Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 55 ENGLANDSDROTTNING: IRA MENN SLUPPU VEL IRA menn voru gripnir á hallar- lóðinni þar sem sagt er að þeir hafi setið fyrir Elísabetu drottningu meðan á dvöl hennar í Hollandi stóð. Þeir hafa verið látnir lausir. Menn að nafni Patrick Devlin og Desmond Reynolds voru alvopnaðir þar sem þeir voru gripnir fyrir utan glugga á herbergi Elísabetar Jane Fonda og Michael Jackson ætla nú að fara að opna saman nýja heilsulind. Ekki neina veiyu- lega, heldur heimsins stærstu. Þau hafa ferðast saman um Ameriku upp á síðkastið í þeim tilgangi að finna eitthvert lúxus- hótel sem hentar, eða sem þau geta breytt eftir sínu höfði. drottningar og Philips prins, þar sem þau dvöldu í höll Beatrice drottningar í júlímánuði. Hryðju- verkamönnunum var haldið við yfir- heyrslur í aðeins þijá daga. Er haft eftir talsmanni öryggis- vörslu í Amsterdam að Beatrice drottningu hafi verið ráðlagt að stuðla að frelsi þeirra þar eð IRA menn myndu ella leita hefndar og finna hollensk skotmörk næst. Eftir að Elísabet drottning hafði komist heilu og höldnu til Englands var IRA mönnunum leyft að fara til Svíþjóðar. Frá því að hryðjuverkamennimir voru látnir lausir hefur hollenska stjómin reynt að breiða yfir atvikið en yfirmenn bresku öryggisgæsl- unnar em vægast sagt í uppnámi vegna málsins. Þeir hafa fyrirskip- að leit að tveimur öðrum IRA aðil- um, 25 ára stúlku og manns að nafni Seamus Clark, sem sögð eru viðriðin tilræðið og eru talin fela sig í Hollandi. Önnu prinsessu var Elísabet Englandsdrottning er sögð hafa verið skotmark hryðju- verkamanna meðan á dvöl henn- ar í Hollandi stóð. fylgt hvert fótmál af lífvörðum, en hún hefur eftir atvikið dvalið í boði Beatrice drottningar í sömu höll og Elísabet og Philip prins. Sá heimsfrægi grínisti Victor Borge skemmti íslendingum hér um dagana í máli og músik á hótel íslandi. Hann vigði þar mik- inn eðalgrip, konsertflygil sem hótelið hafði nýlega keypt á 2,2 miljónir isl. króna. Héðan fór hann til Danmerkur, að skemmta dönskum, en síðan liggur leið hans til Bandarikjanna þar sem hann býr og mun hann meðal annars skemmta Reaganhjónunum á næst- unni. Á myndinni má sjá hann í skoplegri stellingu við dýrkeypt píanóið. Whitney Houston ætlar að halda tónleika í Madison Square, New York borg, i októ- ber. Allur ágóði rennur i sjóð til hjálpar ungu blökkufólki til æðri menntunar. „Slíka sjóði vantar, ég vona að fleiri fylgi í kjölfar- ið.“ Og víst hefur heyrst að Bill Cosby sé með eitthvað á prjónun- um. EUROSURF SEGLBRETTASKOUNN v/Sjávargrund, Garðabæ. Nýtt námskeið að hefjast. Síðasti kennslumánuður. Upplýsingar og skráning í síma 14964. BridsskóGnn Ný námskeið hefjast 19. og 20. september Boðið er upp á námskeið fyrir BYRJENDUR OG REYNDA SPILARA Hvert námskeið stendur yfir í 11 skipti, 3 klukkustundir í senn, einu sinni í viku. Kennsla í byrjendaflokki fer fram á mánudögum, og er hægt að velja á milli tveggja tíma: 16.00-19.00 eða 20.15-23.15. í framhaldsflokki er spilað á þriðjudagskvöldum, frá kl. 20.15-23.15. Námskeiðinfara fram í húsi Sóknarkvenna, Skipholti 50a. Frekari upplýsingar og innritun í síma 27316 milli kl. 15.00 og 19.00 virka daga og 13.00 og 15.00 um helgar. ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir NÁMSKEIÐ saNskipti FDRELDRA OG BARNA Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum gefst kostur á að kynnast og tileinka sér ákveðnar hugmyndir og aðferðir í samskiptum foreldra og barna. Þar verður m.a. fjallað um hvað foreldrár geta gert til að: • aðstoða börn sín við þeirra vandamál • leysa úr ágreiningi án þess að beita valdi • byggja upp jákvæð samskipti innan fjöl skyldunnar NámskeiðinbyggjaáhúgmyndumDr. Thomas Gordons sálfræðings, höfund bókarinnar „Samskipti foreldra og barna.“ Leiðbeinendur hafi hlotið þjálfun til að halda þessi námskeið á íslandi. Námskeiðin verða 3 klst. í einu, í 8 skipti. Upplýsingar og skráning S: 82804 • 621132 Wilhelm Nordfjörð, sálfrœðingur Hugo Pórisson, sálfrœðingur. SKIPTI FRÆDSLAOG RADGJOF SF. Samskipii forcldra og barna Samskipti unglinga. Samskipti á vinnustaö Samskipti við viðskiptavini Samskipti kennara og ncmcnda Samskipti stjórncnda og starfsmanna Mannlcg samskipti/ákvcðniþjálfun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.