Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar ath! Kennara vantar að Nesjaskóla og Fram- haldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Kennslu- greinar: Enska í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla og danska á 1. ári í framhaldsskóla. Skólarnir eru heimavistarskólar og eru til húsa á sama stað, nærri Höfn í Hornafirði. Góð vinnuaðstaða og ódýrt íbúðarhúsnæði á staðnum. Allar upplýsingar veita Kristín Gísladóttir, skólastjóri Nesjaskóla í síma 97-81445 eða 97-81443 og Zophonías Torfason, skóla- meistari Framhaldsskóla Austur-Skaftafells- sýslu í síma 97-81870 eða 97-81176. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar f eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, mánudag og þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag frá kl. 8-14. kmatstofa miðfells sf. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk í eftirtalin störf: Afgreiðslu, dagvinna. Uppvask, vaktavinna. Upplýsingar í símum 36737 og 37737, og á staðnum milli kl. 13 og 16. iiiÍLLm/ÍJ HALLARMULA SIMI 37737 OQ 36737 Hallarmúla. Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Hreint og fínt Óskum að ráða fólk til ræstinga. Einnig vant- ar konu á kvennasalerni. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Þórshöll. Starfsfólk óskast Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Loftlínulagnir/götuljós. Óskað er eftir raf- virkjum eða línumönnum. Gagnavinnsla. Óskað er eftir starfsmanni með reynslu af tölvuvinnslu. Bókhald. Óskað er eftir starfsmanni í bók- hald með bókhaldsþekkingu. Aðstoðargjaldkeri. Óskað er eftir starfs- manni með reynslu af skrifstofustörfum. Birgðavörður. Óskað er eftir starfsmanni með rafvirkjamenntun. Rafmagnseftirlit. Krafist er menntunar raf- iðnfræðinga. Rafmagnsveita Reykjavíkur býður upp á gott starfsumhverfi í tæknivæddu fyrirtæki. Mötu- neyti á staðnum. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 19. sept. nk. og ber að skila umsóknum til starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu Rafmagnsveit- unnar á Suðurlandsbraut 34. Upplýsingar um störfin veitir Starfsmanna- stjóri í síma 686222 milli kl. 10.00 og 12.00 alla daga. Starfsmannastjóri. Vetrarbrautin Viljum ráða þjóna- og matreiðslunema. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Vetrarbrautin. Starfsfólk óskast Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Upplýsingar á staðnum. Veitingastaðurinn Úlfarog Ljón, Grensásvegi 7. Stýrimaður Stýrimann vantar á Æskuna SF 140. Upplýsingar í síma 97-81498. Fatahengi Vantar hressa manneskju í fatahengið. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Þórscafé Amadeus. SAMBAND SVEITARFÉLAGA Á SUÐURNESJUM Staða framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suður- nesjum - S.S.S. (og Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja) er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf óskast sendar á skrifstofu S.S.S., Vesturbraut 10a, 230 Keflavík, í síðasta lagi 23. september nk. Upplýsingar um starfið veitir Eiríkur Alexand- ersson, framkvæmdastjóri. Stjórn S.S.S. Kjötiðnaðarmaður óskast eða maður vanur kjötiðn. Góð vinnuaðstaða, mikil vinna. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð merkt: „K - 14103“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 12. september 1988. Hjálp! Vantar hressa, þolinmóða og lipra mann- eskju á síma. Vélritunarkunnátta skilyrði. Sæmileg enskukunnátta æskileg. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Þórshöll. Vélfræðingur óskar eftir vinnu í landi. Hefur víðtæka reynslu sem vélvirki, vélstjóri og yfirvélstjóri. Upplýsingar í síma 688874. Starfsfólk óskast 1. Á húsgagnalager okkar í Fellsmúla. Vinnu- tími frá kl. 8.00-18.30. 2. Sölumaður í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í verslun- inni Kringlunni 7. Kringlunni 7. raöauglýsingar — raöauglýsingar mmmm raöauglýsingar Fyrirtæki í járniðnaði Til sölu er fyrirtæki í járniðnaði á höfuð- borgarsvæðinu. Um er að ræða rótgróið fyrir- tæki með umfangsmikla reynslu á sviði hönn- unar og nýsmíði auk viðgerða. Fyrirtækið á örugga markaðshlutdeild. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Smiðja - 8750". Til sölu Krani Farusi M.9. 30 tonnmetrar. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar gefur Þorgeir Samúelsson í síma 93-47740 frá kl. 7.30-18.00. Þörungaverksmiðjan hf., Reykhólum. Rafverktakafyrirtæki á Húsavík Til sölu lítið rafverktakafyrirtæki á Húsavík. Er í eigin húsnæði og í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 96-41909. atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði Til sölu ca 1200 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð í landi Smárahvamms í Kópa- vogi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðn - 8119“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.