Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 ALÞYOIJl EIKHlJSIt) A ROBERT H. SOtO PRODUCTION A DENNIS HOPPER FltM SEANPENN ROÐERT DUVALt '■COLORS" MARJA CONCHITA ALONSO ----PAUt LEWIS HERBIE HANCOCK 'tsmuu HASKELL WEXLFR, A.S.C. ...-MICHAEL SCHIFFER MICHAEl SCHJFFER RICHARD DtLELLO “---ROBERT H. SOIO “— DENNIS HOPPLR • OXOF1 .... - ^ ■B HÁSKÓLABÍQ mBffmmsÍMl 22140 KLÍKURNAR S.YNIR Vjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióiU! BÍCECEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýn ir íslensku spennujnyndina F0XTR0T DEMI MOORE THE seventhSign Sapa og handríl: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON K\ikmvndalaka: KARL ÓSKARSSON Framkvæmdastjóm: HLVNUR ÓSKARSSON . Leikstjori: JÓN TRYGGVASON Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKA M£Ð 70.000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSIJR. 2 LÖGGUR. *** DUVALL og PENN er þeir bestu, COLORS er frábær mynd. CHICACO SUN-TIMES. *** COLORS er krossimdi, hún er óþægileg en hún er góð. THE MIAMI HERALD. ★ ★★★ GANNETT NEWSPAPERS. COLORS er ekki folleg en þú getur ekki annað en horft á hflnn. Loikstjórl: DENNIS HOPPER. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARLA CONCHITA ALONSO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMAI Synir cm mm VESTRIS Centuries ago it was foretold there wiU be seven signs. The seventh sign will be a woman. Her hope is all we have. H HÚN ER KOMIN HIN ERÁRÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐEÐ LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AE, ENDA HEFUR HÚN VÉRIÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9og 11. — Bönnuð Innan 12óra. Anna Vilhjálms og Kristján Kristjánsson leika í kvöld glDTEg FLUCLEIDA HOTÍL Frítt innfyrirkl. 21.00 - Aögangseyrir kr. 300 • e/ kl. 21.00 I; LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 SJ0UNDAINNSIGUÐ Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu DEMI.MOORE (St.Elmos Fire, About Last Night) og MICHAEL BIEHN (Lords of Discipline, Aliens) í aðalhlutverkum. Um allan heim gerast óhugnanlegir og dularfullir atburðir. Frost í eyðimörkinni, árvatn verður að blóði, dauða fiska rekur á land og hermenn finnast myrtir á hrylhlegan hátt. Abby (Demi Moore) veit að þessir atburðir er henni tengdir - en hvemig? SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDAI Leikstjóri: Carl Schultz. - Bönnuð iflnan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. [XI l doeby sterep | BRETIÍ BANDARÍKJUNUM Bráðfyndin og fjörug, ný, handarísk gaman- mynd gerð eftir sögu Williams Boyd. Sýnd kl. 9 og 11. II. sýn. í kvöld kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. IL sýn. sunuud. 11/9 kl. 16.00. 13. sýn. föstud. 16/9 kl. 20.30. 14. sýn. laugard. 17/9 kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 18/9 k!. 16.00. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 15185. Miðasalan í Ásmundarsal opin tvcimur tímnm fyrir sýningu. Sími 14055. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Öryrkjabandalag íslands: Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverðlaunal ★ ★★★ Stöð 2 ★ ★★1/2 Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. VAI.DIMAR ORN FLYGENRING STFINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELLINGSEN EÍLgMU<§f« ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Ásmundarsal v/Freyjugötu Höfundur Harold Pinter. RAMBOIH STALL0NE BEETLEJUICE Sýnd kl. 5. Tillögum um lækkun tryggingabóta mótmælt V0N0GVEGSEMD AcelehratDnof Uoáý. AsWaaadne. 4 meneérofwar. Sýnd kl. 7,9og11. STJÓRN Öryrkj abanda- lags íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem vakin er athygli á því, að ekki hafi verið leitað álits eða samráðs við samtök öryrkja í þeim umræðum um efnahagsmál, sem ríkisstjórnin undir for- ystu Þorsteins Pálssonar hafi efnt til. í ályktuninni er vitnað í til- iögur „forstjóranefridarinn- ar“ svokölluðu um niður- færslu kaupgjalds og verð- lags þar sem segir: „Jafn- framt verði metin nauðsyn- leg lækkun á persónuafs- lætti staðgreiddra skatta og nauðsynleg lækkun trygg- ingabóta." Stjóm Öryrkja- bandalagsins mótmælir harðlega þeim tillögum, sem komið hafa fram um lækkun tryggingabóta, og bent er á í ályktuninni að bætumar séu ekki og hafí aldrei verið í neinu sam- ræmi við almenna kaupgetu J landinu. Þá segir orðrétt: „Ör- yrkjabandalagið krefst hækkunar bótanna í sam- ræmi við núgildandi vísitölu frá og með 1. þessa mánað- ar og bendir á að fatlaðir hafa engan samningsrétt um þessi mál og það eru því ekki laun þeirra, sem hafa valdið þeim efnahags- erfíðleikum sem þjóðin er sögð eiga við að glíma." Loks segir að Öryrkja- bandalagið krefjist þess jafnframt, að forystumönn- um þess verði kynntar væntanlegar efnahagsráð- stafanir ríkisstjómarinnar á sama hátt og forystumönn- um launþegasamtaka. Bent er á að bandalagið sé mál- svari fatlaðra á íslandi og standi vörð um hagsmuni þeirra gagnvart ríkisvald- inu. <9j<9 LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 SALA AÐGANGS- KORTA ER HAFIN Miöasala er opin frá kl. 14.00-19.00 virka daga en frá kl. 14.00-16.00 um helgar. ÞJQDLEIKHUSID Sala áskriftarkorta hefst á morgun Áskriftarverkefni leikárið 1988-8». 1. MÁRMÁRI eftir Guðmund Kamban. 2. ÆVINTÝRI HOFFMÁNNS cftir Jacques Offenbach. 3. STÓR OG SMÁR eftir Botho Strauss. 4. FJALLA-EYVTNDUR eftir Jóhann Sigurjónsson. 5. BALLETT eftir Hlíf Svavarsdóttur. 6. HAUSTBRÚÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. 7. OFVIDRIÐ eftir Shakespeare. Fnunsýningarkort 11.300 kr. pr.szti. Kortí2.-9.sýningu 5.520 kr.pr.sæti. Ellilífeyrisþegakort 4.450 kr.pr.szti. Forkanpsréttur korthafa síðasta leikhúsárs rennur út langardaginn 17. sept Miðsala opin alla daga nema mánndaga kl. 13.00-20.00. Símapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala hefst. Sími í miðasölu 11200. w N m Góðan daginn! Regnboginn frumsýniri dag myndina SÉRGREFURGRÖF... með KEITH CARRADINEog KAREN ALLEN. JL iiP Höfðar til .fólksí öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.