Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
BRETI í BANDARÍKJUNUM
Bráðfyndin og f jörug, ný, bandarisk
gaman Iliynd. gerð eftir sögu Williams Boyd með Dani-
el Day Lewis (A Room with að View), Harry Dean
Stanton (Paris, Texas) og Joan Cusack (Class, Six-
? teen Candles, Broadcast News) í aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Pat O'Connor.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 | Y ll OCHBYSIbHHjl
mg HÁSKÚLflBÍÚ
JililMHililSÍMI 22140
S.YNIR
AFERÐOGFLUGI
★ ★ ★ AI.MBL.
„Steve Martin og John Candy fara á kostum í þessari ágætu
John Hughes gamanmynd um tvo ferðafélaga á leið í helg-
arfrí og þeirra mjög svo skemmtilegu erfiðleika og óyndis-
lcgu samverustundir."
ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐI VAR AÐ EYÐA HELGAR-
FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM
HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ
OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Síðasta sýningarhelginl
E&J^U^DINilNI
VONOGVEGSEMD
Myndin var útnefnd til
5 Óskarsverðlauna!
★ ★ ★ ★ Stöð 2
★ ★★1/2 Mbl.
MORÐAÐ
YFIRLÖGÐU RÁÐI
iiii r i f
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð innan 18 ára.
LEIKFÉIAG
RFYKIAVIKIJR
SIMI iœ20
SALA
AÐGAIMGS-
KORTA
ER HAFIN
Miðasala er opin frá kl.
14.00-19.00 virka daga en
frá kl. 14.00-16.00 um
helgar.
ALÞÝÐIJLEIKHÚSIÐ
ÁsmaiMÍ jrsal v/Freyjugötu
Höfundur: Harold Pinter.
10. rýn. fóstud. 9/9 kl. 20.30.
11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30.
12. sýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00.
13. sýn. föstud. 16/9 Id. 20.30.
14. sýn. laugard. 17/9 ld. 20.30.
15. aýn. sunnud. 18/9 kl. 16.00.
Mi&apantanir allan sólahringmn
i sima 15185.
Mióssalan i Ájmundarsal opin
tveimur timnm fyrir sýningu.
Simi 14055.
A LÞYI'll JLEIKHIJSID
Meira en þú geturímyndaó þér!
j^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
114 14 14
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Fmnisýnir íslensku spemnunyntUna
F0XTR0T
WZ*1
J L Y ^
VALDIMAR ORN FLYGENRING
STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA EI.LINGSEN
Saga og handrit: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON
Kvikmyndalaka: KARL ÓSKARSSON
Framkvæmilastjórn: IILIM R ÓSKARSSON
Leikstjúri: JÓN TRVGGVASON
HÚN ER KOMIN HIN FRÁRÆRA ÍSLENSKA
SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ
LENGI EFTTR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM
VEÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AF,
ENDA HEFUR HÚN VERJÐ SELD UM HEIM ALLAN.
Foxtrot — mynd sem hittir beint í mark!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
RAMBOIII
STALL0NE
Sýnd kl. 7, 9og11.
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 5.
Ráðstefna um
jarðtækni á
Norðurlöndum
Mannvirkjafræðafélag íslands
boðar til ráðstefnu fimmtudaginn
8. september um jarðtækni á
Norðurlöndum. Ráðstefnan verð-
ur í Odda, hugvísindahúsi Háskóla
tslands, og hefst klukkan 13.
Á ráðstefnunni verða fluttir fyrir-
'lestrar um jarðtækni á Norðurlönd-
um. Fyrirlestramir verða á norsku,
dönsku, sænsku eða ensku. Fundar-
stjóri er Ragnar Ingimarsson, próf-
essor. Ráðstefnan hefst sem fyrr
segir klukkan 13 og lýkur klukkan
18.30.
Leiðrétting
Morgunblaðið birti sl. föstudag
lista yfír helstu réttir í haust. Þar
var sagt að réttað yrði í Klaustur-
hólarétt í Grímsnesi 19. septembcr
en rétt er að það verður miðviku-
daginn 14. september. Síðan listinn
birtist hefur verið breytt dagsetn-
ingum á Krísuvíkurrétt og Þór-
kötlustaðarétt við Grindavík og
verða þær báðar sunnudaginn 18.
september.
Kolbeinn Sigurjónsson sölu- og markaðsstjóri t.v. og Þorsteinn
Stefánsson verslunareigandi t.h.
Slippfélagið selur Litaval
Slippfélagið f Reykjavík hefur
selt verelun sína Litaval, f Síðu-
múla 22.
Hinir nýju eigendur eru Margrét
Kristjánsdóttir og Þorsteinn Stefáns-
son. Margrét og Þorsteinn reka einn-
ig verslunma Litabæ á Seltjamar-
nesi.
Báðar þessar verslanir munu
leggja áherslu á persónulega þjón-
ustu og gott vöruúrval.
Vegna nýrra tækja til litablöndun-
ar geta báðar verslanimar boðið upp
á alla hugsanlega sérlitun á máln-
ingu.
Danskt smásagnasafn
fyrir framhaldsskóla
SÁDAN er livet! nefnist danskt
smásagnasafn sem út er komið
lyá Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar. Sádan er livet! er
gefið út sem kennslubók fyrir
framhaldsskóla er og unnið af
dönskukennurunum Annelise
Kárason og Gurli Doltrup sem
báðar eru búsettar hérlendis.
í safninu eru tólf danskar smá-
sögur. Hverri sögu fylgir stutt
æviágrip höfundar. í bókarlok eru
orðaskýringar og spumingar fyrir
hveija sögu.
Sögumar í smásagnasafninu eru:
Marias the eftir Ib Lucas, Kys mig
pá næsen, Nina eftir Karlo Staun-
skær, Tænkpause eftir Bibi og
Franz Berliner, Samba-rytmer eftir
Sören Vagn Jacobsen, Succés eftir
Jörgen Liljensöe, Helle-Hinkesten
eftir Johannes Möllehave, Det
prikker under föddeme eftir Knud
Sörensen, Kattens Væm eftir Thög-
er Birkeland, Glansbilleder eftir
Martha Christiansen, Humprey eft-
ir Benny Andersen, Selvtægt eftir
Kristian Tellerup og Det forkerte
bam eftir Bjame Reuter.
Sádan er livet! er 144 bls. að
stærð og unnin í Prentsmiðjunni
Odda hf. Guðjón Ingi Hauksson
hannaði kápu.
(Fréttatilkynning)
Varað við
sölu á erlend-
um bjór
MORGUNBLAÐINU hefur bonst
eftirfarandi ályktun UMFÍ sem
samþykkt var samhljóða á 5. fundi
stjórnar UMFÍ, sem haldinn var 1
Djúpuvik á Ströndum 2.-3. sept-
ember 1988.
„Vegna tilkomu sterks öl á íslandi
1. mars nk. skorar Ungmennafélag
íslands á Alþingi og ríkisstjóm að
leyfa ekki, a.m.k. til að byija með
sölu á sterkum bjór sem framleiddur
er erlendis.
Ungmennafélag íslands bendir á
þá hættu sem óbeinar auglýsingar
öflugra eriendra bjórframleiðenda
geta haft á neyslu sterks öls.“