Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 31

Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 31 Sér grefur gröf í Regnboganum REGNBOGINN hefur tekið til sýninga kvikmyndina Sér gref- ur gröf (Backfire) með Keith Carradine og Karen Allen í að- alhlutverkum. Leikstjóri er Gil- bert Cates. í fréttatilkynningu frá Regn- boganum segir m.a.: Donny McAndew kom bæklaður á sál og líkama heim úr Víetnamstríðinu og þótt mörg ár séu liðin upplifir hann enn hörmungar stríðsins flestar nætur, er erfíður og drekk- ur mikið. Kona hans, Mara, vill Leiðrétting MISSAGT var í frétt í Morgun- blaðinu í gær að verslunin Blómav- al hefði ásamt Sölufélagi garðyrkju- manna fengið lóð við Stekkjarbakka í Breiðholti. Hið rétta er að Blóma- miðstöðinni var úthlutað lóðinni ásamt Sölufélaginu. losna við hann og erfa hann því Donny er ríkur. Þegar Reed, dular- fullur og þögull náungi, kemur til sögunnar heldur Mara að hann sé ef til vill sá sem hún hefur beðið eftir. Karen Allen í hlutverki Möru í kvikmyndinni Sér grefur gröf sem sýnd er í Regnboganum. Emil og Anna Sigga SÖNGHÓPURINN Emil og á sunnudagskvöld, 11. septem- Anna Sigga mun halda tónleika ber, eftir tveggja ára hlé. Hesturinn dauður HESTURINN, sem ekið var á á Reykjanesbraut á miðvikudags- kvöld, drapst um nóttina. Hesturinn varð fyrir bifhjóli og var í fyrstu talið að hann myndi ná sér af, en sú varð ekki raunin. Emil er: Bergsteinn Björgúlfs- son, Ingólfur Helgason, Sigurður ' Halldórsson, Snorri Wium og Sverrir Guðmundsson. Með honum syngur Anna Sigríður Helgadóttir. Tónleikarnir verða haldnir Und- ir Pilsfaldinum, Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 og hefjast kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Fiskverð á uppboðsmttrkuðum 8. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægata Meðal- Magn Heildar- varð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 50,50 39,00 49,30 13,865 683.624 Undirmál 20,00 20,00 20,00 0,700 14.000 Ýsa 74,00 49,00 67,29 7,802 525.043 Ufsi 20,00 20,00 20,00 1,800 36.000 Steinbítur 24,00 23,00 23,16 5,757 133.333 Sólkoli 20,00 20,00 20,00 0,326 6.520 Langa 25,00 26,00 25,00 0,334 8.350 Lúða 160,00 110,00 128,60 0,441 56.712 Keila 14,00 14,00 14,00 1,594 22.323 Hófur 12,00 12,00 12,00 0,021 258 Samtals 45,33 32,640 1.486.163 Selt var aðallega úr Stakkavík ÁR og fró Færabaki hf. á Stöðvar- firði. f dag verða m.a. seld 24 tonn af karfa og 3 tonn af ufsa úr Sólfara AK og 7 tonn af karfa frá Soffaniasi Cecilssyni ó Grundarfirði. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 62,00 33,00 36,79 10,877 400.113 Ýsa 65,60 12,00 38,97 2,402 93.617 Ufsi 25,00 15,00 24,90 0,933 23.235 Karfi 25,50 17,00 23,79 4,009 116.552 Sandkoli 10,00. 10,00 10,00 0,300 3.000 Keila 16,00 16,00 16,00 0,407 6.512 Sólkoli 45,00 45,00 45,00 0,062 2.790 Skarkoli 40,00 35,00 37,01 0,634 19.762 Lúða 80,00 65,00 69,41 0,333 23.148 Grólúða 11,00 11,00 11,00 0,124 1.364 öfugkjafta 5,00 5,00 5,00 0,530 2.650 Skötuselur 301,00 301,00 301,00 0,011 3.311 Samtals 32,51 21,413 696.054 Selt var aðallega úr Hörpu GK. [ dag verður m.a. selt óákveöið magn af þorski og ýsu úr Geir RE og næstkomandi mánudag verða m.a. seld 50 tonn, aðallega af þorski og ýsu, úr Eldeyjar- Hjalta GK. Grmnmetlsverð á uppboðsmttrkuðum 8. september. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Gúrkur 124,00 2,745 341.330 Svappir 450,00 0,443 199.500 Tómatar 137,00 4,836 661.788 Bufftómatar 137,00 0,048 6.576 Sveppir(2.fl.) 220,00 0,084 18.480 Gulrætur(ópk) 108,00 0,960 103.250 Sellerlrót 179,00 0,005 895 Hvltkól 59,00 2,200 130.600 Rófur 66,00 1,200 79.200 Kínakól 83,00 1,914 157.908 Blómkól 87,00 0,784 9.620 Spergilkál 144,00 0,076 10.770 Toppkál 57,00 0,015 855 Rauðrófur 60,00 0,025 1.500 Jöklasalat 144,00 0,015 2.160 Paprika(græn) 256,00 0,645 165.120 Paprika(rauó) 336,00 0,535 179.685 Paprlka(gul) 222,00 0,045 9.975 Papr.(rauögul) 224,00 0,015 3.360 Skrautkól 43,00 120 búnt 5.160 Gulrætur(pk) 112,00 0,800 89.400 Blaðlaukur 166,00 0,040 6.240 Steinselja 39,00 1.000 bt. 39.000 Dill 41,00 200 búnt 8.200 Rifsber 204,00 0,003 612 Rauðkól 56,00 0,080 4.400 Salat' 66,00 300 stk. 19.800 Sellerl 152,68 0,310 47.330 Samtals 2.302.464 Næsta uppboð verður nk. þriðjudag. Gestir í konungsveislunum Meðan Ólafur V. Noregskon ungur var f heimsókn hér á landi héldu forseti íslands, forsætis- ráðherra og borgarstjóri honum matarboð og sjálfur bauð hann til kvöldverðar til heiðurs for- seta íslands, eins og verya er í heimsóknum sem þessum. í frá- sögnum Morgunblaðsins hefur verið skýrt frá því, sem á boð- stólum var, og hér fara á eftir Iistar yfir þá gesti, sem máls- verðina sátu. Kvöldverður forseta íslands á Bessastöðum mánudaginn 5. september 1988 til heiðurs Ólafi V. Noregskonungi Gestir: Ólafur V. Noregskonungur, Gunerius Flakstad, hirðmarskálk- ur, major E. Amundsen, hermála- fulltrúi, Per Aasen, sendiherra Noregs, og frú Liv Aasen, Eystein Isaksen, sendiráðsritari, og frú Aud Isaksen, Willum Steen, sendiráðu- nautur, Þorsteinn Pálsson, forsæt- isráðherra, og frú Ingibjörg Rafn- ar, Steingrímur Hermannsson, ut- anríkisráðherra, og frú Guðlaug Edda Guðmundsdóttir, Birgir ísl. Gunnarsson, menntamálaráðherra, og frú Sonja Bachmann, Matthías A. Mathiesen, samstarfsráðherra, og frú Sigrún Þ. Mathiesen, frú Halldóra Eldjárn, fv. forsetafrú, Hans Andreas Djurhuus, sendi- herra Danmerkur, og frú Lise Djur- huus, Davíð Oddsson, boigarstjóri, og frú Ástrfður Thorarensen, Magnús L. Sveinsson, forseti borg- arstjórar, og frú Hanna Karlsdótt- ir, Niels P. Sigurðsson, sendiherra, og frú Ólafía R. Sigurðsson, Othar Ellingsen, aðalræðismaður, og frú Sigríður Ellingsen, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti sam- einaðs þings, og frú Elísabet Kvar- an, Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri, og frú Kristfn Cla- essen, Sveinn Bjömsson, prótókoll- stjóri, og frú Sigrún Dungal, Böð- var Bragason, lögreglustjóri, og frú Gfgja Haraldsdóttir, Aðalsteinn Maack, forstöðumaður, og frú Jar- þrúður Maack, Knut Odegaard, forstjóri Norræna hússins, og frú Þorgerður Ingólfsdóttir, Sigurður Blöndal, skógræktarstjóri, og frú Guðrún Sigurðardóttir, Hrafnhild- ur Schram, listfræðingur, og hr. Gunnar Gunnarsson, sálfræðingur, Komelíus Sigmundsson, forsetarit- ari, og frú Inga Hersteinsdóttir, Vigdís Bjamadóttir, deildarstjóri, og hr. Guðlaugur Tr. Karlsson, hagfræðingur, Vilboig G. Kristj- ánsdóttir, fulltrúi, og hr. Hrafn Pálsson, deildarstjóri, Gunnar Bérgsteinsson, forstjóri Landhelg- isgæslunnar, og frú Brynja Þórar- insdóttir, Per Landrö, formaður Normansíaget, og frú Anna María Pálsdóttir, Oskar Vistdal, norskur sendikennari, Ólöf Bjamadóttir, sendiherrafrú, Sigrún Ögmunds- dóttir, sendiherrafrú. Hádegisverður forsætis- ráðherra og konu hans til heiðurs Ólaíl V. Noregs- konungi á Þingvölhun 6. september 1988 Vígdís Finnbogadóttir, forseti íslands, Ólafur V. Noregskonung- ur. Fylgdarlið: Gunerius Flakstad, hirðmarskálkur, major E. Amund- sen, hermálafulltrúi, Per Aasen, sendiherra, og frú Liv Aasen, Ey- stein Isaksen, sendiráðsritari, og frú Aud Isaksen, Inge Utstumo, öryggisvörður. Ríkisstjóm íslands: Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra, og frú Ingibjörg Rafnar, Jón Helgason, landbúnaðarráðherra, og frú Guðrún Þorkelsdóttir, Guð- mundur BjaVnason, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og frú Vigdís Gunnársdóttir, Jón Sigurðs- son, viðskipta-, dóms- og kirkju- málaráðherra, og frú Laufey Þor- bjamardóttir, Jóhanna Sigurðar- dóttir, félagsmálaráðherra, Matt- hías A. Mathiesen, samgönguráð- herra, og frú Sigrún Þ. Mathiesen, Friðrik Sophusson, iðnaðarráð- herra, og frú Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti sameinaðs þings og frú Elísabet Kvaran. For- menn stjómmálaflokkanna: ólafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, og frú Guðrún Þorbergsdóttir, Albert Guðmunds- son, formaður Borgaraflokksins, og frú Brynhildur Jóhannsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, alþingismað- ur, og hr. Helgi • Valdimarsson, prófessor, Hans Andreas Djurhuus, sendiherra Danmerkur, og frú Lise Djurhuus, Davíð Oddsson, borgar- stjóri, og frú Ástríður Thorarensen, Niels P. Sigurðsson, sendiherra, og frú Ólafía R. Sigurðsson, Othar Ellingsen, aðalræðismaður, og frú Sigríður Ellingsen, Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri, og frú Kristín Claessen, Sveinn Bjömsson, prótókollstjóri, Böðvar Bragason, lögreglustjóri, og frú Gígja Haraldsdóttir, Aðalsteinn Maack, forstöðumaður, og frú Jar- þrúður Maack, Knut Odegaard, forstjóri Norræna hússins, og frú Þorgerður Ingólfsdóttir, Sigurður Blöndal, skógræktarstjóri, og frú Guðrún Sigurðardóttir, Kömelíus Sigmundsson, forsetaritari, Snæ- bjöm Jónasson, vegamálastjóri, og frú Biyndís Jónsdóttir, Magnús Torfi Ólafssson, blaðafulltrúi ríkis- stjómarinnar, og frú Hinrika Krist- jánsdóttir, séra Heimir Steinsson, sóknarprestur og þjóðgarðsvörður, og frú Dóra Þórhallsdóttir, Andrés Valdimarsson, sýslumaður, og frú Katrín Karlsdóttir, Jónfna Mic- haelsdóttir, aðstoðarmaður forsæt- isráðherra, og hr. Sigþór Sigurðs- son, Ólafur Isleifsson, efnahagsr- áðgjafí ríkisstjómarinnar, og frú Dögg Pálsdóttir, Kristján Andri Stefánsson, Indriði G. Þorsteins- son, rithöfundur, og frú Hrönn Sveinsdóttir, Sveinbjöm Dagfínns- son, ráðuneytisstjóri, og frú Pálína Hermannsdóttir. Hádegisverður í Viðey 7. september 1988 Noregskonungur, , frú Vigdfs Finnbogadóttir, forseti íslands, Davíð Oddsson, borgarstjóri, og frú Ástríður Thorarensen, Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjómar, Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borg- arfulltrúi, Siguijón Pétursson, borgarfulltrúi, og frú Ragna Brynj- arsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi, Elín G. Olafsdóttir, borgarfulltrúi, Bjami P. Magnús- son, borgarfulltrúi og frú Stein- gerður Hilmarsdóttir, Þórður Þ. Þorbjamarson, borgarverkfræð- ingur, og frú Sigríður Jónatans- dóttir, Gunnar Eydal, skrifstofu- stjóri borgarstjómar, Hjörleifur B. Kvaran, framkvæmdastjóri lög- fræði- og stjómsýsludeildar, og frú Kolbrún Sveinsdóttir, Eggért Jóns- son, borgarhagfræðingur, og frú Sigurlaug Aðalsteinsdóttir, Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóri, og frú Guðrún J. Þorsteinsdóttir, sr. Þórir Stephensen, staðarhaldari í Viðey, ogjfrú Dagbjört Stephensen, frú Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen, Geir Hallgrímsson, seðlabanka- stjóri, Egill Skúli Ingibergsson, fv. borgarstjóri, og frú Olöf Elín Davíðsdóttir, Gunerius Flakstad, hirðmarskálkur, major E. Amund- sen, hermálafulltrúi, Per Aasen, sendiherra Noregs, og frú Liv Aasen, Eystein Isaksen, sendiráðs- ritari, og frú Aud Isaksen, Hannes Hafstein, ráðuneytisstjóri, og frú Ragnheiður Hafstein, Willum Steen, sendiráðunautur, Guðmund- ur Benediktsson, ráðuneytisstjóri, og frú Kristín Claessen, Komelius Sigmundsson, forsetaritari, og frú Inga Hersteinsdóttir, Níels P. Sig- urðsson, sendiherra, og frú Ólafía R. Sigurðsson, Böðvar Bragason, lögreglustjóri, og frú Gígja Har- aldsdóttir, Sveinn Bjömsson, prótó- kollstjóri, og frú Sigrún Dungal, Ólafur Jónsson, fulltrúi, og frú Ólöf Bjömsdóttir. Kvöldverður Noregskonungs á Hótel Holti miðvikudaginn 7. september 1988, tB heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands Auk konungs og forseta sátu kvöldverðinn: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, og frú Ingibjörg Rafnar, Steingrímur Hermanns- son, utanríkisráðherra, og frú Edda Guðmundsdóttir, Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra, og frú Sonja Bachmann, Matthías A. Mathiesen, samstarfsráðherra Norðurlanda, og frú Sigrún Þ. Mathiesen, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti sameinaðs þings, og frú Elísabet Kvaran, Davíð Oddsson, borgarstjóri, og frú Ástríður Thorarensen, Níels Sig- urðsson, sendiherra í Noregi, og frú Ólafía R. Sigurðsson, Per Á.as- en, sendiherra Noregs á íslandi, og frú Liv Aasen, Komelíus Sig- mundsson, forsetaritari, og frú Inga Hafsteinsdóttir, Böðvar Bragason, lögreglustjóri, og frú Gígja Haraldsdóttir, Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu, og frú Kristín Claessen, Hannes Hafstein, ráðu- neytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og frú Ragnheiður Hafstein, Sveinn Bjömsson, siðameistari, og frú Sig- rún Bjömsson, frú Ema Hjaltalín, Vigdís Bjamadóttir, deildarstjóri, og hr. Guðlaugur Tr. Karlsson, Vilborg G. Kristjánsdóttir, deildar- stjóri, og hr. Hrafn Pálsson, Aðal- steinn Maack, forstöðumaður, og frú Jarþrúður Maack, Hans Andre- as Djurhuus, sendiherra Danmerk- ur, og frú Lise Djurhuus, Andres Huldén, sendiherra, og frú Rita Elmgren-Huldén, Per Olof Fors- hell, sendiherra, og frú Helene Forshell, Othar Ellingsen, aðalræð- ismaður, og frú Sigríður Ellingsen, Inge Utstumo, Knut Ödegaard, forstöðumaður Norræna hússins, og frú Þorgerður Ingólfsdóttir, Per , Roald Landrö, formaður Nordman- slaget, og frú Anna María Páls- dóttir, Eystein H. Isaksen, sendi- ráðsritari, og frú Aud Isaksen, Gunnems Flakstad, hirðmarskálk- ur, Willum Steen, sendiráðunautur, Espen Amundsen, hermálafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.