Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 48

Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 ALÞYOIJl EIKHlJSIt) A ROBERT H. SOtO PRODUCTION A DENNIS HOPPER FltM SEANPENN ROÐERT DUVALt '■COLORS" MARJA CONCHITA ALONSO ----PAUt LEWIS HERBIE HANCOCK 'tsmuu HASKELL WEXLFR, A.S.C. ...-MICHAEL SCHIFFER MICHAEl SCHJFFER RICHARD DtLELLO “---ROBERT H. SOIO “— DENNIS HOPPLR • OXOF1 .... - ^ ■B HÁSKÓLABÍQ mBffmmsÍMl 22140 KLÍKURNAR S.YNIR Vjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióiU! BÍCECEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýn ir íslensku spennujnyndina F0XTR0T DEMI MOORE THE seventhSign Sapa og handríl: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON K\ikmvndalaka: KARL ÓSKARSSON Framkvæmdastjóm: HLVNUR ÓSKARSSON . Leikstjori: JÓN TRYGGVASON Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKA M£Ð 70.000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSIJR. 2 LÖGGUR. *** DUVALL og PENN er þeir bestu, COLORS er frábær mynd. CHICACO SUN-TIMES. *** COLORS er krossimdi, hún er óþægileg en hún er góð. THE MIAMI HERALD. ★ ★★★ GANNETT NEWSPAPERS. COLORS er ekki folleg en þú getur ekki annað en horft á hflnn. Loikstjórl: DENNIS HOPPER. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARLA CONCHITA ALONSO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMAI Synir cm mm VESTRIS Centuries ago it was foretold there wiU be seven signs. The seventh sign will be a woman. Her hope is all we have. H HÚN ER KOMIN HIN ERÁRÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐEÐ LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AE, ENDA HEFUR HÚN VÉRIÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9og 11. — Bönnuð Innan 12óra. Anna Vilhjálms og Kristján Kristjánsson leika í kvöld glDTEg FLUCLEIDA HOTÍL Frítt innfyrirkl. 21.00 - Aögangseyrir kr. 300 • e/ kl. 21.00 I; LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 SJ0UNDAINNSIGUÐ Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu DEMI.MOORE (St.Elmos Fire, About Last Night) og MICHAEL BIEHN (Lords of Discipline, Aliens) í aðalhlutverkum. Um allan heim gerast óhugnanlegir og dularfullir atburðir. Frost í eyðimörkinni, árvatn verður að blóði, dauða fiska rekur á land og hermenn finnast myrtir á hrylhlegan hátt. Abby (Demi Moore) veit að þessir atburðir er henni tengdir - en hvemig? SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDAI Leikstjóri: Carl Schultz. - Bönnuð iflnan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. [XI l doeby sterep | BRETIÍ BANDARÍKJUNUM Bráðfyndin og fjörug, ný, handarísk gaman- mynd gerð eftir sögu Williams Boyd. Sýnd kl. 9 og 11. II. sýn. í kvöld kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. IL sýn. sunuud. 11/9 kl. 16.00. 13. sýn. föstud. 16/9 kl. 20.30. 14. sýn. laugard. 17/9 kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 18/9 k!. 16.00. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 15185. Miðasalan í Ásmundarsal opin tvcimur tímnm fyrir sýningu. Sími 14055. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Öryrkjabandalag íslands: Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverðlaunal ★ ★★★ Stöð 2 ★ ★★1/2 Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. VAI.DIMAR ORN FLYGENRING STFINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELLINGSEN EÍLgMU<§f« ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Ásmundarsal v/Freyjugötu Höfundur Harold Pinter. RAMBOIH STALL0NE BEETLEJUICE Sýnd kl. 5. Tillögum um lækkun tryggingabóta mótmælt V0N0GVEGSEMD AcelehratDnof Uoáý. AsWaaadne. 4 meneérofwar. Sýnd kl. 7,9og11. STJÓRN Öryrkj abanda- lags íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem vakin er athygli á því, að ekki hafi verið leitað álits eða samráðs við samtök öryrkja í þeim umræðum um efnahagsmál, sem ríkisstjórnin undir for- ystu Þorsteins Pálssonar hafi efnt til. í ályktuninni er vitnað í til- iögur „forstjóranefridarinn- ar“ svokölluðu um niður- færslu kaupgjalds og verð- lags þar sem segir: „Jafn- framt verði metin nauðsyn- leg lækkun á persónuafs- lætti staðgreiddra skatta og nauðsynleg lækkun trygg- ingabóta." Stjóm Öryrkja- bandalagsins mótmælir harðlega þeim tillögum, sem komið hafa fram um lækkun tryggingabóta, og bent er á í ályktuninni að bætumar séu ekki og hafí aldrei verið í neinu sam- ræmi við almenna kaupgetu J landinu. Þá segir orðrétt: „Ör- yrkjabandalagið krefst hækkunar bótanna í sam- ræmi við núgildandi vísitölu frá og með 1. þessa mánað- ar og bendir á að fatlaðir hafa engan samningsrétt um þessi mál og það eru því ekki laun þeirra, sem hafa valdið þeim efnahags- erfíðleikum sem þjóðin er sögð eiga við að glíma." Loks segir að Öryrkja- bandalagið krefjist þess jafnframt, að forystumönn- um þess verði kynntar væntanlegar efnahagsráð- stafanir ríkisstjómarinnar á sama hátt og forystumönn- um launþegasamtaka. Bent er á að bandalagið sé mál- svari fatlaðra á íslandi og standi vörð um hagsmuni þeirra gagnvart ríkisvald- inu. <9j<9 LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 SALA AÐGANGS- KORTA ER HAFIN Miöasala er opin frá kl. 14.00-19.00 virka daga en frá kl. 14.00-16.00 um helgar. ÞJQDLEIKHUSID Sala áskriftarkorta hefst á morgun Áskriftarverkefni leikárið 1988-8». 1. MÁRMÁRI eftir Guðmund Kamban. 2. ÆVINTÝRI HOFFMÁNNS cftir Jacques Offenbach. 3. STÓR OG SMÁR eftir Botho Strauss. 4. FJALLA-EYVTNDUR eftir Jóhann Sigurjónsson. 5. BALLETT eftir Hlíf Svavarsdóttur. 6. HAUSTBRÚÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. 7. OFVIDRIÐ eftir Shakespeare. Fnunsýningarkort 11.300 kr. pr.szti. Kortí2.-9.sýningu 5.520 kr.pr.sæti. Ellilífeyrisþegakort 4.450 kr.pr.szti. Forkanpsréttur korthafa síðasta leikhúsárs rennur út langardaginn 17. sept Miðsala opin alla daga nema mánndaga kl. 13.00-20.00. Símapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala hefst. Sími í miðasölu 11200. w N m Góðan daginn! Regnboginn frumsýniri dag myndina SÉRGREFURGRÖF... með KEITH CARRADINEog KAREN ALLEN. JL iiP Höfðar til .fólksí öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.