Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 18

Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 Samgöngnr eru mikil- vægasta byggðamálið Matthías A. Mathiesen flytur ræðu við vigslu Oseyrarbrúar. eftir Matthías Á. Mathiesen Hér birtist ræða sú er sam- gönguráðherra flutti við vígslu Oseyrarbrúar iaugardaginn 3. september síðastliðinn. I Þegar við erum hér saman komin til að vígja þetta glæsilega mann- virki fer ekki hjá því að hugurinn hvarfli aftur til þess tíma þegar fyrsta brúin yfír þetta meginfljót var vígð fyrir hartnær eitt hundruð árum. Fram að þeim tíma hafði Ölfusá verið einn erfiðasti farar- tálmi á leið manna um Suðurland allt frá landnámi. Hér niður við Ölfursárós hafði þó lengi verið lög- feija og fjölfarin samgönguleið allt frá 1693. Eyrarbaki var enda mik- ill verslunarstaður frá fomu fari og menn þurftu að komast þangað frá útgerðarstöðunum vestan árinnar, Þorlákshöfn og Selvogi. Með tilkomu brúar yfír Ölfusá 1891 varð mikil breyting á í þessu efni og flutningar um ósinn lögðust smám saman af. Þess í stað fóru menn yfír hina nýju brú við Selfoss sem þannig varð til þess að leiðin á milli byggðanna hér við Ósinn lengdist í raun og veru. Samgöngu- bætur á íslandi em langtíma verk- efni. Það sjáum við á því að með þessari brú erum við að færa byggð- ina hér við Ósinn saman líkt og raunin var fyrr á öldum, þótt með öðrum hætti væri. Það er erfitt að gera sér í hugar- lund í dag hvflík tímamót urðu í samgöngum landsmanna með til- komu brúar yfír Ölfusá. Hún var stærsta mannvirki síns tíma og fyrsta brú yfír stórfljót eins og Ölf- usá verður að teljast. Með henni hófst öld brúargerðar í landinu. Við getum dregið nokkra ályktun um mikilvægi gömlu Ölfusábrúar- innar af viðbúnaðinum sem var við vígsluathöfnina 8. september 1891 en talið var að hátt á annað þúsund manns hefði verið þar saman komin í úrhellisrigningu. Homaflokkur jók á hátíðarblæinn og sungið var kvæði sem Hannes Hafstein hafði sérstaklega ort af þessu tilefni. í upphafi kvæðisins segir Hannes: Þunga sigursöngva söng hér elfan löngum, byrst faxm skemmtan besta banna ferðir manna. Annan söng nú ýtar vaskir kveði, upp skal hefja róm með von og gieði. eftir Jóhann J. Olafsson í Reylq'avíkurbréfi Morgun- blaðsins 4. þ.m. undir fyrirsögninni „Frelsi á villigötum" er vitnað orð- rétt í ræðu Maríu E. Yngvadóttur, eins af varaþingmönnum Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík og formanns Hvatar. María fullyrðir að frjáls verðlagning hafí verið misnotuð til að halda uppi verði á vörum og smæð markaðarins nýtt til bruðls. Hann er stundum undarlegur þessi fjölmiðlaheimur. Upphrópan- imar einar em látnar duga og menn komast upp með fullyrðingar án rökstuðnings. Höfundur Reylg'avíkurbréfs virðist ekki gera neinar kröfur að þessu leyti, segir aðeins að varaþingmaðurinn tali fyrir munn margra sem telja... Enginn einn maður átti þó meiri heiður af Ölfusárbrúnni en Tryggi Gunnarsson, sá kunni athafnamað- ur og alþingismaður um langt skeið, m.a. alþingismaður Ámesinga. Hann var forgöngumaður um brú- arsmíði á íslandi ogtók að sér fram- kvæmd verksins þegar erlendir menn fengust ekki til þess. Þótti mönnum á þeim tíma mikið koma til fómfysi Tryggva því sjálfur lagði hann í mikinn kostnað þegar fjár- veitingar hins opinbera þraut. Skein frægðarsól hans hæst á þeim degi þegar brúin var vígð þennan rign- ingardag í september 1891. Það er við hæfí nú að minnast atorku hans því segja má að hann hafi ýtt við öðmm. Næstu árin var mörg elfan brúuð sem áður hafði sungið sigur- söngva yfir ferðum manna, svo vitn- að sé til hátíðarljóðs Hannesar. Brúin sem nú er verið að taka í notkun er miklu meira mannvirki en gamla Ölfusárbrúin þótt hún marki ekki sömu tímamót. Nú hafa flestar ár verið brúaðar í landinu sem áður vom mönnum miklir far- artálmar. Raunar má segja að nú séu menn komnir það langt í brúar- gerð að unnt sé að beita kröftunum í verkefni eins og þetta þar sem öðm fremur er verið að færa saman byggð eftir að ófæmm hefur verið mtt úr vegi. II Gamla brúin við Selfoss var 112 metra löng og tveggja metra breið en þessi brú er um 360 metra löng o.s.frv. Þó er hann í nokkmm vand- ræðum, því fuilyrðingamar sem hann vitnar til stangast á við stað- reyndir. Samkeppni í matvömverslun hefur stóraukist, verslunum fækk- ar og þær skipta oftar um eigend- ur en áður. Þeim, sem standa stöð- ugt í því að fylgjast með verðlagi og em sífellt að leita og semja um lægsta verð, fínnst þess vegna ummæli varaþingmannsins mjög undarleg og ósanngjöm. Hafa menn t.d. ekkert tekið eftir tilboð- um bflaumboðanna að undanfömu? Allt að 50% kaupmáttaraukning á sl. þremur ámm bendir heldur ekki til þess að verslunin hafí látið sitt eftir liggja. Þvert á móti, enda á hún og frjálsa verðmyndunin dijúgan þátt í þessari kaupmáttar- aukningu. 0 g við hvað á varaþingmaðurinn þegar hann segir að hagnaður „Nú hafa flestar ár ver- ið brúaðar í landinu sem áður voru mönnum miklir farartálmar. Raunar má segja að nú séu menn komnir það langt í brúargerð að unnt sé að beita kröft- unum í verkefni eins og þetta þar sem öðru fremur er verið að færa saman byggð eftir að ófærum hefur verið rutt úr vegi.“ og um 7 metrar á breidd. Eitt eiga þessi mannvirki þó sammerkt. Um langan aldur hafði menn dreymt um slíkt mannvirki áður en lagt var í framkvæmdir. Þannig liðu ein tuttugu ár frá því að alvarlega var farið að ræða um Ölfusárbrú á síðustu öld og þangað til varð af framkvæmdum. Það eru hins vegar hart nær 60 ár síðan fyrst var farið að mæla fyrir brú og vegarstæði hér við Ósinn. Á Alþingi 1951 flutti Sigurður Ó. Ólafsson þingsályktunartillögu um brú á Ólfusárós hjá Óseyramesi og sama ár lagði Jörundur Brynjólfsson fram frumvarp þess efnis að slík brú hafí verið notaður til að halda uppi bruðlinu? Ef hann meinar Kringl- una þá má benda á, að hún kost- aði aðeins álíka upphæð og flug- stöðin nýja fór fram úr kostnaðar- áætlun. Rök varaþingmannsins eru eng- in. Hér virðist allt annað vera á ferðinni. Sjálfstæðisflokkurinn er um þessar mundir að ræða við Ásmund Stefánsson, forseta ASÍ, um aðgerðir í efnahagsmálum. Það verður án efa krafíst fóma í þeim viðræðum og afíiám verslunar- frelsis er ofarlega á óskalista vinstri manna. í efnahagsvandan- um 1967/8 krafðist verkalýðs- hreyfíngin verðlagshafta, sem við sátum uppi með í ein 15 ár. Sannleikurinn er sá, að margir í versiun og iðnaði, kaupmenn, heildsalar og kaupfélög, myndu fagna verðlagshöftum. Þá myndi hagnaður þeirra aukast. Það verð- yrði sett á brúarlög. Árið 1954 var brú við Ölfusárós tekin í brúarlög og var það skilyrt með þeim hætti „að rannsókn leiði það í ljós, að brúarstæðið sé öruggt og brúarsmíðin sé mikill þáttur í að tryggja afkomu íbúanna í sjávarþorpunum austan fjalls". Óþarft er að tíunda frekari tillöguflutning og greinargerðir sem síðan hafa fylgt en forsendumar hafa ávallt verið hinar sömu að færa byggðina saman hér á þessum slóðum og mynda hér svæði sem yrði öflugra í félagslegu og atvinnulegu tilliti. Nú eru fjögur ár liðin frá því að endanlega var samþykkt á Alþingi að þessi brú yrði smíðuð og hófust framkvæmdir við smíði brúarinnar á sl. ári. Heildarkostnaður við verkið er áætlaður um 280 milljónir króna sem er umtalsvert lægri fjárhæð en gert var ráð fyrir. Verktakamir sem annast hafa framkvæmdir hafa gert það af miklum dugnaði og vandvirkni sem ber að þakka. III Með tilkomu þessarar brúar yfír Ölfusárós verður mikil breyting á í samgöngumálum íbúa hér á hinu svonefnda Árborgarsvæði. Heita má að Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri, Selfoss, Hveragerði og nærliggjandi sveitir sameinist í einu öflugu byggðarlagi. Til marks um þetta má geta þess að leiðin milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka styttist um 28 kflómetra og verður Jóhann J. Ólafsson ur almenningur, neytendur, sem líður fyrir höftin. Verðhækkanir á eggjum, ali- fuglum, svínakjöti og kartöflum em vegna aðgerða sljómvalda, ekki vegna fíjálsrar verðmyndun- ar, sem leiddi á sínum tíma til stór- felldrar lækkunar á þessum vömm. Á sami leikurinn og leikinn var aðeins 16 kflómetrar. Þetta mun vitaskuld gjörbreyta öllum aðstæðum í atvinnumálum og ætti að verða til þess að efla byggðina hér til mikilla muna. Sú von fylgir þessu mannvirki. Ég gat þess að víða væri um langtíma verkefni í samgöngumálum íslendinga. Þannig hlýtur það að vera hjá lítilli þjóð í stóm landi. Þess vegna hljóta menn að gleðjast mjög þegar nýr áfangi næst sem tengir saman byggðir og gerir lífíð auðveldara fyrir landsmenn. Samgöngur em mikilvægasta byggðamálið og raunhæf byggðastefna felur það í sér að reynt sé að greiða fyrir samskiptum fólks, tengja saman byggðir og efla með því atvinnulífið. Mörg verkefni bíða þar úrlausnar en mikilvægt er að menn gleymi aldrei því undirstöðuatriði að ömggar samgöngur og framþróun á því sviði, gerir okkur í raun kleift að lifa f þessu landi og nýta auðlindir þess. í efnahagsumræðu dagsins er stundum sagt að nauðsynlegt sé að herða sultarólina um stundar sakir til þess að menn geti síðar notið betri tíðar. Það sé með öðmm orðum betra að líða þrengingar um skamman tíma til þess að þurfa ekki að líða þrengingar eða skort þegar til lengri tíma er litið. Vissulega eiga þessi sjónarmið við þegar á móti blæs. En sjónarmið samdráttar mega þó ekki verða til þess að nauðsynlegar framkvæmdir, t.d. í samgöngumálum, verði látnar sitja á hakanum og ekki lokið við hálfkláruð verkefni sem verðmætasköpun þjóðarinnar og allt atvinnulíf hvflir á. í upphafí máls míns minntist ég á aðstæður fyrir um hundrað ámm þegar öld brúargerðar var að hefjast í landinu. Þá bjuggu menn við kröpp kjör en sáu sér þó fært að veija miklum fjármunum til stórvirlq'a í samgöngumálum. Það er hollt að rifía slfkt upp og við megum ekki sökkva svo djúpt í búsorgum líðandi stundar að við missum sjónar á því sem mikilvægt er og gleymum þvf sem vel hefur tekist. Við vígslu Ölfusárbrúar 1891 vitnaði Magnús Stephensen landshöfðingi til goðafræðinnar og ég ætla að ljúka þessum orðum mínum með sömu tilvísun. Hann vitnaði til hringsins Draupnis, er var mikil gersemi og hafði þá náttúru að nfundu hveija nótt drupu af honum átta hringir jafnhöfgir. Óska ég þess að sama náttúra fylgi þessarí brú og af henni dijúpi á skömmum tíma viðlíka samgöngubætur í þeim byggðarlögum sem þarfnast þeirra mest. Vil ég að lokum óska íbúum þessa svæðis og raunar þjóðinni allri til hamingju með þessa nýju brú og megi gæfa fylgja henni og þeim sem um hana fara. „Sannleikurinn er sá, að margir í verslun og iðnaði, kaupmenn, heildsalar og kaupfé- lög, myndu fagna verð- lagshöftum. Þá myndi hagnaður þeirra auk- ast. Það verður almenn- ingur, neytendur, sem líður fyrir höftin.“ 1967/8 eftir að endurtaka sig? Á að færa þetta þjóðfélag aftur um áratugi og í þveröfuga átt við allar nágrannaþjóðir vegna þess að ýmsir aðilar vilja ekki aðlaga sig breyttum aðstæðum og framþróun á efnahagssviðinu? Órökstuddar og rangar fullyrð- ignar talsmanna Sjálfstæðisflokks- ins um áhrif frjálsrar verslunar eru vissulega ástæða til þess að svona sé spurt. Höfundur er formaður Verslunar- ráðs íslands. Undirbýr Sjálfstæðisflokk- urinn að fóma versluninni?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.