Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 53

Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 53 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐ tals eitt skot í fyrri. hálfleik og íslensku leikmenninir voru of bráðir í sókninni eftir langar og svæfandi sóknarlotur Dana. í síðari hálfleik tók leikur íslenska liðsins stakkaskiptum. Ein- ar Þorvarðarson lokaði markinu og varði oft glæsilega, vömin var sterk og mörg markanna komu úr vel útfærðum hraðaupphlaupum. Danir skoruðu ekki mark í tíu mínútur og reyndar aðeins þijú mörk á tutt- ugu mínútna kafla. Það var besti leikkafli íslenska liðsins sem skor- aði þá átta mörk og náði öruggri foiystu, 21:17. í lokin var svo kom- inn svolítill losarabragur á leikinn og Danir skoraðu þijú síðustu mörkin. Kristján komlnn f gang! Eitt af því jákvæða við þennan leik var Kristján Arason. Hann hef- ur ekki náð að sýna sitt rétta and- lit síðustu vikur, en nú átti hann mjög góðan leik. Tíu mörk og góð- ar línusendingar hans áttu dijúgan þátt í að íslendingar sigraðu. Einar Þorvarðarson átti stórleik í síðari Bobby Moore heiðursgestur á lokahóf inu 25. september BOBBY Moore, fyrrum fyrir- llfti enska landsllðslns, veröur heiöursgestur á lokahófi fólags 1. deildar leikmanna í knattspyrnu 25. september nk. . Moore, sem stjórnaði enska landsliðinu til sigurs f heimsmeistarakeppninni 1966, afhendir hin hefðbundu verðlaun sem fylgja titlinum Besti leik- maður lslandsmótsjns og efni- legasti ieikmaður íslandsmóts- ins — Flugleiðahomin. „ísland í 3.-6, Eg hef trú á að ísland hafni í 3.-6. sæti á Ólympíuleikunum og vona að það nái 3. sætinu," sagði Anders Dahl Nielsen, þjálfari danska landsliðsins eftir leikinn. „Ég er að sjálfsgöðu ekki ánægður með að tapa, en miðað við hve sterk- ir íslendingar era, held ég að við getum sætt okkur við þessi úrslit. Það sást á þessum leik að íslensku leikmennimir era komnir til Seoul í huganum og ég vona bara að þeir nái sér á strik þegar þangað er komið,“ sagði, fyrram þjálfari KR, Anders Dahl Nielsen. hálfleik og einnig Bjarki Sigurðs- son. Þá var Þorgils Ottar iðinn við að opna fyrir skyttunum og Alfreð Gíslason, Atli Hilmarson og Geir Sveinsson áttu mjög góða kafla í vöminni. „Qeneralprufan" í kvöld í kvöld leikur íslenska landsliðið síðasta leik sinn fyrir Ólympíuleik- ana og því um nokkurskonar „gen- eralprafu" að ræða. Þó er vart við því að búast að íslenska liðið leiki af fullum krafti, heldur verður leik- urinn líklega frekar notaður til að fínpússa leik liðsins fyrir átökin í Seoul. Morgunblaöið/Einar Falur Kristján Arason átti mjög góðan leik í gær. Hér er hann í þann mund að skora eitt af tíu mörkum sfnum í leiknum, úr hraðaupphlaupi. Eins og sjá má á ökklanum á honum eru átökin mikil. Island-Danmörk 21 : 20 íþróttahús Seljaskólans, vináttulandsleikur I handknattleik, 8. september 1988. Gangur leiksins: 0:3, 3:6, 5:6, 6:8, 8:11, 10:12, 12:14, 16:14, 18:17, 21:17, 21:20. Mörk Islands: Kristján Arason 10/4, Bjarki Sigurösson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Guðmundur Guðmundsson 2, Sigurður Gunnarsson 1, Atli Hiimarsson 1 og Geir Sveins- son 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 13, Brynjar Kvaran 1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Danmerkur: Niels Kildelund 6, Kim Grönemose Jacobsen 4, Flemming Hansen 4, David Nielsen 3, Frank Jörgensen 2 og Jens-Erik Röpstorff 2. Varin skot: Karsten Holm 10. Utan vallar: 6 minútur. Áhorfendur*. 600. Dómarar: Stefan Serban og Marin Marin frá Rúmeniu — leyfðu of mikla hörku. KNATTSPYRNA HANDKNATTLEIKUR FRJÁLSAR ÍÞROTTIR / HÁSTÖKK Nýtt heimsmet settgær: 2/43 m! TVÍTUGUR Kúbumaöur, Javier Sotomayor, sem er þeldökkur, bœtti í gærkvöldi helmsmetið í hástökk á frjálsíþróttamóti í Salamanca á Spáni. Sotomayor stökk 2,43 metra — einum sentimetra hærra en gamla heimsmetiö var, en þaö átti Svfinn Patrik Sjöberg. Sotomayor verður ekki á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Seoul síðar í þessum mánuði, þar sem yfirvöld á Kúbu ákváðu að senda ekki keppendur til leikanna. „Þetta var stærsta ósk lffs míns...Ég er mjög hamingjusamur í dag. Ég get ekki með orðum lýst tilfinningum mínum," sagði hástök- kvarinn kúbanski í gærkvöldi eftir að hafa slegið heimsmetið. Kúbumaðurinn fór léttilega yfír 2.40 metra í fyrsta stökki sínu á mótinu í gærkvöldi og áhorfendur tóku þá vel við sér — vissu að þeir máttu búast við heimsmeti. Strax eftir að hafa stokkið yfir 2.40.lét Sotomayor hækka stöninga í 2,43 metra. Hann felldi þá hæð í fyrstu tilraun, en bætti metið f þeirri næstu. Sotomayor, sem verður 21 árs í næsta mánuði, lét þess getið eftir að hafa sigrað heimsmethafann Sjöberg á móti í Svíþjóð í júní sl. að hann hygðist bæta met Svíans. Þá stökk hann 2.38 en felldi 2,43 naumlega. Sjöberg varð þá í þriðja sæti. Sotomayor sigraði Sjpberg einnig 31. ágúst í Rieti á Ítalíu; stökk þá aðeins 2.33 m en Sjöberg 2.30 m. Sotomayor er fyrsti svertinginn sem setur heimsmet í hástökki síðan Bandaríkjamaðurinn John Thomas afrekaði það árið 1960. Hann er aðeins annar Kúbumaðurinn sem afrekar það að setja heimsmet í fijálsíþróttagrein — hinn var hlaup- arinn heimskunni Alberto Juantor- ena, sem hlaut gullverðlaun í 400 og 800 m hlaupi á Ólympíuleikunum í Montreal 1976. ÍSLENDINGARsigruðu Dani meö eins marks mun í gær í næst síðasta leik liðsins áöur en haldið er á Ólympíuleikana Seoul. Reyndar var greinilegt aö leikmenn höfðu frekar hug- ann við Ólympíuleikana en Danina og einbeitingarleysiö setti mark sitt á leikinn. Þó voru vissulega jákvæðar hliðar á þessum leik og þá helst aö Kristján Arason skoraði tíu mörk og virðist vera aö ná sínu besta formi. Það er vart hægt að segja að leikurinn hafí verið góður, en hann var hin besta skemmtun fyrir fjölmarga áhorfendur í Seljaskólan- ■IHHm um- Mikil spenna og LogiB. skemmtileg tilþrif. Eiösson Það er a.m.k. ekki á skrífar hveijum degi sem áhorfendur fá að sjá Guðmund Guðmundsson stökkva upp — á miðrju! Danimir höfðu undirtökin fram- an af, byijuðu vel og náðu strax þriggja marka forskoti sem þeir héldu út fyrri hálfleik, en í leikhléi var staðan 12:10, Dönum í vil. Fyrri hálfleikur var frekar slak- ur. Markverðimir, Einar Þorvarðar- son og Brynjar Kvaran vörðu sam- Hvað sögðu þeir? Bogdan Kowalczyk: „Þetta var eðlilegur leikur. Ég sá góða og slæma hluti úr þessum leik,“ sagði Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari, eftir leikinn. „Leikmenn vora hræddir við meiðsli og tóku því ekki á af fuilum krafti. Annars er liðið í góðu formi og fær hvfld eftir þessa leiki. Það var mjög gott að ná að vinna upp þriggja marka forskot og kom- ast þijú mörk yfir, en svo vár slæmt að missa forskotið niður i eitt mark. Vömin var ágæt í fyrri hálfleik. Fékk aðeins á sig tíu mörk þrátt fyrir að markverðimir hafi aðeins varið eitt skot. En liðið gerir of mikið af villum og vantar greinilega aga. Það er vandamál sem þarf að laga fyrir Seoul," sagði Bogdan Kowalczyk. Kristján Arason: „Ég var ánægður með þennan leik og finnst ég hafa verið á upp- leið síðan í Flugleiðamótinu. Þetta var nú nokkuð öraggur sigur, en danska liðið er sterkt. Sóknimar vora langar og þegar við komum í sóknina vora við of æstir. Elnar Þorvaröarson: „Ég kann nú bara enga skýringu á þessum kaflaskiptum hjá mér í markinu. Þetta er búið að vera upp og niður hjá mér, enda eram við ekki í toppformi. Danir era alltaf erfiðir og sérstaklega erfitt að leika gegn þeim þegar við þurfum að vera meirihluta leiksisn í vöm,“ sagði Einar. Hugurinn íSeoul! Eins marks sigur á Dönum i næst síðasta leiknum fyrir ÓL í Seoul r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.