spyija. Hann fékk stúlkunnar
og settist hér að. Þau eignuðust
margar fagrar dætur og einn son,
Franz Eduard Siemsen, sem varð
sýslumaður Gullbringu- og Kjósar-
sýslu og bæjarfógeti í Hafnarfirði.
Franz Siemsen kvæntist Þómnni
dóttur Áma Thorsteinssonar land-
sem áður vom í Háholtstorfunni
svonefndu. Glóra varð þannig
bemskuheimili Sigrúnar eða Siggu
eins og hún var alltaf kölluð. Hjón-
in í Glóm urðu henni bestu foreldr-
ar. Auðvitað kallaði hún þau pabba
og mömmu og nú vom Glóm-systk-
inin orðin 5.
En sorgin var ekki langt undan.
Sigga er aðeins 6 ára þegar hún
missir „blessaða fóstm“ sína. Tvö
næstu árin er hún með fóstra sínum
og systkinum í Glóm en þá flyst
fjölskyldan að Háholti. Þegar svo
Jóhanna fóstursystir hennar giftir
sig er hún fyrst hjá henni og henn-
ar manni, Matthíasi Jónssyni, í
Háholti og flyst siðan með þeim
1909 að Skarði í sömu sveit, en þar
var ættaróðal Matthíasar. Má í raun
og vem segja, að Jóhanna hafi ver-
ið bæði systir og móðir Siggu.
í Skarði er Sigga til 17 ára ald-
urs. Þá ræður Þorbjörg móðir henn-
ar hana að Skaftholti í Gnúpveija-
hreppi. Sigga fer þangað sámauðug
þvf hún vildi vera áfram hjá sínu
fólki í Skarði. Hún er ung og hraust
og dugleg svo af ber. Vilja margir
fá hana sem vinnukonu og kaupa-
konu. Frá Skaftholti fer hún að
Stóra-Núpi og var þar í kaupa-
mennsku mörg sumur. Henni
fannst alltaf, að bestu ár ævi sinnar
hefði hún lifað á Stóra-Núpi. Dáði
hún Stóra-Núpsfeðga mjög, þá séra
Valdimar Briem og séra Ólaf Briem.
Dagfar þeirra allt hefði verið svo
glatt og skemmtilegt. Oft minntist
hún skemmtiferða sem famar vom
frá Stóra-Núpi á sumrin, stundum
lengst inn á afrétt eða í önnur hér-
öð svo sem til Þingvalla eða austur
í Fljótshlíð. Minntist hún oft á hve
hrifin hún varð, þegar hún kom í
skrúðgarðinn hennar Guðbjargar í
Múlakoti. Stundum var farið ríðandi
inn í Þjórsárdal og á hveiju sumri
reið heimilisfólkið á Álfaskeið í
Hranamannahreppi. Og þá var
gaman að vera vel ríðandi, en á
þessum ámm átti Sigga hest góðan
sem hún nefndi Litfara. Það var
fógeta og konu hans, Sophiu John-
sens. Böm þeirra Franz Siemsens
og Þómnnar vom Ámi Siemsen,
Sigríður kona Páls Einarssonar,
Soffía kona Magnúsar Kjarans og
Theódór Siemsen:
Þegar þeir bræður Ámi og Theó-
dór uxu úr grasi, hneigðist hugur
þeirra að kaupmennsku. Ámi fór
utan til að læra til þeirra verka.
Hann fór nýjar slóðir, til Lubeck í
Þýskalandi. Þar hitti hann sína
stúlku, reyndar dóttur kaupmanns-
ins, vinnuveitanda hans. Og enn var
ekki að sökum að spyija. Hann fékk
stúlkunnar og settist að í Lubeck.
Þar átti hann heimili meðan líf ent-
ist og kom á fót traustu verslunar-
sambandi við ísland.
Theódór fór í spor Áma bróður
síns til verslunamáms í Lubeck.
Enn fór á sömu leið, að þar kynnt-
ist hann myndarstúlku, Wem
Schetelig. Þau gengu í hjónaband
9. mars 1928. Foreldrar hennar
vom Gustav Schetelig og kona
hans, Elisa F. Brinkmann. Auk
Wem áttu þau hjón yngri dóttur,
Ruth, sem enn býr í Lúbeck.
Gustav Schetelig var verkfræð-
ingur að mennt og forstjóri og eig-
andi vélaverksmiðju í Lubeck. Hann
var einn af máttarstólpum atvinnu-
lífs í heimaborg sinni. Ég minnist
þess enn, er ég, ungur stúdent, var
boðinn á heimili þeirra hjóna árið
1930 ásamt ömmu minni, Þórunni
Siemsen, sem þá dvaldist í Lubeck.
Þar ríkti mikið af hinum menning-
arlega blæ, sem sjá mátti í sjón-
varpsmyndinni um Buddenbrooks-
fjölskylduna í vetur sem leið, þótt
öllu væri í hóf stillt á ytra borði.
Ég veit heldur ekki betur, en að
Theódór Siemsen hafi þurft að
eins og hún yrði ung í annað sinn
þegar hún fór að lýsa honum Lit-
fara sínum. Litföróttir hestar em
og vom sjaidséðir.
Sigga er síðan einn vetur á
Ásólfsstöðum í Þjórsárdal og þar
kynntist hún ungum manni frá
Hafnarfirði, Kristjáni Guðmunds-
syni. Hún flyst til Hafnarfjarðar
1935 og þau Kristján giftast á jól-
unum það sama ár. Fyrstu þijú
árin búa þau hjá foreldmm Krist-
jáns, Guðmundi Gestssyni og Jónu
Benediktsdóttur, við Langeyrarveg
í Hafnarfírði en kaupa síðan ofurlft-
inn bæ á Norðurbraut 7b. Þar var
aðeins eldhús og ein herbergis-
kytra. Þama bjuggu þau í fimm
ár. Þá var bærinn rifínn og nýtt
hús byggt. Það var ekki stórt, að-
eins þijú lítil herbergi og dálítið
eldhús. En þar sem hjartahlýjan er,
þar er húsrýmið nóg, og svo var á
Norðurbraut 7b.
Sigga og Kristján eignuðust þijú
böm. Fyrsta bamið dó í fæðingu
en hin em: Sigurður Pálmi, tækni-
fræðingur, sem er giftur Ingibjörgu
Jónsdóttur og eiga þau þijú böm.
Dóttirin heitir Olafía, skrifstofu-
stúlka, og hefur hún ásamt Krist-
jáni föður sínum annast Siggu, eft-
ir að heilsunni tók að hraka. Tel
ég það aðdáunarvert hve vel þau
hugsuðu um hana. Þá dáðist ég oft
að umhyggju Sigurðar Pálma og
hans flölskyidu. Eg held engin helgi
hafí liðið svo að þau kæmu ekki í
Fjörðinn til að eiga góða stund með
ganga hátíðlega fyrir föður stúlk-
unnar til að biðja um hönd hennar
og gera grein fyrir möguleikum
sínum til að sjá fyrir henni.
Þau Theódór og Wera fluttust
til íslands árið 1929. Theódór tókst
á hendur stjóm verslunarinnar Liv-
erpool af mági sínum, Magnúsi
Kjaran, sem þá var önnum kafínn
við undirbúning Alþingishátíðarinn-
ar. Hann stýrði þeirri verslun til
ársins 1940, en þá stofnaði hann
eigin matvælaverslun, sem hann
rak til dauðadags 1966. Sú verslun
var við Tryggvagötu, þar sem áður
hafði verið skipaafgreiðsla Jes
Zimsens.
Það vora án efa snögg viðbrigði
fyrir Wem að flytjast frá Lubeck,
gamalgróinni menningarborg, til
Reykjavíkur, sem þá var á miklu
gelgjuskeiði í flestum efnum. En
hún sýndi þá strax, hvem mann
hún hafði að geyma. Hún dreif sig
í að læra íslensku fljótt og vel og
íjölskyldunni á Norðurbraut 7b, við
spil eða annan gleðskap meðan þess
var nokkur kostur. Og að sumrinu
að skreppa austur fyrir ijall, svo
Sigga gæti notið þess að dvelja í
sínum kæm átthögum; Hreppun-
um. Oftast fóm þau austur að Fossi
í Hmnamannahreppi en þar bjuggu
frá 1936 þau Jóhanna fóstursystir
Siggu og Matthfas frá Skarði. Var
þar til vina að hverfa en leiðin auð-
rötuð Sigurði Pálma, því þar dvaldi
hann löngum sem bam.
Sigga var mikill gleðigjafi hvar
sem hún fór. Þeir vom margir sem
hún gladdi með gjöfum, þar sem
þröngt var í búi, þó kannski væri
ekki af miklu að taka. Og hún taldi
ekki eftir sér sporin ef hún gat
orðið einhveijum að liði með „smá-
snúningi" eins og hún orðaði það.
Og helst vildi hún að enginn vissi
um þetta. En nágrannamir þekktu
góðmennsku hennar og blessuöu
hana.
Sigga hafði afburðagott minni.
Skal ég nú nefna dæmi um það.
Hún átti að fermast vorið 1909 en
um áramótin 1908 til 1909 gerði
fárviðri og kirkjumar á Stóra-Núpi
og Hrepphólum fuku, svo ekki var
hægt að ferma í þeim um vorið.
Bömin vora því ekki fermd fyrr en
um haustið og um leið var kirkjan
f Hrepphólum vígð. Sungin vom
kirkjuvígsluljóð sem séra Valdimar
Briem hafði ort. Þetta var mikil
hátíðamessa og stóðu þeir feðgar
séra Valdimar og séra Ölafur sonur
hans fyrir altarinu. Sigga sagði, að
oft sæi hún í huga sér þá feðga í
fullum skrúða, standa fyrir altarinu.
Og kirkjuvígslusálmana lærði hún
svo vel að þegar minnst var 70 ára
vígsluafmælis Stóra-Núpskirkju og
sálmamir fyrirfundust ekki var leit-
að til Siggu og kom þá í ljós að
hún kunni alla sálmana. Slíkt af-
burðaminni hafði hún.
Sigga hafði mikið yndi af fögmm
söng og var mjög kirkjurækin. Dáði
hún séra Garðar Þorsteinsson og
hans fögm rödd. Móðir mín, Kristín
Bjamadóttir frá Glóm, var fóstur-
systir Siggu. Var það fastur siður
þeirra, að vera við messu hjá séra
Garðari föstudaginn langa. Sú
messa var óvenjuleg því hún var
að mestu leyti sungin. Móðir mín
átti heima í Reykjavík og fór alltaf
suður í Hafnarfjörð skírdagskvöld,
kynnast hinu nýja landi sínu. Wera
hvarf ekki frá uppmna sínum eða
uppeldi, enda engin ástæað til slíks,
en henni tókst með ágætum að
samlagast hinu íslenska umhverfí
og verða fullgildur þegn í þjóðfélagi
okkar. ^
Þau Theódór komu sér upp fögm
heimili í Suðurgötu 26 (Skólabæ)
og síðar á Laugateig 3 í Reykjavík.
Wera gegndi húsmóðurstörfum
framan af og kom upp bömum
sínum. En þegar Theódór stofnaði
eigin verslun, kom hún honum til
aðstoðar við reksturinn af miklum
dugnaði og útsjónarsemi.
Böm þeirra Wem og Theódórs
em tvö, Gústav Magnús Siemsen,
f. 1930, og Hilda-Lís Siemsen, f.
1933.
Gústav Magnús er skipstjóri og
kvæntur Dagbjörtu Ámadóttur.
Þau eiga þijú böm: Kristínu, Vem
og Guðfínnu.
Hilda-Lís er gift Sigurbergi
Ámasyni iðnfræðingi. Þau eiga þijú
böm: Theódór, Steinunni og Ama.
Wera mjssti mann sinn 14. febrú-
ar 1966. Árið 1961 varð hún fyrir
því áfalli, að lömun gerði vart við
sig í annarri hendi hennar vegna
tmflunar á blóðstreymi til heilans.
Lömunin breiddist smám saman út,
og síðustu árin var hún nær far-
lama. Mótlæti sínu tók Wera með
einstökum kjarki og reisn, svo að
aðdáun vakti. Eftir lát manns síns,
tókst henni þrátt fyrir vaxandi
hömlun að búa ein í íbúð sinni og-
naut þá frábærrar umhyggju bama
sinna og tengdabama. Andlegum
styrk sínum hélt hún til loka.
Wera Siemsen var eftirminnileg
kona með heilsteypta skaphöfn,
kjarkmikil, hreinskilin og trygg-
lynd. Hún bar uppmna sínum í
Hansaborginni Liibeck gott vitni.
Ég sendi fjölskyldu hennar einlægar
samúðarkveðjur.
Einar B. Pálsson
gisti hjá Siggu, og saman gengu
þær svo til kirkju föstudaginn
langa. Þetta var mikil hátíð hjá
þeim fóstursystmm.
Eins og fram hefur komið var
Sigga alltaf boðin og búin að rétta
hjálparhönd ef einhver átti í erfið-
leikum. Þegar Yngvi, elsti sonur
minn, var á fjórða ári varð móðir
mín að fara á spítala. Þetta setti
mig í mikinn vanda. Við áttum þá
heima í Reykjavík en ég kenndi í
Hafnarfirði og hún gætti Yngva á
daginn. Þá bauð Sigga mér að koma
með Yngva til þeirra Kristjáns og
búa hjá þeim. Þetta var mér ómet-
anleg hjálp. Þama vomm við Yngvi
tvo vetur, og sjálfsagt var að viðw
svæfum í stofunni þeirra, því húsa-
kynnin vom ekki stór. Kristján
studdi konu sfna ávallt þegar hana
langaði að rétta einhveijum hjálpar-
hönd. < '''
Oft var mikið Qör á Norðurbraut
7b, þegar Sigga hossaði Yngva á
hnjánum og söng:
Krummi húkti á hellu . '
krummi húkti á hellu “L
krummi húkti á hellu
húja - húja - húja.
Krunkar hann einu sinni
krunkar hann tvisvar sinnum
krunkar hann þrisvar sinnum
húja - húja - húja.
Og alltaf þeyttist drengurinm„
hærra og hærra og síðast fannst
honum skammt til loftsins. Þessu
gleymir hann aldrei og sendir nú
kærar kveðjur og þakkir úr Qar-
lægu landi. Og enn þann dag í dag
finna synir mínir þrír ylinn af öllum
vettlingunum og hosunum sem hún
pijónaði handa þeim. Það em áreið-
anlega margir sem geta tekið undir
það. Hún Sigga var alltaf að gefa.
Að lokum vil ég þakka löng og
góð kynni og órofatryggð. Hún
Sigga var gæfumanneskja. Hún
átti góða og glaða lund og mikið
þrek. Og gleðin og gjafmildin fylgdi’
henni til æviloka.
Að síðustu langar mig að kveðja
hana með upphafserindinu úr sálmi
eftir séra Valdimar Briem, en það
erindi fór hún oft með:
Þú guð sem stýrir stjamaher
og stjómar veröldinni,
í straumi lífsins stýr þú mér
með sterkri hendi þinni.
Hulda Runólfsdóttir frá HUð
Sigrún Sigurðar-
dóttir — Minning