Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 39
Frá Verðlaunasjóði íslenskra barnabóka: Sktifm' þú næstu verðlaunabok? Fjórir mánuðir til steftiu Fjórða sagnakeppni Verðlaunasjóðs íslenskra bamabóka stendur nú yfir og er frestur til að skila handritum að nýjum bama og unglingabókum í keppnina til 31. desember 1988. íslensku barnabókaverðlaunin 1989 nema 100.000 krónum auk þess sem sigurvegarinn í samkeppni sjóðsins fær greidd höfundarlaun fyrir verkið samkvæmt samningi Rithöfundasambands íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda. Að Verðlaunasjóði íslenskra bamabóka standa bókaforlagið Vaka-Helgafell, fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, rithöfundar, Bamabókaráðið, íslandsdeild IBBY-samtakanna og Bamavinafélagið Sumargjöf. Dómnefnd mun velja verðlaunasöguna úr þeim handritum sem berast. Ekki eru sett nein takmörk varðandi lengd sagnanna og einungis við það miðað að efnið hæfi bömum og unglingum. Sögumar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar látið fylgja í lokuðu umslagi. Óskað er eftir að handrit séu send í ábyrgðarpósti og utanáskiiftin er: Verðlaunasjóður íslenskra bamabóka 'Vaka-Helgafell Síðumúla 29 108Reykjavík íslensku bamabókaverðlaunin 1989 verða afhent næsta vor og mun verðlaunabókin þá koma út hjá forlagi Vöku-Helgafells. Allar nánari upplýsingar um verðlaunasamkeppnina em veittar í síma útgáfunnar (91) 688 300. Nú em fjórir mánuðir til stefnu þar til handrit þurfa að hafa borist Verðlaunasjóðnum. Við hvetjum jafnt reynda sem óreynda höfunda til þess að spreyta sig á því að skrifa góðar sögur fyrir íslensk böm og unglinga og taka þátt í samkeppni Verðlaunasjóðsins. Verðlaunasjóður íslenskrabamabóka VAKÁÖ ESS W HELGAFELL MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 Brids Amór Ragnarsson Sumarbrids Frekar rólegt var í Sumarbrids sl. þriðjudag. Ríflega 35 pör litu við og var spilað í þremur riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill: Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 252 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 236 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 233 Halla Ólafsdóttir — Lovísa Eyþórsdóttir 226 Oliver Kristófersson — Þráinn Sigurðsson 224 Bjöm Blöndal — Sigurður Lárusson 223 B-riðiU: Karen Vilhjálmsdóttir — Þorvaldur Óskarsson 201 Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 190 Hjördís Eyþórsdóttir — Jacqui McGreal 179 Bjöm Amarson — Guðlaugur Ellertsson 172 Hróðmar Sigurbjömsson — Sigurbjöm Ármannsson 163 Halla Bergsdóttir — Soffla Theodórsdóttir . 161 C-riðill: Ámi Loftsson — Sveinn R. Eiríksson 103 Ámi Hálfdánarson — Guðjón Kristjánsson 92 Láms Hermannsson — Óskar Karlsson 91 Jens Jensson — Ólafur Lámsson 90 Og eins og fram hefur komið, lýkur Sumarbrids fimmtudaginn 8. september. Sveinn Sigurgeirsson hefur þegar tryggt sér sigur í heild- arstigakeppni einstakra spilara. Hann hefur hlotið 455 stig, rúmlega 100 stigum fyrir ofan næstu spilara. Úrslit í Sanitas- bikarkeppninni Undanúrslit og úrslit í Sanitas- bikarkeppni Bridssambandsins verða spiluð næsta laugardag og sunnudag á Loftleiðum, og hefst spilamennska kl. 10 árdegis báða dagana. Dregið hefur verið í undanrásum. Eftirtaldar sveitir mætast: Sveit Braga Haukssonar, Reykjavík, gegn sveit Kristjáns Guðjónssonar, Akureyri, og sveit Modem Iceland, Reykjavík, gegn sveit Pólaris, Reykjavík. Sveit Pólaris sigraði sveit Flug- leiða í 8 sveita úrslitum sl. þriðju- dag, eftir frekar jafnan leik framan- af. Sýningarleikir verða á töflu báða dagaiia, en spilarar verða staðsettir niðri, í skólastofunum. Spiluð verða 48 spil á laugardeginum (4x12 spil) en 64 spil á sunnudeginum (4x16 spil). Sigursveitin tekur væntanlega þátt í norrænu bikarkeppninni, sem spiluð verður í Svíþjóð á næsta ári. Nv. bikarmeistari er sveit Flugleiða. Stórmótið á Hótel Örk Minnt er á skráninguna í Opna stórmótið á Hótel Örk, sem spilað verður helgina 1.—2. október nk. Skráð er á skrifstofu BSÍ (689360) eða fyrir austan hjá Gunnari Óskarssyni. Skráning hefur farið mjög vel af stað og er útlit fyrir síst minni þátttöku en í fyrra, en þá mættu yfír 60-pör til leiks. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Vetrarstarfíð hefst 14. septem- ber með eins kvölds tvímennings- keppni. Spilað verður í félagsheim- ili Húnvetningafélagsins í Skeifunni 17, þriðju hæð og hefst spila- mennskan kl. 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.