Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 45 DI O kenns,ubók • vélritun fylgir |\C Y m I öllum ritvélunum frá okkur. Á myndinni sem tekin er við Oddskarðsgöng eru: Óla Björg Bergþórsdóttir, Friðbjörg B. Bjarnadóttir, Óskar Björnsson, Jóna H. Guðjónsdóttir, Sigríður Þórðardóttir, Maria Jónsdóttir. Margrét Gísladóttir, Guðrún Elíasdóttir og sitjandi eru: Fjóla Bjarnadóttir, Óskar K. Sævaldsson, Ingvi Marteinn Þorgeirs- son, Lilja Sigfinnsdóttir, Ásgeir Lárusson, Jósafat Hinriksson, Hörður Hinriksson og Steingrímur Vil- hjálmsson. NESKAUPSTAÐUR: 50 ára f ermingaraf mæli Þann 5. júní síðastliðinn, hittust 16 fermingarsystkini, sem fermdust á 'hvítasunnudag árið 1938 í Norðfjarðarkirkju, og héldu upp á 50 ára fermingarafmæli. Sum þeirra höfðu ekki hitst í 30 ár. Fólkið kom vfða að og meðal ann- ars kom einn frá Spáni. Fermingar- böm höfðu verið 26 í upphafi, en þrír úr hópnum eru látnir. Gerðu fermingarbörnin sér glað- an dag, fóru meðal annars upp á Hérað og þáðu veitingar á koníaks- stofu þeirra Héraðsbúa „Sam- kvæmispáfanum". Kvöldverð snæddu þau í félagsheimili Norð- firðinga, „Egilsbúð", og var þetta í alla staði mjög vel heppnað ferm- ingarmót. Það er hér maður frá skattstofunni, sem vill tala við for- stjórann. SKÓLARITVÉLAR Ljúfir tónar Pónik laða þig fram á gólfið frá kl. 2300 — 03°° COSPER Brautarholt 20, Sími 29098 IKEA: Ríkasti maður Norðursins Ríkasti maður Norðursins er hann kallaður í amerísku tíma- riti, maðurinn sem stofnsetti IKEA keðjuna. Hann heitir Ingvar Kamprad er 62ja ára og einráður yfír 88 milljörðum árlega. IKEA er einkaframtak hans í gegnum 35 ár. Þann 28. september opnaði hann í Stafangri 77. vöruhúsið og daginn eftir það 78.í Lundúnaborg. Aðal- skrifstofur hefur hann í Kaup- mannahöfn, en sjálfur býr hann í Sviss. Híbýli hans eru skreytt antík- munum frá afa hans en að öðru leyti eru þar vitaskuld IKEA hús- gögn að fínna. Hann ekur um á gömlum Volvo Amazon, ferðast á öðru farrými, bæði í lestum og í flugvélum. Hann býr á hótelum utan stærstu borgar- kjama, í tveggja manna herbergj- um, stundum með syni sínum, og báðir þvo sjálfír af sér sokkana á ferðalögum. Hann ræktar tómata heima hjá sér, en annars eyðir hann mestum tíma sínum í að skoða stór- markaði víða um veröldina. Eini lúxusinn er sportbíll, en Ingvar er varfærinn ökumaður, fer aldrei hrðar en á 70 km. hraða. Nei hann selur ekki lengur kúlu- penna, gulrótarfræ, klukkur eða físk, eins og hann gerði á sínum unglingsárum. Og hann þvær ekki lengur einnota glösin. Nú selur hann IKEA vörur með 88 milljarða í ársveltu og er vöruskrá verslunar- innar prentuð í yfír 50 milljón ein- tökum á 12 tungumálum í 20 lönd- um. Hann á þrjá syni sem allir vinna hjá föður sínum. IKEA vörur komu á réttum tíma, skandinavísk hönnun á góðu verði. Hann framleiddi í byijun vörur sínar í Póllandi, en nú fer 52% framleiðsl- unnar fram í Svíþjóð. Bráðlega verður opnuð vérslun í Búdapest og rætt er einnig um IKEA verslun í Sovétríkjunum. Ingvar tjáir sig lítið um vel- gengni sína, en segir þó: „Fram- leiðslan er ein leið til þess að út- rýma fátækt og bæta lífsafkomu manna.“ Og á þessum vinnusama, metnaðargjama en nægjusama margmilljóner sannast orðin: „Mað- ur eignast aldrei peninga nema að fara sparlega með þá.“ twhirq BROTHER AX15 m/leiðréttingarborða kr. 18.760 stgr. OLYMPIA CARRERA m/leiðréttingarborða kr. 18.300 stgr. SILVER REEDEZ20 m/leiðréttingarborða kr. 19.800 stgr. SILVER REED EP10 lítil og létt kr. 13.950 stgr. SILVER REED EB50 lita- og blekpunktar kr. 18.900 stgr. SENDUM í PÓSTKRÖFU TÖLVULAND - B BRJlC/i LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM S. 621122 n 'd3S pltrjp Iv mvtHaU^ Metsölublad á hverjum degi! Ingvar Kamprad er auðugur maður, en hófsamur svo orð fer af. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmœlisdegi mínum með heimsóknum, blómum, stórgjöfum og skeytum. Sérstakar þakkir okkar hjönanna fyrir ógleyman- lega helgi í Þórsmörk. Guð blessi ykkur öll. ÓskarS. Ólafsson, Lovisa Ingvarsdóttir. ■4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.