Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 Ummyndanir Myndlist Bragi Ásgeirsson í Hafnargalleríi sýnir Guðrún Einarsdóttir fram til 7. septem- ber 14 málverk. Guðrún útskrifaðist úr málun- ardeild MHÍ sl. vor og mun hafa gert sum verkanna í frjálsu loka- verkefni, þ.e. nemendur vinna fullkomlega eftir eigin hugmynd- um, en viðkomandi kennari lítur af og til inn og ræðir við nemend- ur um verkin, óski þeir þess - en þó öllu frjálsara en í almennu námi. Að Guðrún Einarsdóttir sé efni í myndlistarmann er víst lítill vafí, til þess hefur hún skapgerð og hæfíleika. Þessir hæfíleikar liggja að vísu djúpt í henni, því að hún nær þeim ekki upp nema með mikilli baráttu og á tíðum þrot- lausri vinnu - vinnubrögð hennar geta þá verið næsta krampa- kennd, en svo róast þau og hug- myndimar streyma fram og þá nær hún miklu úr einföldum með- ulum, svo sem myndimar „Um- myndun" (1—3) eru til vitnis um. Margur þroskaður myndlistar- maðurinn væri vel sæmdur af þessum þrem málverkum, sem að mínu mati bera sýninguna uppi, þótt víða bregði fyrir form- og litrænum tilþrifum í öðmm dúk- um. Það er töluverður vandi að ná svona sannfærandi heildar- mynd úr jafn litlum efnivið, og myndimar em gæddar þeim fá- séða eiginleika, sem Frakkar nefna l’art - þ.e. listrænum undir- tóni. Og þeim undirtóni er hægara sagt en gert að ná, auk þess sem það er algjörlega óþarfi að tengja slík verk við nokkra tegund goða- fræði til að lyfta þeim upp - gera þau marktæk. Þessi sýning er með því alb- esta, sem sést hefur í þessum sýningarsal og hefði undir öllum kringumstæðum vakið dijúga at- hygli hér áður fyrr. Verðskuldar og athygli listnjótenda og dmkkn- ar vonandi ekki í sýningaflóði síðsumarsins ... Frá sýningu Guðrúnar Einarsdóttur í Hafnargallerí. Mývatnssveit; Fjárleit- ir hafnar Mývatnssveit. FJARLEIT var gerð í gær, þriðjudag, i Grafarlönd og Herðubreiðarlindir. Fyrstu göngur hefjast í önnur leitar- svæði á austurafrétd 10. septem- ber og verður réttað í Reykjahl- íðarrétt 12. september. f suðuraf- rétt verður farið 11. september og réttað i Baldursheimsrétt 14. september. Alls er talið 17.186 fjár i afrétt og i heimalöndum og er það nokkur fækkun frá siðasta ári. Heyskapartíð var frekar tafsöm hér síðari hluta ágústmánaðar. Sumir luku að vísu heyskap í byijun mánaðarins, en aðrir áttu þó nokk- uð eftir þá. Mjög hagstæð sprett- utíð hefur verið að undanfömu og tún sprottið vel upp. Virðast þau hafa náð sér eftir þurrka og bmna f júnímánuði. Beijaspretta er víða með besta móti og horfur með kart- öfluuppskem virðast einnig ætla að vera nokkuð góðar. Kristján Vínnuborð ogvognnr Iðnaðarborð, öllsterkog stillanleg. Með og án hjóla. Hafðu hvern hlut við hendina, það léttir vinnuna og sparar tímann. Leltlð uppiýsinga. UMBOÐS OG HEiLDVERSLUN BiLDSHÖFOA 16 SIMI 67P4 44 INNLAUSN SPARISKÍRTEINA: SERSTAKT TILBOÐ 12.-30. SEPTEMBER: Samkomulag Seðlabanka, Fjár- málaráðuneytisins og banka, sparisjóða og verðbréfa- fyrirtækja: Þann 4. ágúst sl. var gert sérstakt samkomulag milli Seðlabanka og Fjármálaráðuneytis annars vegar og banka, sparisjóða og þriggja verbréfafyrirtækja hins vegar um að bankar, sparisjóðir og verðbréfaíyrirtækin annist alla sölu og innlausn spariskírteina ríkissjóðs. VIB er eitt þessara verðbréfafyrirtækja. VIB: þjónustumiðstöð fyrir eigendur spariskírteina: VIB veitir alhliða þjónustu við hvers kyns viðskipti með verðbréf og hefur sérhæft sig í viðskiptum með spariskírteini. VIB er dótturfyrirtæki Iðnaðarbankans - þess banka á Islandi sem er þekktastur fyrir að brydda upp á nýjungum í þjónustu við viðskiptavini sína. Allir eigendur spariskírteini sem koma með þau dl innlausnar hjá þjónustumiðstöð VIB í septem- ber geta nýtt sér eftirfarandi sértilboð: / L Sérstakur verðbréfareikn- ingur opnaður þér að kostnaðarlausu. Þjónusta án éndurgjalds á þessu ári. Ollum sem leita til VIB á þessu tímabili er boðið upp á sérstakan reikning. Sent er yfirlit um uppreiknað verðmæti spari- skírteina og séð um innlausn og endurfjárfestingu sé þess óskað. Einfalt og öruggt. Velkomin í þjónustumidstöd Jyrir eigendur sþariskírleina í Reykjavík. VIB 2. Átta síðna mánaðarfréttir með upplýsingum um verðbréf, spariskírteini, hlutabréf, lífeyrismál og efnahagsmál. Á undanförnum árum hefur fréttabréfið, sem Sigurður B. Stefánsson ritstýrir,festsigí sessi sem einstök og áreiðanleg uppspretta upplýsinga um allt sem íslenskur verðbréfamark- aður hefur fram að færa. Þér býðst nú þetta mánaðarrit sem viðskiptavinur VIB. 3: Sérstakur ráðgjafi sem veitir þér persónulega þjónustu. Þetta er gert til að tryggja að þú fáir ávallt sömu góðu umönnun- ina í VIB - hvað svo sem þú vilt vita og hvenær sem þú þarfnast þjónustu okkar. VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARÐANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.