Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 BRETI í BANDARÍKJUNUM Bráðfyndin og f jörug, ný, bandarisk gaman Iliynd. gerð eftir sögu Williams Boyd með Dani- el Day Lewis (A Room with að View), Harry Dean Stanton (Paris, Texas) og Joan Cusack (Class, Six- ? teen Candles, Broadcast News) í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Pat O'Connor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 | Y ll OCHBYSIbHHjl mg HÁSKÚLflBÍÚ JililMHililSÍMI 22140 S.YNIR AFERÐOGFLUGI ★ ★ ★ AI.MBL. „Steve Martin og John Candy fara á kostum í þessari ágætu John Hughes gamanmynd um tvo ferðafélaga á leið í helg- arfrí og þeirra mjög svo skemmtilegu erfiðleika og óyndis- lcgu samverustundir." ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐI VAR AÐ EYÐA HELGAR- FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA. Sýnd kl. 5,7,9og11. Síðasta sýningarhelginl E&J^U^DINilNI VONOGVEGSEMD Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna! ★ ★ ★ ★ Stöð 2 ★ ★★1/2 Mbl. MORÐAÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI iiii r i f Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 18 ára. LEIKFÉIAG RFYKIAVIKIJR SIMI iœ20 SALA AÐGAIMGS- KORTA ER HAFIN Miðasala er opin frá kl. 14.00-19.00 virka daga en frá kl. 14.00-16.00 um helgar. ALÞÝÐIJLEIKHÚSIÐ ÁsmaiMÍ jrsal v/Freyjugötu Höfundur: Harold Pinter. 10. rýn. fóstud. 9/9 kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00. 13. sýn. föstud. 16/9 Id. 20.30. 14. sýn. laugard. 17/9 ld. 20.30. 15. aýn. sunnud. 18/9 kl. 16.00. Mi&apantanir allan sólahringmn i sima 15185. Mióssalan i Ájmundarsal opin tveimur timnm fyrir sýningu. Simi 14055. A LÞYI'll JLEIKHIJSID Meira en þú geturímyndaó þér! j^uglýsinga- síminn er 2 24 80 114 14 14 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fmnisýnir íslensku spemnunyntUna F0XTR0T WZ*1 J L Y ^ VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA EI.LINGSEN Saga og handrit: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON Kvikmyndalaka: KARL ÓSKARSSON Framkvæmilastjórn: IILIM R ÓSKARSSON Leikstjúri: JÓN TRVGGVASON HÚN ER KOMIN HIN FRÁRÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ LENGI EFTTR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VEÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AF, ENDA HEFUR HÚN VERJÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot — mynd sem hittir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. RAMBOIII STALL0NE Sýnd kl. 7, 9og11. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5. Ráðstefna um jarðtækni á Norðurlöndum Mannvirkjafræðafélag íslands boðar til ráðstefnu fimmtudaginn 8. september um jarðtækni á Norðurlöndum. Ráðstefnan verð- ur í Odda, hugvísindahúsi Háskóla tslands, og hefst klukkan 13. Á ráðstefnunni verða fluttir fyrir- 'lestrar um jarðtækni á Norðurlönd- um. Fyrirlestramir verða á norsku, dönsku, sænsku eða ensku. Fundar- stjóri er Ragnar Ingimarsson, próf- essor. Ráðstefnan hefst sem fyrr segir klukkan 13 og lýkur klukkan 18.30. Leiðrétting Morgunblaðið birti sl. föstudag lista yfír helstu réttir í haust. Þar var sagt að réttað yrði í Klaustur- hólarétt í Grímsnesi 19. septembcr en rétt er að það verður miðviku- daginn 14. september. Síðan listinn birtist hefur verið breytt dagsetn- ingum á Krísuvíkurrétt og Þór- kötlustaðarétt við Grindavík og verða þær báðar sunnudaginn 18. september. Kolbeinn Sigurjónsson sölu- og markaðsstjóri t.v. og Þorsteinn Stefánsson verslunareigandi t.h. Slippfélagið selur Litaval Slippfélagið f Reykjavík hefur selt verelun sína Litaval, f Síðu- múla 22. Hinir nýju eigendur eru Margrét Kristjánsdóttir og Þorsteinn Stefáns- son. Margrét og Þorsteinn reka einn- ig verslunma Litabæ á Seltjamar- nesi. Báðar þessar verslanir munu leggja áherslu á persónulega þjón- ustu og gott vöruúrval. Vegna nýrra tækja til litablöndun- ar geta báðar verslanimar boðið upp á alla hugsanlega sérlitun á máln- ingu. Danskt smásagnasafn fyrir framhaldsskóla SÁDAN er livet! nefnist danskt smásagnasafn sem út er komið lyá Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. Sádan er livet! er gefið út sem kennslubók fyrir framhaldsskóla er og unnið af dönskukennurunum Annelise Kárason og Gurli Doltrup sem báðar eru búsettar hérlendis. í safninu eru tólf danskar smá- sögur. Hverri sögu fylgir stutt æviágrip höfundar. í bókarlok eru orðaskýringar og spumingar fyrir hveija sögu. Sögumar í smásagnasafninu eru: Marias the eftir Ib Lucas, Kys mig pá næsen, Nina eftir Karlo Staun- skær, Tænkpause eftir Bibi og Franz Berliner, Samba-rytmer eftir Sören Vagn Jacobsen, Succés eftir Jörgen Liljensöe, Helle-Hinkesten eftir Johannes Möllehave, Det prikker under föddeme eftir Knud Sörensen, Kattens Væm eftir Thög- er Birkeland, Glansbilleder eftir Martha Christiansen, Humprey eft- ir Benny Andersen, Selvtægt eftir Kristian Tellerup og Det forkerte bam eftir Bjame Reuter. Sádan er livet! er 144 bls. að stærð og unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Guðjón Ingi Hauksson hannaði kápu. (Fréttatilkynning) Varað við sölu á erlend- um bjór MORGUNBLAÐINU hefur bonst eftirfarandi ályktun UMFÍ sem samþykkt var samhljóða á 5. fundi stjórnar UMFÍ, sem haldinn var 1 Djúpuvik á Ströndum 2.-3. sept- ember 1988. „Vegna tilkomu sterks öl á íslandi 1. mars nk. skorar Ungmennafélag íslands á Alþingi og ríkisstjóm að leyfa ekki, a.m.k. til að byija með sölu á sterkum bjór sem framleiddur er erlendis. Ungmennafélag íslands bendir á þá hættu sem óbeinar auglýsingar öflugra eriendra bjórframleiðenda geta haft á neyslu sterks öls.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.