Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 23 Morgunblaðið/RAX NOREGSKONUNGUR KVADDUR OPINBERRI heimsókn Ólafs V. Noregskonungs til íslands lauk I velli. Mjmdin sýnir Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands, í gærmorgun er konungur flaug til Noregs frá Reykjavíkurflug- | kveðja konung. vagnar a Eigum ávallt fyrirliggjandi - |l j hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og1500kílóa lyftigetu. BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 6724 44 ^Anglýsinga- síminn er 2 24 80 Heimsókn Ólafs Noregskonungs: Fékk leikrit Indriða um Snorra að gjöf BÓKAÚTGÁFAN Reykholt hf. færði Ólafi V. Noregskonungi að gjöf bókina „Húðir Svigna- skarðs“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Bókin kemur út á næstu dög- um, en vegna hinnar opinberu heimsóknar konungs var eitt eintak bókarinnar sérinnbundið og honum fært að gjöf. I fréttatilkynningfu Reykholts segir: „Húðir Svignaskarðs" er leikrit og fjallar um Snorra Sturluson, ritstörf hans og veraldarvafstur, andstæðumar milli þess að skrifa og verða að taka þátt í stjóm- málum dagins, baráttu um völd og fyrir sjálfstæði landsins gagn- vart erlendum yfirráðum. Inn í þennan söguþráð er fléttað frægum atriðum úr Heimskringlu, sögum Noregskonunga." Ungt fólk með hlutverk: Biblíunámskeið á Eyjólfsstöðum DAGANA 18. til 26. ágúst var haldið biblíunámskeið á Eyjólfs- stöðum á Héraði á vegum samtak- anna „Ungt fólk með hlutverk". Kennt var hvemig ýmis grund- vallaratriði kristinnar trúar geta nýst í daglegu lífi. í frétt frá samtökunum segir að á námskeiðinu á Eyjólfsstöðum hafi verið saman komnir um 30 einstakl- ingar víðsvegar að af landinu, úr öllum stéttum og á öllum aldri. Kenn- arar voru Ólöf Davíðsdóttir og séra Magnús Bjömsson frá Reykjavík og Teo og Will van der Weele og Gefke Koldbloed frá Hollandi. Kennt var hvemig ýmis grundvallaratriði krist- innar trúar geta nýst í daglega lífínu. Skólahúsið á Eyjólfsstöðum er ekki fullbúið, en lokaátak byggingar- innar er að heflast. Ætlunin er að ljúka framkvæmdum fyrir haustið 1989. Unnið er að ýmsu til að afla fjár til verksins, svo sem tónsnældu og auk þess er ætlunin er að halda kristilega tónleika á Hótel íslandi í október næstkomandi. Mokveiði í Miðfjarðará Hvammst&nga. V VEIÐI í Miðfjarðará hefur geng- ið mjög vel í sumar. Á sunnudag, 4. september, vom komnir á.land 1.977 laxar, en allan veiðitíma ársins 1987 veiddust 1.170 laxar. Böðvar Sigvaldason formaður veiðifélagsins sagði í samtali við Morgunblaðið að þessi veiði væri mjög ánægjuleg útkoma, og með því besta sem áin hafí gefíð. Áin væri full af físki, þó meira af smáum. Athygli vekti, hve margir laxar veiddust neðan Miðfjarðar- brúar, á svæði sem oftast er kallað silungasvæði. Markviss ræktun ár- innar undanfarin ár réði þama miklu. Seiðum hefur verið sleppt í vatnslitlar og fremur hlýjar hliðarár og einnig ofan laxgengra svæða í aðalánum. Meðalþyngd veiddra laxa er um 6 pund, en sá þyngsti er 20 punda. Gefur svo hátt hlut- fall af smálaxi vonir um stórlax á fyrrihluta veiðitímabils á næsta ári. Veiðitímanum lýkur þann 12. sept- ember. - Karl NÆST SÍÐASTI DAGUR f'TEPPA'LAN ÐS UTSALAN Teppi, dúkur, parket og flisar Úrvalið hefur aldrei verið meira og glæsilegra af teppum, gólfdúk, parketi og flísum, i i með allt að 50% afslætti. 40%. dr HjPa m 1 Gólfdúkur ':>1 Parket Við höfum aldrei boðiö jafn glæsilegt úrval teppa og buta á útsölunni. Margir gæðaflokkar, allir verðflokkar. Bútar allt að 30 fermetrar að stærð með 50% afslættl. Dæmi: Uppúrklippt teppi, sérstaklega slitsterkt, 5 litir, 100% polyamid með viðurkenndri óhreininda- vörn. Verð áður 1899,- m2 Fjölbreytt mynstur. Margar þykktir. Ýmsar breiddir. Bútar á heilu herbergin með 50% afslætti. Dæmi: Sterkur heimilisdúkur, 1,8 mm á þykkt. Verð áður 581,- m2 Verð nú Afgangar í ýmsum viðartegundum með allt að 30% afslætti. Úrvalsparket frá ýmsum framleiðendum á lækkuðu verði. Dæmi: Danskt ask-parket Verð áður 2138,- m2 Verð nú i nu 1 SOSf Optima Sivinsælt og klassískt berber teppi, 50% ull og 50% gerviefni. Þétt og snöggt á góðum og þéttum svampbotni. Dönsk gæöatramleiðsla. Sértilboð i Verð nú S29f I8&f r mm . Glæsilegasta úrval landsins af stökum teppum, flest meö verulegum afslætti. Dæmi: Dönsk teppi, 100% ull, stærð 183X275 sm. Verð áður 39.974,- stykkið Mikið úrval af fallegum helmilisf lisum á gólf og veggi með 10 til 40% afsjætti. Dæmi: Veggflísar 20x25 sm. Verð áður 1740,- m2 boð Verðnú - Verðnú „.,%#§ 795," 33 Sftit I3ð2r Gott dæmi um hagkvæm magninnkaup. OKEYPIS EMMESS ÍS OG KÓK FYRIR BÖRNIN SÉRTILBOÐ Á STÖKUM TEPPUM OG MOTTUM Góöir greiðsluskilmálar. Euro og Visa afborgunarsamningar. Börnin una sér í Boltalandi meðan þú verslar. Líttu við, - þú sparar stórar upphæðir. Opið laugardag trá ki. 10:00 — 14:00 Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.