Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 13 „Þetta er allt frá léttum persónu- legum málum og upp í alvarleg mál sem varða bömin sjálf og sam- skipti þeirra við umhverfið. Einelti og stríðni eru mjög algeng vanda- mál og miklu algengari en flestir gera sér grein fyrir. Að auki koma bömin vegna kúgunar, ofbeldis og kynferðislegs ofbeldis." Sjónvarpað frá íslandi um allan heim Undirbúningur að Heimshlaup- ir.u hefur víða um heim staðið í marga mánuði. Á íslandi em þtjár vikur síðan undirbúningur hófst en hann felst aðallega í að kynna hlaupið í skólum, stofnunum, fyrir- tækjum og félögum og reyna að fá landsbyggðarfólk til að taka þátt í hlaupinu. „Það verður hlaupið á mörgum stöðum um allt land og við von- umst til að a.m.k. 15.000 manns taki þátt í hlaupinu hér á landi. Það er á valdi hvers svæðis fyrir sig hvar hlaupið fer fram og hve langt það verður. í Reykjavík verður hlaupið frá Lækjartorgi eftir Lækj- argötu, Fríkirkjuvegi, Skothúsvegi, Hringbraut, Ánanaustum, Mýrar- götu, Tryggvagötu og inn í Lækjar- götu aftur. Þetta er rúmlega 3,2 kílómetra hringur." Gert er ráð fyrir því að á milli 20 og 30 milljónir manna víða um heim taki þátt í Heimshlaupinu. Frá því verður sjónvarpað beint um all- an heim, meðal annars frá Islandi. „ísland mun hafa það sérstaka hlutverk að heilsa heiminum fyrir hönd Evrópu í alheimsútsendingu. Þetta verður stærsta sjónvarpsút- sending frá íslandi á efni sem ís- lendingar velja sjálfir. íslendingar munu sjá um þijár beinar útsend- ingar sem um 600 milljónir manna munu fylgjast með. Af þessu tilefni verður skemmtidagskrá á Lækjar- torgi frá kl. 13.45 til 15.00. Meðal skemmtikrafta má nefna Ómar Ragnarsson, Sálina hans Jóns míns, Káta pilta, Valgeir Guðjónsson og Ladda sem mun kveðja Ólympíu- landsliðið á Lækjartorgi. Heimshlaupið er ekki keppni, þátttakendur verða ekki skráðir og við ætlum ekki að taka tímann á þeim sem hlaupa. Við vonum bara að sem flestir, ungir og gamlir, hlaupi, skokki eða labbi með okkur á sunnudaginn og leggi þannig góðu málefni lið sitt.“ Texti: Helgi Þór Ingason Einar Farestveit&Co.hf. RTVN aa. SiMAM. I*1| «MM oo mwm - WM **VA»TMQI Leiö 4 stoppar viö dyrnar f ■■ AVOXTUNIN A SPARISKlRTEINUM RlKISSJÓÐS ER ALLS STAÐAR SÚ SAMA Það er í sjálfu sér einföld athöfn að kaupa spariskírteini ríkissjóðs en í þvi eins og öðru getur skipt máli að réttar upplýsingar og þjónusta séu fyrir hendi. Öll útibú okkar em viðbúin því að taka á móti þér með sérþjálfað starfsfólk, þægilega aðstöðu sem gefur tækifæri til ráðlegginga í góðu tómi og fjölbreytta sérþjónustu. » Við veitum þér allar fáanlegar upplýsingar um spariskírteinin. • Við upplýsum þig um það hvers vegna spariskírteinin em ef til svo hagstæð fyrir þig núna. » Við athugum fyrir þig, hvort hagstætt er að innleysa gömlu skírtein- inþínogkaupaný. * Við sjáum um að innleysa gömlu skírteinin fyrir þig og kaupa ný eða leggja féð inn á Bónusreikning eða önnur ávöxtunarform bankans. • Við gætum þess að sparifé þitt missi ekki verðbætur og vexti við gjalddaga spariskírteinanna eins og hent hefur svo marga. * Við varðveitum skírteinin fyrir þig. Heimsæktu okkur í eitthvert útibúanna, þar verður tekið vel á móti þér með persónulegri nútíma þjónusm. © iðnaðarbankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.