Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 UTYARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 7.55 ► Ólympíuleikarnir. Bein útsending. Fimleikar — Úrslit. 11.00 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrlp og táknmélafréttlr. 19.00 ► Slndbað saafari. Þýskur teikni- myndafloickur. STOÐ2 CBÞ16.20 ► Elskhuginn (The Other Lover). Claire er hamingjusamlega gift og vinnur hjá stóru útgáfufyrir- tæki. Lif hennar tekur miklum breytingum þegar hún veröur ástfangin af einum viöskiptavina fyrirtækisins. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner og Jack Scalia. <®M 7.50 ► f Bangsalandl (The Berenstain Bears). Teikni- mynd um eldhressa bangsafjölskyldu. 4BM8.15 ► Föstudagsbhlnn.Tónlistarþáttur meðviðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Sagnaþulurinn (The Storyteller). Þriðja saga — Dátinn og dauöinn. Myndaflokkur úr leik- smiðju Jim Hensons. 21.00 ► Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 22.00 ► Ógnvaldur undirdjúpanna (Shark Kill). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976. Leikstjóri: William A. Graham. Aöal- hlutverk: Richard Yniguez og Phillip Clark. Spennumynd um viðureign tveggja ofur- huga við hvítan hákarl. 23.10 ► Útvarpsfróttlr. 23.20 ► Ólympfusyrpa. Ýmsar greinar. 23.55 ► Ólympfuleikamir. Bein útsending. Frjálsar íþróttir. 5:20 ► Dagskrórlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Al- 21.00 ► Þurrt kvöld. <®21.45 ► Fullkomin (Perfect). John Travolta fer hér með hlutverk 4BD23.40 ► Þrumufugllnn. fjöllun. fred Hitch- Skemmtiþáttur á vegum blaðamanns sem hefurtölvuna í gangi allan sólarhringinn ef ske kynni <®24.26 ► Utla djóeniö. cock. Nýjar Stöðvar 2 og styrktarfé- að hann fengi hugdettu. Hann fær það verkefni að fjalla um skyndileg- CBK2.00 ► Hetjur fjallanna sakamála- lagsins Vogs. (þættinum an uppgang heilsuræktarstööva og líkamsdýrkun þeirra sem stunda (Mountain Men). BönnuA myndiri anda er spilað bingó með. vinn- þær. Blaöamaöurinn, sem er litið gefinn fyrir heilsuræktina, lendir i stök- bömum. Hitchcocks. ingum. ustu vandræðum þegar hann verður ástfanginn af einum kennaranum. 3.50 ► Dagakráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Alis í Undralandi" 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Hamingjan og stjórnmálin. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. ' 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum hús- um á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tið. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dottir 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) á er ný stjóm komin á koppinn — mikið var! Og það sem er kostulegast við þetta brambolt allt saman er að Steingrímur flýtur ofan á þótt hann skipti um skoðun með hverri nýrri ríkisstjóm og afneiti fyrri verkum. Og verður bara vin- sælii með hverri nýrri kúvendingu. Þjóðin átti þess kost að sjá krafta- verkamanninn enn einu sinni í þætti er þeir Amar Páll Hauksson og Ingimar Ingimarsson stýrðu á ríkis- sjónvarpinu í fyrrakveld. Steingrím- ur virtist Iíkt og heima hjá sér á milli Ólafs Ragnars og Jóns Bald- vins og var dálítið kostulegt að sjá hann bera lof á „fj'öreggsberarin" Stefán Valgeirsson í kapp við Ólaf Ragnar. Er ekki sagt að pólitíkin sé list hins ómögulega? En mikið saknaði ljósvakarýnir- inn þess að sjá ekki konu í oddvita- hópnum. Það er engu líkara en að konur séu óhreinar og ósnertanleg- ar í íslenskri pólitík og skiptir þá ekki máli að því er virðist hvort 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt." Talsmenn umhverfis- og náttúruverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. 20.15 Kvintett fyrir blásara og pianó eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.45 Spekingurinn með barnshjartað. Dagskrá um Björn Gunnlaugsson stærð- fræðing, áður flutt á aldarártíð hans 1976 en endurflutt í tilefni 200.ára afmælis Björns 25. september. Baldur Pálmason tók saman. Lesarar með honum: Guð- björg Vigfúsdóttir, Gunnar Stefánsson og Óskar Ingimarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Karólina Eiriksdóttir. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá i apríl.) valdahóparnir teljast róttækir eða íhaldssamir. Sömu gömlu frasakall- amir em stöðugt á skjánum og í hanaslagnum en konum er ekki treyst fyrir valdaembættum í ríkis- stjóm eða annars staðar í kerfínu. Og svo ekur maður um götur borg- arinnar og sér alla þessa kallfor- stjóra að rabba í bílasímana í risabílum kaupleigufyrirtækjanna. (Góð hugmynd hjá einum vini mínum að binda í lög að allir fyrir- tækisbílar yrðu merktir með ein- kennistákni fyrirtækisíns þannig að auðveldara yrði að fylgjast með því hvemig lúxusinn skattfrjálsi er mis- notaður.) En nóg um nýjasta leikinn á ref- skákborði stjómmálanna er var jafn óvæntur og hann var spennandi. Næst eiga fréttamennimir leikinn. Nú geta þeir ekki lengur dundað sér við að hlaupa á eftir Steingrími og félögum um krákustíga leyni- fiindastaðanna. Nýrrar ríkisstjóm- ar bíður erfítt verkefni líkt og ann- 24.00 Fréttir. 00.10 Strengjakvartett í B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beethoven. Amadeus kvart- ettinn leikur. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Þessa nótt er leikið um 5. til 11. sæti í handknattleiknum frá miðnætti til kl. 7.00. Leik Islendinga lýst verði þeir í þeim hópi. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veður- og flugsam- göngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.05 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöar- ar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Pistill frá Ólympíuleikunum í Seúl að loknu fréttayfirliti og leiðaralestri kl. 8.35. 9.03 Viöbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla — Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arra ríkisstjóma er freista þess að stjóma landinu og þá skiptir ekki litlu máli að fréttamennimir keppist við að skýra stjómvaldsákvarðan- imar fyrir okkur sem heima sitjum. í nútíma lýðræðissamfélagi skiptir nefninlega miklu máli að hinn al- menni maður fái sannferðuga mynd af athöfnum valdsmanna. Leyni- makk og skollaleikur heyrir fortí- ðinni til. Stjómmálamenn dagsins starfa að mestu fyrir opnum tjöld- um og verða að kunna að gera grein fyrir ákvörðunum sínum, annars er hætt við að þær nái ekki fram að ganga í upplýsingasamfélaginu. Annars virðast sumir stjóm- málamenn er skutust í síðustu hrin- unni upp á stjömuhimininn ekki enn hafa áttað sig á þessum breyttu vinnuaðstæðum í upplýsingasam- félaginu. Þannig segir Stefán Val- geirsson hér í blaðinu síðastliðinn þriðjudag rétt áður en nýja stjómin small saman: Ég held að þessi stjómarmyndun hafí ekki tekist arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Bingó styrktarfélags SÁÁ. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. Þessa nótt er leikið til úrslita um 1. og 3. sætið i handknattleik, kl. 6.00 um þriðja sætið og kl. 7.30 um 1. sætið. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00 úr heita- pottinum kl. 09.00. 10.00 Hörður Amarson. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. ' 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Hörður Árnason. 14.00 Anna Þorláks. 18.00 Reykjavík síðdegis, Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. vegna tímaskorts. Þá tel ég að ekki hafí verið hægt að mynda ríkis- stjóm við þessar kringumstæður og hafa sífellt yfir sér alla þessa fjöl- miðla. Menn em ekki nógu orðvar- ir, sérstaklega þegar þeir em svefn- litlir, og þá fer allt í baklás í bili þegar þeir heyra ummæli annarra." Já, það er svo sannarlega rétt hjá „fjöreggsbera" ríkisstjómarinn- ar að menn verða að vera varkárir í samskiptum við fréttamenn. Stjómarmyndunarhríðin hefur í það minnsta kennt mönnum þá lexíu. Og þá er ekki um annað að ræða fyrir stjómmálamennina en að fara að dæmi jámfrúarinnar, stjóm- málaskömngsins er réði frægustu auglýsingameistara heimsins Saatchi-bræðuma til að sjá um réttu ímyndina, „fjöregg" hins nýja stjómmálamanns! Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Stjömufréttir. 9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 (slenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Helgarvaktin. Árni Magnússon. 3.00 Stjörnuvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. 9.00 Barnatimi. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’í samfélagið. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les úr Bréfi til Láru. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Á hagkvæmri tíð. Tónlistarþáttur i umsjá Einars S. Arasonar. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með lestri úr Biblíunni. Umsjón: Ágúst Magn- ússon. 1.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 ' 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ' arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISUTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. „Fjöreggsberinn“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.