Morgunblaðið - 09.09.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.09.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 35 ...... -.Æ'-"1- raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing um endurgreiðslu söluskatts af ábyrgðartryggingu ökutækja í eigu fatlaðra. Samkvæmt heimild f lögum um söluskatt hefur ráðuneytið gefið út reglugerð um encF urgreiðslu söluskatts af iðgjöldum ábyrgðar- tryggingar bifreiða í eigu fatlaðra. Rétt til endurgreiðslu eiga þessir: 1. Örorkulífeyrisþegar (75% örorkumat eða meira). 2. Örorkustyrkþegar lífeyristryginga og slysatrygginga (50-74% örorkumat). 3. Foreldrar barna sem njóta barnaör- orkustyrkja samkvæmt lögum. 4. Foreldrar barna sem njóta greiðslna samkvæmt lögum um málefni fatlaðra. Umsóknir um endurgreiðslu skulu skráðar á eyðublöð sem Tryggingastofnun ríkisins læt- ur í té. Með umsókn skulu fylgja kvittanir tryggingarfélags fyrir greiðslu iðgjalds ábyrgðartryggingar. Nánari upplýsingar og eintak reglugerðar má fá hjá Tryggingastofnun ríkisins og um- boðum hennar. Reykjavík 6. september 1988. Fjármálaráðuneytið. óskast keypt Plötufrystir 7-10 stöðva plötufrystir fyrir Freon 502 ósk- ast til kaups. Upplýsingar í síma 95-1390 og heimasíma 95-1504. | fundir — mannfagnaðir | KR - dagurinn er á morgun á félagssvæðinu við Frostaskjól. íþróttaleikir - kaffisala. Aðalstjórn. j húsnæði í boði | Til leigu einbýlishús m/húsgögnum Gott hús á góðum stað í hjarta borgarinnar. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gott hús - 6937“. íbúðtil leigu á Seltjarnarnesi 2ja herberja íbúð með húsgögnum og hús- búnaði til leigu frá og með 1. okt. í 8 mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. sept. merkt:„Miðsvæðis - 14104. kenns/a Tónlistarskóli Mosfellsbæjar Innritað er á skrifstofu skólans í Brúarlandi dagana 6.-9. september kl. 14-18. Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við innritun. Sími 666319. Skólastjóri. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 19. september. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og í einkatímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Fran- caise, VESTURGÖTU 2 (gengið inn bak- dyramegin), alla virka daga frá kl. 15 til 19 og hefst miðvikudaginn 7. september. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. PyCCKMPl 5l3blK Rússneskunámskeið MÍR efnir til námskeiða í rússneskri tungu fyrir almenning, byrjendur og framhaldsnem- endur í vetur. Kennarar verða frá Leningrad, en kennt verður á Vatnsstíg 10. Skráning og upplýsingar á Vatnsstíg 10 föstudaginn 9. september kl. 18.00. Rúslan Smirnov, kennari, veitir nánarr upp- lýsingar í síma 17928 daglega frá kl. 9.00- 10.00 og 21.00-22.00. Stjórn MÍR. | nauðungaruppboð j Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi: Þríðjudaginn 13. sept. 1988 kl. 10.00 Kambahrauni 7, Hverageröi, þingl. eigandi Sveinn Simonarson. Uppboðsbeiöandi er Byggingasjóður ríkisins. Vallholti 16, 1c, Selfossi, þingl. eigandi Bjöm H. Eiríksson. Uppboðsbeiðandi er Krístján Ólafsson hdl. Miðvikudaginn 14. sept. 1988 kl. 10.00 Heiðarbrún 61, Hverageröi, þingl. eigandi Sæmundur Pálsson. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki fslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Önnur sala. Hótel Valhöll, Þingvöllum, þingl. eigandl Valhöll hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Olafsson hrl. og Ólafur Axelsson hri. Önnur sala. Vestri-Loftsstað, Gaulverjab.hr., talinn eigandi Helgi Þór Jónsson. Uppboðsbeiöandi er Búnaðarbanki fslands. önnur sala. Þelamörk 5, Hverageröi, talinn eigandi Högni Sigurjónsson. Uppboðsbeiöendur eru Byggingasjóður rikisins og Guðjón Ármann Jónsson hdl. önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnassýslu. Bmjarfógetinn á Salfossi. tifboð — útboð fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88012 Ræsting skrifstofuhúsnæðis á Laugavegi 118. Opnunardagur: Þriðjudagur 27. september 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartima og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 12. sept. 1988 og kosta kr. 300.00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Málfundafélagið Óðinn Nesjavellir - Óseyrarbrú Haustferð Málfundafélagslns Óöins veröur farin laugardaginn 10. september nk. Lagt verður af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 9.00 fyrir hádegl og áætlað að koma til baka kl. 18.00. Fariö veröur um Nesjavelli - Þingvelli - Óseyrarbnj - Krísuvik - Strandakirkja skoðuö. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö og takiö meö ykkur nesti fyrir daginn. Vinsamlega tilkynniö þátttöku í sima 82900 fyrir kl. 16.00 föstudag- inn 9. september. Fararstjóri verður Pótur Hannesson. Miðaverði mjög stillt í hóf. Ferðanefndin. Viðeyjarskemmtun Sunnudaginn 11. september nk. munu sjálfstæðisfélögin i Reykjavik efna til útiskemmtunar i Viðey. Feröir ut i Viðey hefjast Id. 10.30 um morguninn og verða meö stuttu millibili fram eftir degi frá Sundahöfn. Kynning á sögu Viöeyjar mun fara fram tvisvar sinnum um daginn kl. 11.30 og kl. 12.30 undir leiösögn séra Þóris Stephensen, staðar- haldara i Viöey. Grillveisla veröur haldin um hádegisbil. Davíð Oddsson, borgarstjóri, ávarpar gesti um kl. 13.30. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur lótt lög fyrirfólk ó öllum aldri. Reykvikingar eru hvattir til að njóta skemmtunar og útiveru i Viðey. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Huginn, F.U.S íGarðabæ, heldur þriðja Hrafnaþing Þingið verður að þessu sinni haldið f veitingahúsinu Gauki ó Stöng, 2. hæð, laugardaginn 10. september ki. 19.00. Dagskrá þingsins að þessu sinni er stjórnmálaviðhorfið og mun Júlíus Guönl Antons- son, leiðtogi ungra sjálfstæðismanna i Húnaþingi, ávarpa þingið af miklum eldmóði og snilld eins og honum einum er lagið. Er Júlíus hefur lokið máli sinu verður slegiö á létta strengi og geði blandaö fram eftir nóttu eins og ungum sjálfstæöismönnum einum er lagið. Allir sjálfstæðismenn og hresst fólk er hjartanlega velkomið og vin- samlegast takiö með ykkur gesti. Stjómin. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Stefnuskrárráðstefna laugardaginn 22. október nk. Er hún opin öllu sjálfstæö- isfólki i Reykjavik. Starfshópar munu starfa fram að ráö- stefnunni i Valhöll, Háaleitisbraut 1 og eru opnir fundir fyrir allt sjátfstæöisfólk ó eftirtöldum dögum: 1. Einstaklingsfrels./ „,•■■■■■ mna, Gunnar Jóhann Birgisson, formaður. Opnir fundir á miðvikudögum 14., 21., 28. sept., 5., 12. okt., kl. 17.30. 2. Einstaklingurinn f samfélaglnu: Ásdis J. Rafnar, formaöur. Opnir fundir ó miövikudögum 14., 21., 28. sept., 5.. 12. okt., kl. 11.30 (i hódeginu). 3. Nýtlng tasklfæranna/Byggðastafna: Bjami Snæbjöm Jónsson, formaður. Opnir fundir é mánudögum 12., 19., 26. sept., 3., 10. okt, kl. 17.30. 4. Atvinnumál: Páll Kr. Pálsson, formaður. Opnir fundir á miðvikudögum 14., 21., 28. sept., 5., 12. okt., kl. 17.00. 6. Menntun: Reynir Kristinsson, formaöur. Opnir fundlr á miðvikudögum 14., 21., 28. sept., 5., 12. okt., kl. 17.30. 6. Samfélag þjóðanna: Maria E. Ingvadóttir, formaður. Opnir fundir á fimmtudögum 15., 22., 29. sept., 6., 13. okt., kl. 17.00. 7. Sjátfstaaðlsflokkurlnn: Jón Ásbergsson, formaöur. Opnir fundir auglýstir síöar. Formaður undirbuningsnefndar ráðstefnunnar er Jón Magnússon, lögmaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.