Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Steingeitin í dag er röðin komin að Stein- geitinni (22. des. — 20. jan.) Einungis er fjallað um hið dæmigerða og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Raunsce Steingeitin er jarðarmerki og þvi leggur hún áherslu á hið jarðbundna í tilverunni, á það áþreifanlega og líkamlega. Hún er raunsæ og vill sjá árangur gerða sinna, vill byggja upp lið fyrir lið og bæta við það sem fyrir er. Hún þykir því oft íhaldssöm og stundum gamaldags. Ábyrg Steingeitin hefur sterka ábyrgðarkennd og tekur iðu- lega vandamál heimsins á eig- in herðar. Það birtist m.a. í sterkri ábyrgð í vinnu og gagnvart fjölskyldu. Eitt stærsta vandamál Steingeit- arinnar er einmitt það að eiga erfitt með að slappa af og gleyma vinnunni og bömun- um. Hún þarf þvi oft að læra að slaka á og leyfa sjálfri sér að njóta lífsins. Hlédrœg I skapi er Steingeitin alvöru- gefin. Hún horfir á alvarlegri hliðar lífsins og er frekar þunglamaleg. Þrátt fyrir þetta em margir frægir húm- oristar i Steingeitinni. Varkár Menn í Steingeitarmerkinu eru varkárir, sumir feimnir, og í heild eru þetta menn sem era lítið fyrir að trana sér fram. Af þvi fer þó tvennum sögum. Steingeitur segja að fólk leiti einfaldlega til þeirra og troði á þær ábyrgðarstörf- um. Önnur merki segja Stein- geitur vera metnaðargjamar og ráðríkar. Framkvœmdastjóri Steingeitin hefur ótvíræða skipulags- og framkvæmda- hæfileika. Sterku jarðsam- bandi fylgir að hún veit hvem- ig best er að framkvæma ákveðin verk. í vinnu er hún vandvirk og fastheldin á starfsaðferðir. Seigogöguð Helsti styrkur hinnar dæmi- gerðu Steingeitar er sjálfsagi og seigla. Hún á frekar auð- velt með að reka sjálfa sig áfram og afneita sér um það sem hindrar hana f að ná marki sínu. Þvermóðskufull Meðal helstu galla geitarinnar era stífni ogþvermóðska. Hún á til að bíta ákveðin mál f sig og neita að gefa eftir. Stund- um verður kerfi hennar lffinu yfirsterkara og hún staðnar f gömlu mynstri og rykfellur. Bceld önnur neikvæð hlið er til- hneiging til að bæla eigin þarfir og tilfinningar. Ef Steingeit ætlar að byggja hús eða skrifa bók, þarf hún að neita sér um lífsgæði. Ef hún gætir ekki að sér getur slfk afneitun komist upp f vana. Margar af löngunum hennar og þrám krauma sfðan undir niðri og útkoman verður leið- inlegur og kaldur persónuleiki með gikt og aðra vanlfðan. Tryggur vinur í ást og vináttu er Steingeitin trygglynd og trúföst. Hún leitar varanleika og öryggis og er þrátt fyrir á stundum kaldranalegt yfirborð hlý og líkamlega næm. GARPUR -TöF£4e "Hjarw rteizhíu ' LEKA 6ARP /LL4.„ :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: GRETTIR BRENDA STARR pAE> t?R HEI/YISh LEGTAF ÆIÉR /?£> <5Ey/wA fot 'VEG/JA TILF/HH- /NGA/JNA I -7S) OG FHN ■>'-// HEt/HS/<u.. legra ae> ■ GEy/MAför ■ ArSHS/L' r FÖT/L/ SKAPA EKK/ /AANH/NN OG H€> GEy/HA FÖT/N FÆG/H MANN/NN EJcK/ AFTU/Z T/L /HANNS. , Wv)‘ -eo Q 77/H/ T/L KO/A/NNAO HHe/nsa oeap/nn 4 r /VUNN /NGU/H/ 1 lAoi/ A UUoKA :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND 1986 United Feature Syndicöle?T?K. iiiiiimininiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiwwwwwwiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwmiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiin :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK I THINK VOU 5HOULP ASK THE N0R5E, CHARLE5 IT S YOUR 006 bUHO'5 HAVING THE SUR6ERV.. 60AHEAP..ASK HER.. Ég held að þú ættir að Það & að skera upp þinn Frú? spyija hjúkkuna, Karl. hund, áfram með þig... spurðu hana ... Hafa hundar hné? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður fær út hjartatfuna í þremur gröndum. Hann á DG4 í blindum og K5 heima. Breytir það einhveiju hvort hann lætur drottninguna eða fjarkann úr blindum í fyrsta slag? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ¥KD3 ♦ DG4 + K52 Vestur 10963 Austur +1072 IIIIH VÁG64 ♦ 109873 +Á62 ♦ 103 ♦ 9864 K54 Suður 82 + + 985 ♦ K5 ♦ ÁDG7 ÁDG7 Vestur Norður Austur Pasa Pass 3 grönd Pass Suður 1 grand Pass Hreint út sagt virðist það ekki skipta neinu máli. Sagnhafi á innkomu á tígulkóng til að svína í laufinu, svo það skiptir varla máli hvoru megin hann tekur hjartaslaginn. En hugum betur að. Spilið vinnst alltaf ef austur tekur á hjartaásinn og spilar meira hjarta. Það er nóg að laufið gefi þijá slagi. Á hinn bóginn getur austur banað samningnum með því að skipta yfir í lítinn spaða. Tía vesturs þvingar út kónginn og hann getur svo spil- að í gegnum D3 þegar hann lendir inni á laufkóng. Ef suður sér þessa hættu fyr- ir ætti hann að láta hjartadrottn- inguna upp í fyrsta slag — eins og hann ætti ekki kónginn. Með því að setja lítið hjarta, upplýsir hann kónginn og auðveldar austri að breyta yfir f spaða. Austur ætti samt að finna vömina. Suður færi varla að opna á grandi með báða hálitina opna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti f Erevan í Sovétríkjunum í vor kom þessi staða upp f skák alþjóðlega meist- arans Pavlovic, Júgóslavíu, sem hafði hvftt og átti leik, og sovézka stórmeistarans Smagin. 25. Rf6! - Bg5 (25. - gxf5, 26. Rxe5 — Rf6, 27. Rxf7 var alveg vonlaust.) 26. Rxe5I — dxe5, 27. Bxg5 - f6, 28. BeS - Df8, 29. Dg4 - Df7, 30. Hg3 _ Kg8, 81. Re7+! og svartur gafst upp, þvf eftir 31. — Dxe7 er hann mát f þriöja leik. Helgi ólafsson tók þátt f þessu móti og varð f miðjum hópi keppenda. Nú tefla hann og Jón L Ámason á hinu árlega móti f Sochi við Svartahaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.