Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7- SEPTEMBER 1988
í DAG er miövikudagur 7.
september, sem er 251.
dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík ki. 4.27 og
síðdegisflóð kl. 16.41. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 6.28 og
sólarlag kl. 20.22. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. 13.26
og tunglið er í suðri kl.
10.51. (Almanak Háskóla
íslands).
Náðugur og miskunn-
samur er Drottinn, þolin-
móður og mjög gæskurík-
ur. (Sálm. 145, 8.)
LÁRÉTT: — 1 guðsþjónuatan, 6
smáorð, 6 galli, 9 und, 10 ósam-
stæðir, 11 þyngdareining, 12
saurs, 13 skapvond, 15 væl, 17
svertmgjar.
LÓÐRETT: - 1 málsskjöl, 2 haf,
3 dreift, 4 borðar, 7 málmur, 8
blóm, 12 vætlar, 14 ótta, 16 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sæma, 5 æfar, 5
kali, 7 hr., 8 aumar, 11 ur, 12
nál, 14 sinn, 16 angaði.
LÓÐRÉTT: — 1 saklausa, 2 mæl-
um, 3 afi, 4 þrár, 7 hrá, 9 urin,
10 Anna, 13 lúi, 15 ng.
ÁRNAÐ HEILLA
A A ára hjúskaparafmæli
TtU eiga í dag, 7. septem-
ber, hjónin Annfríður Jóna
Sveinsdóttir og Samúel
Ingvarsson, Dalbraut 21
hér í Reykjavík. Þá er dagur-
inn í dag einnig afmælis-
dagur Samúels og verður
hann áttræður í dag. Þau
hjónin taka á móti gestum á
heimili sonar síns og tengda-
dóttur í Kelduhvammi 4 í
Hafnarfirði eftir kl. 15 í dag,
afmælisdaginn. Lengst af var
Samúel sjómaður og bóndi
var hann um skeið í Skálm-
holti í Flóa. Hin síðustu ár
vann hann við brúarsmíðar.
FÉLAGSSTARF aldraðra i
Hvassaleiti 56—58. Starfið er
nú hafið að loknum sumar-
leyfum og í dag, miðvikudag,
kl. 16 verður teiknun og-mál-
un. Á morgun, fimmtudag,
verður spiluð félagsvist og
byijað að spila kl. 16. Sölu-
homið er nú opið á mánudög-
um og fimmtudögum. Á
föstudaginn 9. þm. er fyrir-
huguð ferð austur á Selfoss
þar sem söfn verða skoðuð
og kaffí drukkið í Inghóli.
Heim verður ekið um nýju
brúna á Ölfusá, Óseyrarbrú.
Lagt verður af stað frá lög-
reglustöðinni á Hlemmi kl.
OA ára afmæli. í dag, 7.
ÖU september, er áttræð
frú Gíslína Sigurðardóttir,
Sæviðarsundi 13 hér í bæ.
FRÉTTIR
LÍTIÐ eitt hlýnar í bili,
sagði Veðurstofan í gær-
morgun. í fyrrinótt hafði
hitinn farið niður í tvö stig
þar sem hann mældist
minnstur en hvergi varð
teljandi úrkoma á landinu.
Hér í Reykjavík fór hitinn
í 6 stig í hreinviðri. Þá var
þess getið að hér í bænum
hefði sólskin mælst f 40
mín. í fyrradag.
EIGNARNÁMSBÆTUR. í
tilk. frá dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu í nýlegum Lög-
birtingi segir að Ragnar Að-
alsteinsson hæstaréttarlög-
maður hafi verið skipaður
formaður matsnefndar eign-
amámsbóta samkv. lögum
um framkvæmd eignamáms.
— Varaformaður var skipaður
Jóhannes L.L. Helgason
hæstaréttarlögmaður. Skip-
um þeirra gildir í 5 ár.
Aðalfundur sauðfiárbænda:
Vill að athugað verði _
með slátrun erlendis
13.30. Nánari uppl. eru gefn-
ar í skrifstofusímunum
689670/689671.
SAMTÖKIN friðarömmur
halda fund sem opinn er öllum
ömmum í kvöld, miðvikudags-
kvöld, á Hótel Sögu kl. 20.30.
Meðal annars verður þar rætt
um friðaruppeldi.
SKIPIN
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
fyrrakvöld fóru á ströndina
Kyndill og Ljósafoss. í gær
kom Reykjafoss að utan,
Esja kom úr strandferð og
fór aftur í gær. í gærkvöldi
var Mánafoss væntanlegur
að utan, Skandía fór á
ströndina, og Árfell var
væntanlegt að utan seint í
gærkvöldi. Dorado kom af
strönd í gær og fór samdæg-
urs á ströndina. Grænlands-
farið Magnus Jensen kom
hér við í gær á leið til Græn-
lands. Þá kom kanadískt her-
skip Anapolis og fór það aft-
ur út í gærkvöldi.
HAFN ARF JARÐARHÖFN:
Togaramir Víðir og Oddeyr-
in komu inn til löndunar í
fyrradag og í gær. Þá kom
Lagarfoss að utan í gær og
fór í Straumsvíkurhöfn og
þangað kom Kyndill og fór
aftur samdægurs. ísberg
kom að utan í fyrradag og í
gærkvöldi fór Selfoss á
ströndina.
sTG-MOA/O
Nei, þetta er engin sólarlandaferð, skjátan þín. Þeir hafa bara ekki efni á að slátra okkur hér
heima... -
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 2. september til 8. september, að
báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni iöunni. Auk
þess er Qarös Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktyikunn-
ar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. I síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Siyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum ki.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími
91—28539 — símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apötek Kópevoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
QarÖabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu ( síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika; einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus
æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið ailan sóiarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 dagiega.
Sólfræðietööin: Sólfræöilag ráögjöf s. 623075.
Fráttaaendingar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. AÖ auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Tii
Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tfmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Saangurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 16—16. Heimsóknartlmi fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunaríœkningadelld Landspftalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16—18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Helmsóknartfml frjáls alla daga. Gronsás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmlll Reykjavlkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaallð:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastað-
aspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi:
Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er ellan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. Sfmí 14000. Keflavfk — ajúkrahúslð: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyrí — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusimi
frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög-
um. Rafmagnsveitán bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mónud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóðmlnja8afnið: Opiö alla daga nema mónudaga kl.
11-16.
Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13—15.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18.
Ustasafn íslands, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óókveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einare Jónsaonan Opið alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5r Opiö mán.—föst.
kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 96—21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaölr ( Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmáríaug f Mosfollosvelt: Opin ménudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundltöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudage.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi
23260.
Sundlaug Seltjarnamesa: Opin ménud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.