Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7- SEPTEMBER 1988 í DAG er miövikudagur 7. september, sem er 251. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík ki. 4.27 og síðdegisflóð kl. 16.41. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.28 og sólarlag kl. 20.22. Sólin er í hádegisstað í Rvík. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 10.51. (Almanak Háskóla íslands). Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolin- móður og mjög gæskurík- ur. (Sálm. 145, 8.) LÁRÉTT: — 1 guðsþjónuatan, 6 smáorð, 6 galli, 9 und, 10 ósam- stæðir, 11 þyngdareining, 12 saurs, 13 skapvond, 15 væl, 17 svertmgjar. LÓÐRETT: - 1 málsskjöl, 2 haf, 3 dreift, 4 borðar, 7 málmur, 8 blóm, 12 vætlar, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sæma, 5 æfar, 5 kali, 7 hr., 8 aumar, 11 ur, 12 nál, 14 sinn, 16 angaði. LÓÐRÉTT: — 1 saklausa, 2 mæl- um, 3 afi, 4 þrár, 7 hrá, 9 urin, 10 Anna, 13 lúi, 15 ng. ÁRNAÐ HEILLA A A ára hjúskaparafmæli TtU eiga í dag, 7. septem- ber, hjónin Annfríður Jóna Sveinsdóttir og Samúel Ingvarsson, Dalbraut 21 hér í Reykjavík. Þá er dagur- inn í dag einnig afmælis- dagur Samúels og verður hann áttræður í dag. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengda- dóttur í Kelduhvammi 4 í Hafnarfirði eftir kl. 15 í dag, afmælisdaginn. Lengst af var Samúel sjómaður og bóndi var hann um skeið í Skálm- holti í Flóa. Hin síðustu ár vann hann við brúarsmíðar. FÉLAGSSTARF aldraðra i Hvassaleiti 56—58. Starfið er nú hafið að loknum sumar- leyfum og í dag, miðvikudag, kl. 16 verður teiknun og-mál- un. Á morgun, fimmtudag, verður spiluð félagsvist og byijað að spila kl. 16. Sölu- homið er nú opið á mánudög- um og fimmtudögum. Á föstudaginn 9. þm. er fyrir- huguð ferð austur á Selfoss þar sem söfn verða skoðuð og kaffí drukkið í Inghóli. Heim verður ekið um nýju brúna á Ölfusá, Óseyrarbrú. Lagt verður af stað frá lög- reglustöðinni á Hlemmi kl. OA ára afmæli. í dag, 7. ÖU september, er áttræð frú Gíslína Sigurðardóttir, Sæviðarsundi 13 hér í bæ. FRÉTTIR LÍTIÐ eitt hlýnar í bili, sagði Veðurstofan í gær- morgun. í fyrrinótt hafði hitinn farið niður í tvö stig þar sem hann mældist minnstur en hvergi varð teljandi úrkoma á landinu. Hér í Reykjavík fór hitinn í 6 stig í hreinviðri. Þá var þess getið að hér í bænum hefði sólskin mælst f 40 mín. í fyrradag. EIGNARNÁMSBÆTUR. í tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu í nýlegum Lög- birtingi segir að Ragnar Að- alsteinsson hæstaréttarlög- maður hafi verið skipaður formaður matsnefndar eign- amámsbóta samkv. lögum um framkvæmd eignamáms. — Varaformaður var skipaður Jóhannes L.L. Helgason hæstaréttarlögmaður. Skip- um þeirra gildir í 5 ár. Aðalfundur sauðfiárbænda: Vill að athugað verði _ með slátrun erlendis 13.30. Nánari uppl. eru gefn- ar í skrifstofusímunum 689670/689671. SAMTÖKIN friðarömmur halda fund sem opinn er öllum ömmum í kvöld, miðvikudags- kvöld, á Hótel Sögu kl. 20.30. Meðal annars verður þar rætt um friðaruppeldi. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrrakvöld fóru á ströndina Kyndill og Ljósafoss. í gær kom Reykjafoss að utan, Esja kom úr strandferð og fór aftur í gær. í gærkvöldi var Mánafoss væntanlegur að utan, Skandía fór á ströndina, og Árfell var væntanlegt að utan seint í gærkvöldi. Dorado kom af strönd í gær og fór samdæg- urs á ströndina. Grænlands- farið Magnus Jensen kom hér við í gær á leið til Græn- lands. Þá kom kanadískt her- skip Anapolis og fór það aft- ur út í gærkvöldi. HAFN ARF JARÐARHÖFN: Togaramir Víðir og Oddeyr- in komu inn til löndunar í fyrradag og í gær. Þá kom Lagarfoss að utan í gær og fór í Straumsvíkurhöfn og þangað kom Kyndill og fór aftur samdægurs. ísberg kom að utan í fyrradag og í gærkvöldi fór Selfoss á ströndina. sTG-MOA/O Nei, þetta er engin sólarlandaferð, skjátan þín. Þeir hafa bara ekki efni á að slátra okkur hér heima... - Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, að báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni iöunni. Auk þess er Qarös Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktyikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. I síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Siyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum ki. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apötek Kópevoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. QarÖabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika; einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið ailan sóiarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 dagiega. Sólfræðietööin: Sólfræöilag ráögjöf s. 623075. Fráttaaendingar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. AÖ auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Tii Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunaríœkningadelld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helmsóknartfml frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastað- aspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er ellan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sfmí 14000. Keflavfk — ajúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyrí — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitán bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðmlnja8afnið: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11-16. Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einare Jónsaonan Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5r Opiö mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr ( Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfollosvelt: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundltöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudage. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnamesa: Opin ménud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.