Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 27

Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 27
»n - ft'io»»OTVTrTo art^íirTTnTTU^TTVif riirt k tcttatTp~verr\»f MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 27 Morgunblaðið/Kristján Jónsson Franskur sjó maður sóttur á haf út Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti mann með botnlanga- kast á franska skuttogarann Victor Preven um hádegisbil á sunnu- dag. Togarinn var við rækjuveiðar á Dohrnbanka og á leið til ísafjarðar þegar manninum versnaði skyndilega. Læknir Land- helgisgæslunnar seig niður i skipið við allerfiðar aðstæður og vel gekk að flytja sjúklinginn á spítala. „Skammsýni gætir í um- ræðunni um lagasetningu“ — segir Jóhann J. Ólafsson, formaður Verslunarráðs Stykkishólmur: Heitur pottur við sundlaugina Stykkishólmi. SUNDLAUGIN í Stykkishólmi var byggð skömmu eftir 1950, að miklu leyti í sjálfboðavinnu barna og unglinga. Hinrik Jóns- son, sýslumaður Snæfellinga, var í fararbroddi og vígði hann laug- ina þegar hún var tekin í notk- un. Sundlaugin var staðsett ná- iægt rafstöðinni og naut heita afrennslisvatnsins sem þaðan kom. Laugin hefur smám saman verið lagfærð og endurbætt. Þar er kom- in stjórnstöð og aðstaða fyrir sund- laugarvörð. Ekki hefur enn verið byggt yfir laugina en menn hafa sótt hana fyrir því. Lengi hefur staðið til að koma upp heitum potti við laugina og varð það loks að veruleika nú í ágúst. Kunna íbúar Stykkishólms vel að meta heita pottinn og þá sérstaklega unga kynslóðin. Morgunblaðið/Árni Helgason Nokkur ungmenni prófa heita pottinn við sundlaugina í Stykk- ishólmi. NAMSMENN ATHUGIÐ! Ný hraðvirk, létt og handhæg TA Triumph-Adler skrif- stofuritvél á verði skólaritvélar. • Prenthraði 13 slög/sek • ”Lift off” leiðréttingar- búnaður fyrir hvern staf eða orð. • 120 stafa leiðréttingarminni • Sjálfvirk: miðjustilling undirstrikun feitletrun • Handfang og lok. auk ýmissa annarra kosta sem prýða eiga ritvél morgun- dagsins. Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 an atkvæðisrétt, sem býr í þessu landi." í samtali við Morgunblaðið sagði Tryggvi Pálsson, banka- stjóri Verslunarbankans að af umræðum að undanfömu mætti ráða, að höfuðvandi íslensku þjóð- arinnar væm vextir af innlendu lánsfé. „Staðreyndin er hins vegar sú,“ sagði hann, „að vextir era hér svipaðir og í löndum, sem búa við sambærilegt efnahagsástand. “ Tryggvi telur, að reynslan af því að stjómmálamenn stýri kjöram á fjármagnsmarkaðnum sé slæm. „Að láta sér detta í hug, að fóma frelsi markaðarins fyrir handstýr- ingu. stjómmálamanna er í mót- sögn við bitra reynslu okkar á síðasta áratug og andstætt þeirri þróun, sem á sér nú stað, bæði á Vesturlöndum og í þeim ríkjum, sem búa við miðstýringu. Sú stefna sem Steingrímur mælir fyrir er í rauninni sókn til fortí- ðarinnar," sagði Tryggvi Pálsson að lokum. Lækkun vaxta og verðlags: Góð hönnun og glæsilegt útlit einkenna ritvélarnar frá TA Triumph-Adler STEINGRÍMUR Hermannsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins sagði í ræðu á þingi Sambands ungra fram- sóknarmanna á Laugarvatni nú um helgina, að setja bæri lög til að lækka verðlag og vexti í landinu. Jóhann J. Ólafsson, formað- ur Verslunarráðs telur að skammsýni gæti í umræðu um setningu laga af þessu tagi og að sögn Guðjóns Oddssonar, formanns Kaupmannasamtakanna eru kaupmenn ósáttir við slíka lagasetn- ingu og kjósa frekar að verðlag lækki með viðtæku samráði hags- munaaðila. Tryggvi Pálsson bankastjóri Verslunarbankans segir þessa stefnu Steingríms vera sókn til fortíðarinnar. Morgunblaðið leitaði álits Guð- jóns Oddssonar, formanns Kaup- mannasamtakanna á þeim sjónar- miðum Steingríms, sem fram komu á fundinum á Laugarvatni og telur hann að fara beri gæti- lega í lagasetningu hvað varðar þessi atriði. „Menn hafa áram saman unnið að því að koma á frjálsu verðlagi og auka fijálsræði á ýmsum sviðum. Það væri að mínu mati sorglegt ef þeirri þróun yrði snúið við nú,“ sagði hann. „Reynslan sýnir okkur líka, að það er erfitt að losna við lög, þegar þau hafa náð í gegn. Lög af þessu tagi leysa engan vanda, nema menn séu tilbúnir til að taka á málum í sameiningu. Þess vegna er ég þeirrar skoðunar æskilegast sé að ná verðlaginu niður með víðtæku samráði. Lagasetning hlýtur að vera neyðarúrræði." „Hér er um pólitískan vanda að ræða en ekki efnahagslegan,“ sagði Jóhann J. Ólafsson, formað- ur Verslunarráðs, er leitað var álits hans á þeim ummælum Steingríms Hermannssonar, að setji eigi lög til að lækka verðlag og vexti. „Hvað sem óskalistum stjómmálamanna líður, þá er ekki hægt lækka verðlag með lögum og eins er ekki hægt að taka ein- göngu tillit til hagsmuna lánþega í vaxtamálunum." Jóhann telur að mikillar skammsýrii gæti í umræðunni um þessi mál. „Undirrót efnahags- vandans er af pólitískum toga og ekki verður leyst úr honum fyrr en landið er allt orðið eitt kjör- dæmi og það er ein þjóð, með jafn- Raunvextir verði lækkaðir með lögum -segir Steingrímur Hermannsson STEINGRÍMUR Hermannsson utanríkisráðherra segir að hann vilji að raunvextir verði lækkaðir með lögum og tU þess notuð heimild samkvæmt ákvæðum 9. greinar laganna um Seðlabankann. Þetta kom fram í ræðu sem ráðherrann hélt á fundi Sambands ungra framsóknarmanna um helg- ina. „Það er til heimild til að hafa áhrif á vexti í 9. grein laga um Seðlabankann og ég vil að henni sé beitt til að lækka raunvexti ef þörf krefur," segir Steingrím- ur Hermannsson í samtali við Morgunblaðið. „Þessari grein átti. að beita til lækkunar vaxta ef þörf krefði í framhaldi af verð- stöðvuninni sem sett var með bráðabirgðalögunum. Ég er þeirrar skoðunar að beita eigi þessari grein áfram til lækkunar raunvaxta." Bladid sem þúvcikncir við!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.