Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 34

Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar ath! Kennara vantar að Nesjaskóla og Fram- haldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Kennslu- greinar: Enska í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla og danska á 1. ári í framhaldsskóla. Skólarnir eru heimavistarskólar og eru til húsa á sama stað, nærri Höfn í Hornafirði. Góð vinnuaðstaða og ódýrt íbúðarhúsnæði á staðnum. Allar upplýsingar veita Kristín Gísladóttir, skólastjóri Nesjaskóla í síma 97-81445 eða 97-81443 og Zophonías Torfason, skóla- meistari Framhaldsskóla Austur-Skaftafells- sýslu í síma 97-81870 eða 97-81176. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar f eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, mánudag og þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag frá kl. 8-14. kmatstofa miðfells sf. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk í eftirtalin störf: Afgreiðslu, dagvinna. Uppvask, vaktavinna. Upplýsingar í símum 36737 og 37737, og á staðnum milli kl. 13 og 16. iiiÍLLm/ÍJ HALLARMULA SIMI 37737 OQ 36737 Hallarmúla. Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Hreint og fínt Óskum að ráða fólk til ræstinga. Einnig vant- ar konu á kvennasalerni. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Þórshöll. Starfsfólk óskast Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Loftlínulagnir/götuljós. Óskað er eftir raf- virkjum eða línumönnum. Gagnavinnsla. Óskað er eftir starfsmanni með reynslu af tölvuvinnslu. Bókhald. Óskað er eftir starfsmanni í bók- hald með bókhaldsþekkingu. Aðstoðargjaldkeri. Óskað er eftir starfs- manni með reynslu af skrifstofustörfum. Birgðavörður. Óskað er eftir starfsmanni með rafvirkjamenntun. Rafmagnseftirlit. Krafist er menntunar raf- iðnfræðinga. Rafmagnsveita Reykjavíkur býður upp á gott starfsumhverfi í tæknivæddu fyrirtæki. Mötu- neyti á staðnum. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 19. sept. nk. og ber að skila umsóknum til starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu Rafmagnsveit- unnar á Suðurlandsbraut 34. Upplýsingar um störfin veitir Starfsmanna- stjóri í síma 686222 milli kl. 10.00 og 12.00 alla daga. Starfsmannastjóri. Vetrarbrautin Viljum ráða þjóna- og matreiðslunema. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Vetrarbrautin. Starfsfólk óskast Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Upplýsingar á staðnum. Veitingastaðurinn Úlfarog Ljón, Grensásvegi 7. Stýrimaður Stýrimann vantar á Æskuna SF 140. Upplýsingar í síma 97-81498. Fatahengi Vantar hressa manneskju í fatahengið. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Þórscafé Amadeus. SAMBAND SVEITARFÉLAGA Á SUÐURNESJUM Staða framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suður- nesjum - S.S.S. (og Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja) er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf óskast sendar á skrifstofu S.S.S., Vesturbraut 10a, 230 Keflavík, í síðasta lagi 23. september nk. Upplýsingar um starfið veitir Eiríkur Alexand- ersson, framkvæmdastjóri. Stjórn S.S.S. Kjötiðnaðarmaður óskast eða maður vanur kjötiðn. Góð vinnuaðstaða, mikil vinna. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð merkt: „K - 14103“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 12. september 1988. Hjálp! Vantar hressa, þolinmóða og lipra mann- eskju á síma. Vélritunarkunnátta skilyrði. Sæmileg enskukunnátta æskileg. Viðtalstími í dag föstudag milli kl. 16.00 og 18.30. Þórshöll. Vélfræðingur óskar eftir vinnu í landi. Hefur víðtæka reynslu sem vélvirki, vélstjóri og yfirvélstjóri. Upplýsingar í síma 688874. Starfsfólk óskast 1. Á húsgagnalager okkar í Fellsmúla. Vinnu- tími frá kl. 8.00-18.30. 2. Sölumaður í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í verslun- inni Kringlunni 7. Kringlunni 7. raöauglýsingar — raöauglýsingar mmmm raöauglýsingar Fyrirtæki í járniðnaði Til sölu er fyrirtæki í járniðnaði á höfuð- borgarsvæðinu. Um er að ræða rótgróið fyrir- tæki með umfangsmikla reynslu á sviði hönn- unar og nýsmíði auk viðgerða. Fyrirtækið á örugga markaðshlutdeild. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Smiðja - 8750". Til sölu Krani Farusi M.9. 30 tonnmetrar. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar gefur Þorgeir Samúelsson í síma 93-47740 frá kl. 7.30-18.00. Þörungaverksmiðjan hf., Reykhólum. Rafverktakafyrirtæki á Húsavík Til sölu lítið rafverktakafyrirtæki á Húsavík. Er í eigin húsnæði og í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 96-41909. atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði Til sölu ca 1200 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð í landi Smárahvamms í Kópa- vogi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðn - 8119“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.