Morgunblaðið - 02.09.1988, Page 45

Morgunblaðið - 02.09.1988, Page 45
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1988 ái KORFUBOLTI 1 Morgunblaöiö/Kr. Ben Dick Ross, sem þjálfaði lið Grindavíkur 1986, mun kenna í körfu- boltaskóla Grindvíkinga. Rossog Dooley í Gríndavík Grindvíkingar með körfuknattleiksskóla Tveir kunnir körfuknattleiks- þjálfarar eru nú í Grindavík, þar sem þeir sjá um körfuknatt- leiksskóla sem hefst í dag og stend- ur til 7. september. Það eru þeir Dick Ross, fyrrum þjálfari Grindvfkinga og Jim Doo- íey, þjálfari ÍR-inga. Skólanum verður skipt í tvennt á hverjum degi, þannig að í fyrri tímanum verða stúlkur og dfrengir 12 ára og yngri, en í þeim seinni 13 ára og eldri. Skráning í skólan, sem hefst kl. 13 í dag, fer fram í íþróttahúsinu í Grindavík. RYMINGARSALA Nýir vörubílahjólbarðar. Mjög lágt verð. 900x20/14 PR. nylon kr. 9.500,00 1000 x 20/16 PR. nylon kr. 10.800,00 1100 X20/16PR. nylon kr. 11.800,00 1400 x 24/24 PR.EMnylon kr. 36.000,00 Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf.f Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Opið golfmót Bjarkarmótið verður haldið sunnudaginn 4. sept. á Strandarvelli kl. 10.00. Góð verðlaun. Skráning laugardaginn 3. sept. milli kl. 16.00-21.00 í síma 98-78208. Golfklúbburmn Hellu i í I M Nú er opið allan daginn há okkur og líka um helgar, því 1. sept. breyttist opnunartíminn. Mánud.-fÖstud. frákl. 9.00-23.00. Laugard.-sunnud. frákl. 9.30-18.00. Ef þú ætlar að spila í vetur, pantaðu strax. SIMINN ER19011 VEGGSPORT hf. Seljavegi 2 101 Reykjavík sími: 19011 Nýtt í Veggsport Dúndur tímar í músikleikfimi alla daga. Þrælfjörugir tímar þar sem vel er teygt á vöövum og svitinn látinn spretta út, undir góðri stjóm Gústa. Leikfimistimar: Mán. - miðvikud. og föstud. kl. 18.30 þriðjud. og fimmtud. kl. 20.00 í i fFRÁ GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR Nemendur komi í skólana þriðjudaginn 6. september nk. sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9.00 8. bekkur komi kl. 10.00 7. bekkur komi kl. 11.00 6. bekkur komi kl. 13.00 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi kl. 14.00 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15.00 1. bekkur komi kl. 15.30 Nemendur Vesturbæjarskóla komi í skólann við Öldugötu. Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13.00. Forskólabörn (5 og 6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð í skólana símleiðis. Símar 35408 og 83033 ii= Einarsnes_ Rauðagerði KOPAVOGUR Víðsvegar um bæinn AUSTURBÆR SKERJAFJÖRÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.