Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og tðknmálsfréttir. 19.00 ► Slndbað sœfari. Þýskurteikni- myndaflokkur. 19.25 ► Poppkorn. 4BM6.15 ► Álög grafhýsisins. Fornleifafræðingur og list- munasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutank- hamen konungs í Egyptalandi. Söguþráðurinn tekur óvænta stefnu þegar falleg blaðakona kemur á vettváng. Aðal- hlutverk: Reymond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Philip Leacock. <®>17.50 4BD18.15 ► Föstudagsbltinn. Amanda ► Þrum Reddington og Simon Potter sjá um tónlistar- ufuglarnir. þátt með viðtölum og hljómlistarfólki og kvik- Nýteikni- myndaumfjöllun. mynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.36 ► Handknattleikur Is- land — Danmörk. Bein útsend- ing úr íþróttahúsi Seljaskóla. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.30 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýöandi Veturliði Guðnason. 22.30 ► Fundiðfé. Bandarísk biómynd frá 1983. Ljós- myndara nokkrum tæmist milljónaarfur við fráfall tengda- móður sinnar gegn þeim skilyrðum, að hann á einu ári hætti að drekka, reykja og spila fjárhættuspil. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.40 ► Útvarpsfréttir (dagskrárlok. 19:19 ► 18:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Alfred Hitch- cock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir. 21.00 ► f 8iimarskapi meðtrukki og dýfu. lloka- þáttur. Dregið verður í happ- drœtti sem telur aöeins 15 miða. Vinningur er Peugeot 405. CSÞ21.50 ► Ástarrraunir. Eftirátta ára hjónaband hefurClaire allt til alls; ástríkan eiginmann og frama í starfi. Stöðu hennarer því skyndilega ógnað þegar [ Ijós kemur að eiginmaður hennar á f ástarsambandi, en ekki viö aðra konu. 4BÞ23.35 ► Remagenbrúin. Seinni heimsstyrjöldinni er að Ijúka og hersveitir Þriðja ríkisins eru á hröðu undanhaldi yfir Rin. 4SÞ01.25 ► Rfthöfundur. 3.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8:00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis sagan „Lena-Sól" eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum (5). Umsjón: Gunnvör Braga (einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Hamingjan og sálarfræðin. Fimmti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Anna Valdimarsdóttir flytur erindi. (Endur- tekiö frá þnðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir-. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 16.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá (safirði. Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Fjallað um iþróttir barna og unglinga. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a. Pianókonsert í a-moll eftir Robert Schumann. Alfred Brendel leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. b. „Tasso", harmjóð og sigurljóð eftir Franz Liszt. Gewandhaus-hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landiö þitt." Talsmenn umhverfis- og náttúruverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. Fyrsti þáttur: Þor- leifur Einarsson, formaður Landverndar, talar. 20.00 Litli barnatiminn! Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Blásaratónlist. a. „Syrinx" eftir Claude Debussy, James Galway leikur á flautu. b. Sónata fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Claude Debussy. James Galway, Marisa Robles, Graham Oppenheimer leika. c. Þrjú samtöl fyrir horn og hljómsveit eftir William Schuman. Philip Myers leikur með Fílharmóníusveitinni í New York; Zubin Mehta stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. Landskjörið 1922 og sigur kvennalist- ans. Gisli Jónsson cand. mag. flytur sfðara erindi sitt. b. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur islensk einsöngslög, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. Liljukórinn syng- ur undir stjóm Jóns Ásgeirssonar. c. Umbótamaður á Héraði. Sigurður Kristinsson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni 'á Ormarsstööum í Fellum. Annar hluti. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Roar Kvam. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá i vetur.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. Fjögur lög við Ijóð eftir Hunter. Elly Ameling syngur; Jörg Demus leikur á píanó. b. Konsert í Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit. Winton Marsalis leikur á trompet með Þjóðarfilharmóníusveitinni; Reymond Leppard stjórnar. c. Fjögur lög við Ijóð eftir Hunter og ókunnan höfund. Elly Ameling syngur; Jörg Demus leikur á píanó. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.03 Sumarsveifla. Kristin Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvölrftónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. Frétt- ir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veöurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00 úr heita- pottinum kl. 09.00. 10.00 Hörður Arnarson. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Hörður Árnason. 14.00 Anna Þorláks. 18.00 Reykjavik síðdegis, Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. ■16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússön. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 18.00 Stjörnutíminn. 21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel Island. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmti- þættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum. I þættinum fæst úr því skoriö hver hlýtur Peugot bílinn í verð- laun. Ath. lokaþátturinn. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr. 1. Bjarni Hauk- ur og Sigurður Hlöövers fara með gaman- mál og leika tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 8.00 Fórskot. Fréttatengdur morgunþátt- ur. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'ísamfélagið. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les úr Bréfi til Láru. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Dagskrárfok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir, KVIKMYNDIR ASTARRAUNIR STÖÐ 2 — Ol 50 Ástar- “ J raunir (Making Love — 1982). Claire og Zack hafa verið gift í átta hamingjurík ár, Claire er í góðu starfí á sjón- varpsstöð og Zaek er læknir. En skyndilega hrynur heimur hennar þegar hún kemst að því að Zack er farinn að halda fram hjá henni; með öðrum manni. Aðalhiutverk: Michaei Ontkean, Kate Jack- son og Harrry Hamlin. Leikstjóri: Arthur Hiller. Scheuers gefur myndinni ★ ★V:2. . Michael Ontkean og Kate Jackson í hlut- verkum sinum í myndinni Ástarraunir. FUNDID FÉ mmma sjón- 0005 VARPIÐ “ “ — Fundið fé (Easy Money — 1984). Myndin segir frá Monty Capuletti, barnaljósmyndara sem lifír vafasömu lífemi. Þegar tengda- móðir hans lætur lífíð í flugslysi erfir hún hann og fjölskyldu hans að dágóðri pen- Úr myndinni Easy Money sem Sjón- ingaupphæð en með varpið sýnir I kvöld. nokkrum skilyrðum þó. Monty verður að breyta lífí sínu, en það reynist honum erfítt. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfíeld, Joe Pesci, Geraldine Fitzgerald, Candy Azzara og Jennifer Jason Leigh. Leikstjóri: James Signorelli. Scheuers gefur ★★V2. REMAGENBRUIN ■■■■ STÖÐ 2 — Remagenbrúin (Bridge at Remagen — OQ35 1968). Frumsýning. í lok seinni heimsstyijaldarinnar er aðeins ein brú uppistandandi yfír ána Rín. Ef brúin er sprengd í loft upp munu 50.000 þýskir hermenn sem eru að hörfa undan Bandaríkjamönnum komast í sjálfheldu. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara. Leikstjóri: John Guillermin. Scheuers gefur ★★>/2. RITHOFUNDUR ■■■■ STÖÐ 2 - Rithöf- A1 25 undur (Author, Aut- " hor — 1982). Ivan Travalian er leikritahöfundur og er verið að undirbúa nýjasta leikrit hans til uppfærslu á Broadway. Fræg leikkona hefur verið fengin til að leika aðal- hlutverkið og allt virðist leika í lyndi. Þrátt fyrir alla þessa vel- gengni virðist allt ætla að fara úr böndunum. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Dyan Cannon og Tues- day Weld. Leikstjóri: Arthur Hiller. Scheuers gefur ★★V2. AI Pacino leikur rithöfund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.