Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 8

Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 8
8 í DAG er föstudagur, 9. september, sem er 253. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.39 og síðdegisflóð kl. 17.47. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.33 og sólarlag kl. 20.14. Myrkur kl. 21.04. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 12.18 (Almanak Háskóla íslands). Og þá munuð þér vera mfn þjóð, og óg mun vera yðar Guð. (Jer. 30, 22.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 m . TM 6 7 8 9 ■ 11 m 13 14 1 pB 17 l LÁRÉTT: - 1 húsdýrum, 5 drykk- ur, 6 þak að innanverðu, 9 mál, 10 ósamstæðir, 11 ógrynni, 12 beita, 13 skip, 15 spor, 17 trjágróð- ur. LÓÐRÉTT: - 1 snýr út úr, 2 málm- ur, 3 doka við, 4 eldiviðurinn, 7 eins og, 8 ótta, 12 skelin, 14 eld- stæði, 16 guð. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 messan, 5 já, 6 \jóð- ur, 9 sár, 10 ri, 11 gr., 12 ats, 13 ðnug, 15 gal, 17 negrar. LÓÐRÉTT: - 1 málsgögn, 2 sjór, 3 sáð, 4 nærist, 7 jám, 8 urt, 12 agar, 14 ugg, 16 la. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 ÁRNAÐ HEILLA rj (T ára afmæli. í dag, 9. I O september, er 75 ára Matthías Hreiðarsson tann- læknir, Hverfisgötu 117, hér í bænum. FRÉTTIR ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra í gær að horfur væru á því alveg á næst- unni að veðrið færi að breytast og gert ráð fyrir því að hiti breytist lítið. Nokkuð fer hiti lækkandi um nætur og í fyrrinótt var minnstur hiti eitt stig vest- ur á Hólum í Dýrafirði. Hér í bænum var 6 stiga hiti um nóttina í björtu veðri. í fyrradag hafði verið sól- skin í tæplega 11 og hálfa klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga hiti hér í bænum. Shemma í gær- morgun var 17 stiga hiti austur í Vaasa og 15 í Sund- svall, en í Nuuk var 6 stiga hiti. UTANRfKISRÁÐUNEYTIÐ tilk. í Lögbirtingablaðinu að skipaður hafí verið vararæð- ismaður íslands í New York með umdæmi í samnefndu fylki og fylkjunum Connecti- cut, New Jersey og Rhode Island. Ræðismaðurinn er Grétar Már Sigurðsson, cand. juris, sem er í stöðu sendiráðsritara í utanríkis- þjónustunni. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Nk. sunnudag verður farin messuferð í Víði- staðakirkju í Hafnarfírði og verður lagt af stað frá Hall- grímskirkju kl. 10.30. Eftir messu verður borin fram hressing í safnaðarheimilinu, Víðistaðakirkju. Komið verð- ur við í Hellisgerði og lýkur ferðinni í Listasafni Islands við Tjömina. Nánari uppl. gefur Dómhildur Jónsdóttir í s. 39965. FRÁ HÖFNINNI RE YKJAVÍ KURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Freyja inn til löndunar og Goðinn kom. Þá kom Askja úr strandferð. Þýska rann- sóknarskipið Walter Herwig kom og leiguskipið Dorado fór á strönd og út. I gær lögðu af stað til útlanda Dísarfell og Mánafoss. Tvö rússnesk hafrannsóknarskip eru hér í höfninni, komu í fyrradag og í gær. HAFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gærkvöldi lagði Lagarfoss af stað til útlanda og ísberg fór á ströndina. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: Laufey Kristinsdóttir 250, N.N. 200, Gamalt áheit — MJ 200, S.S. 100, H.A. 100, Sigríður 100, Lára 100, Gundi 10.000, J.G. 3.000, M.S. 1.000, Á.M.G. 1.000, Steinvör 1.000, L.P. 1.000, N.N. 1.000, Johanna 1.000, Gróa Guðmundsdóttir 1.000, G.H.G. 500, E.Á. 500, Bíða í sólarhring eftir úthlutun - efaui haffl beóló í 26 lána þcgar opnað var í morgun - sjá baksiðu FÉLAGARNIR Ómar Haraldsson og Ingibjöm Ingi- björnsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands. Þeir eiga heima við Vesturberg í Breið- holtshverfi og með þeim var Trausti Traustason. Hann er ekki á myndinni. Strákarnir söfnuðu 1.650 krónum. Þú þarft ekkert að vera hissa bó farið sé að slá í monn T? rv Lj'!___„A LÍA« í OC Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. september til 15. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Apótekl Austurbœjar. Auk þess er Breiöhotta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lasknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánári uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarotöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- •mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl: 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fndaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavákt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. ÞriÖjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfehjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadelldln. kl. 19.30—20. Ssangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotospftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstað- aapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- hús Keflavflturiæknishðraðs og hellsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyrl — ajúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðmlnjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eýjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfma8afn Bergstaöastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarval88taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg, 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Varmárfaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga — föstu- daga ki. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.