Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 5 MYNDBOND I SEPTEMBER FJölbreytni í fyrirrúmi I myndbandaútgáfu septembermánaðar bera hæst stórmyndirnar Predator (Rándýrið) og Black Widow (Svarta Ekkjan) en hinar 8 eru einnig áhugaverðar og pottþétt skemmtun, hvað sem valið er: Kitlandi hlátur, stólbríkarspenna eða eitthvað þar á milli. JHEPRED/ srríSS^ andýrið) Hra besta hq ;S,_a^ Mgangur The predator hí?ttu,e8ri 'aeeðum, SDenn veria pennu og yfir. A *t S*. r>vd>«1k» 4 * >•*>: ‘h»M U :>k bniy fmttohmr' i.tx-n:;! bm*' Aá*o» ■ NiraV tSLENSKUft TEy.f i SALEMS LOT Hrollvekja eins og þær gerast bestar, enda eru það sannkallaðir hrollvekju- meistarar sem standa að „Salems Lot". Skal þar fyrstan telja Stephen King, sem vafalaust er fremsti hrollvekjuhöfundur heims. David Soul leikur rithöfund sem snýr til æskustöðvanna. Hann veit ekki að forn fjandi leikur lausum hala í líki nýs, dularfulls íbúa (Jamés Mason). Einn af öörum taka íbúarnir að hverfa... og á meðan færist áhorfandinn meir og meir fram á stólbríkina og spænir upp neglurn- ar. Meiriháttar spennutryllir eins og þeir eiga aö vera. RETURN TO SALEMS LOT Hér er ekki um beint framhald af „Salems Lot" að ræða, heldur splunkunýja, sjálf- stæða mynd, sem þó er byggð á sömu persónum. Ef þú hins vegar liföir af fyrstu heimsóVnina til Salems Lot, skaltu fá þér líftryggingu áður en þú ákveöur aðra, því ekki er allt sem sýnist. Bærinn lítur vina- lega út og íbúarnir viröast ekkert öðru- vísi en aörir. Þeir hafa uppgötvað leyndar- dóm til eilífs lífs, meö blóðdrykkju, eftir aö skyggja tekur. BOSS’S WIFE Hún hefur augnaráð engils, fótleggi sem ná upp í háls og er til í að taka í hvern þann, sem dregur'andann og gengur í síöbuxum. Hún er forstjórafrúin og hún hefur valiö sér næsta fórnarlamb, Joel Keiffer, sem er háttprúöur, fluggáfaður og hefur aldrei haldið framhjá konunni sinni, auk þess að vera á hraðri leið upp metoröastiga fyrirtækisins. Boss’s Wife er ekki bara góð gamanmynd, heldur meiriháttar skemmtileg mynd sem trygg- ir pottþétta kvöldskemmtun. INVASION OF THE BODY SNATCHERS Hér er um nýlega endurgerð af einhverri frægustu hryllingsmynd allra tíma, með Donald Sutherland í aöalhlutverki. Mynd- in fjallar um verur, sem yfirtaka líkama fólks meðan þaö sefur og getur tekiö á sig mannsmynd, þannig að ógerningur verður aö greina á milli mannvera og þessara óboðnu gesta. Ofsóknaræöi grípur um sig og ekkert viröist geta kom- iö í veg fyrir aö verurnar yfirtaki heiminn, nema ... KILLER IN THE MIRROR NOMADS Kvalarfullt viðvörunaróp heyrist frá deyj- andi manni, sem er svo ógæfusamur aö vera skyggn. Hann hefur haft þor til að takast á viö martraöarkenndan veruleik- ann sem birtist í draugalegum, árásar- gjömum ættbálki, sem gengur laus á götum Los Angeles. Nomads fjallar um lífsreynslu sem er heiftarlegri en nokkur martröö. Leikararnir Lesley-Ann Down og Pierce Bosnan fara á kostum í þess- ari óvenjulegu mynd, sem heldur áhorf- andanum i helgreipum frá fyrstu mínútu til þeirrar síöustu. VON RICHTHOVEN AND BROWN 21. apríl 1918 beindi kanadíski flugmaö- urinn Roy Brown byssum sínum aö og skaut niöur rauða þríþekju og sendi flug- mann hennar inn í eilíföina. Flugmaöur þríþekjunnar var Manfred von Richthov- en, þekktur undir nafninu Rauöi barón- inn. í myndinni er á frábæran hátt fjallaö um, hvernig tveir menn, af ólíku sauðar- húsi meö andstæöar hugsjónir, berjast táknrænni baráttu í háloftunum. Stór- fengleg og spennandi striðsmynd. KILLER IN THE MIRROR Margsiungin og spennandi saga sem segir frá því þegar tvíburasystur skipta um hlutverk, þ.e.a.s. önnur tekur aö sér hlutverk systur sinnar sem lifaö hafði hátt og nýlega erft milljónir. Gamanið fer þó að kárna þegar böndin fara aö berast aö henni fyrir morö á eiginmanni sínum, þ.e. systur sinnar. Mjög skemmtilegur og frábærlega fléttaöur söguþráöur, sem heldur áhorfendum föngnum. THE KILLER ELITE James Caan og Robert Duval hafa sjald- an veriö betri og leiöa hér hóp úrvalsleik- ara í frábærri spennumynd. Þeir leika starfsmenn drápssveita sem kallaöar eru til þegar CIA ræöur ekki viö verkefniö. Magnþrungin og æsispennandi sögu- þráöur gera svo sitt til þess aö „The Kill- er Elite" verði ein af bestu spennumynd- um sem geröar hafa veriö. VIDEO WVÍNER HOME VIDEO KAPA HEFUR EKKI BORIST á úrvals myndbandaleigum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.