Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 15 Nýtt ljóða- safn fyrir grunnskóla Samvinnuskólinn á Bifröst. ar samfélagsins alls. í raun og veru er Samvinnuskólinn nú að taka sér aftur þá stöðu sem hann hafði fyr- ir u.þ.b. 30 árum í fræðslukerfí þjóðarinnar og andspænis atvinn- ulífí hennar. Svo róttækar hafa breytingamar orðið í umhverfi skól- ans. Við verðum að læra á breyting- amar, læra að taka breytingum og læra að taka þátt í að móta breyt- ingar. Það hefíir verið sagt að tæki- færi íslendinga í samspili þjóðanna sé tvíþætt: Annars vegar geti ís- lendingar aflað fískjar til fæðu með hagkvæmum hætti og hins vegar eigi þeir að geta haldið til jafns við aðra með atgervi sínu, þekkingu, verklagni og dugnaði. Við sem ekki erum fiskimenn höfum því ekki að neinu að hverfa samkvæmt þessu nema því sem við getum ræktað með okkur sjálfum, innra með okk- ur, með fræðslu og þjálfun. Fræðslustarfsemin, í almennasta og víðtækasta skilningi, er því mjög mikið alvörumál fyrir framtíð fslensku þjóðarinnar því að við verð- ur að æfa, þjálfa og efla verklagni, þekkingu, dugnað og verksvið okk- ar til þess að standast. Samvinnuskólinn ætlar að taka fullan þátt í þessu starfí. í þessu sjáum við þjónustuhiutverk ein- staklingsins við þjóðina að loknu náminu. Munið líka eftir því. En hugsjón Samvinnuskólans óháð tímabundnum viðfangsefnum er viðleitnin til samhjálpar og líknar í gervöllu mannfélaginu og þessi hugsjón á sér æðri uppruna af Anda Drottins. Þessa skulum við líka minnast. Ég endurtek velkomandaóskir mínar til ykkar allra. Ég vænti góðs samstarfs og mikils árangurs sem endranær. Erfíði okkar á að verða skemmtun í senn, árangurinn á að veita lífsánægju og þetta allt á að bæta og efla mannlíf og þjóðlíf. í þessum anda skulum við starfa. Að svo mæltu segi ég Samvinnu- skólann settan í 71. sinn. FYRSTA bókin í nýju ljóðasafni fyrir grunnskóla er komin út hjá Námsgagnastofnun. Bókin heitir Ljóðspor og er ætluð til kennslu í 4.—á. bekk. Á næsta ári er fyrirhugað að gefa út ljóð fyrir 7.-9. bekk og þá næst ljóð fyrir 1.—3. bekk. Á vegum Náms- gagnastofnunar hafa kennaramir Kolbrún Sigurðardóttir, Sverrir Guðjónsson og Þórdís S. Móses- dóttir annast söfnun og samsetn- ingu efnisins. 1 fréttatilkynningu frá Náms- gagnastofnun segir: „í Ljóðsporum em ljóð eftir 138 íjóðskáld. Flest em ljóðskáldin frá nítjándu og tutt- ugustu öld, en hlutur ungra skálda er veigamikill í safninu. Safnið er byggt þannig upp að Ijóðunum er skipað niður eftir viðfangsefnum skáldanna og fylgja verkefni og orðskýringar hveijum þætti bókar- innar. í bókinni er fjöldi myndverka eftir þekkta íslenska myndlistar- menn og hafa verk þeirra verið valin í samræmi við efnisflokka bókarinnar en ekki einstaka ljóð. Bókin er alls 192 blaðsíður, sett og prentuð í prentsmiðjunni Odda hf. Tonic Water CONTAINS OUININt '■CHWEPPES SINCE178! POTTÞÉTTAR BLEIUR ENGIN AUKAEFNI NÁTTÚRULEGAR í GEGN OFNÆMISPRÓFAÐAR Metsölublað á hverjum degi! Viltu auka gildi þitt? VIÐSKIPTATÆKNINÁM Lögð er áhersla á viðskiptagreinar og notkun tölvu í nútíma fyrirtæki. 250 stunda nám kostar aðeins kr. 79.000- Einn nemandi um hverja tölvu. Bjóöum einnig upp á fjölda annai'a tölvunámskeiða. TÖLVUSKÓLI ÍSLANDS HÖFÐABAKKA 9 671466 ^ 671482 BV Rofmagns oghcutd- lyftarar Liprir og handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. Veitum fúslega allar upplýsingar. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 6724 44 Kartöflugafflar Stungugafflar Piastkörfur Ruslapokagrindur á hjólum Hjólbörur jarðvegsdúkur Garðhanskar Fúavamarefni Penslar Málningarrúllur Kuldafatnaður Stígvél Hosur Vinnuvettíingar Hessíanstrigi Bambusstangir Opið.á laugardögum frá lOtil 14. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2, slml 28855, 101 Rvfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.