Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 HEILSUGARÐURINN Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71 SLÖKUN GEGN STREITU Nýtt námskeið hefst 3. október. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag HafharQarðar Mánudaginn 26. september sl. var spilaður eins kvölds tvímenning- ur. Mæting var í minna lagi og var spilað í einum riðli. Úrslit urðu þeSsi: Einar — Björgvin 241 Andrés — Halldór 233 Bjöm — Anton 230 Böðvar — Ingvar 225 Jón Viðar — Stígur 218 Öm —Hjalti 217 Baldvin — Ólafur 216 Meðalskor 210 Næsta mánudag, 3. október, hefst síðan Mitchell-tvímenningur og eru spilarar hvattir til að mæta vel. Spiluð er að venju í íþróttahús- inu við Strandgötu (uppi) og er byijað kl. 19.30. Bridsdeíld Húnvetn- ingafélagsins Lokið er tveimur umferðum í tvímenningskeppninni. Spilað er í tveimur riðlum, 14 og 10 para. Staðan: Halla Ólafsdóttir — SæbjörgJónasdóttir 359 Skúli Hartmannsson — EiríkurJóhannsson 354 Gísli Tryggvason — Tryggvi Gíslason 351 Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 344 Þórarinn Ámason — Gísli Víglundsson 344 Þriðja umferð verður spiluð nk. miðvikudag kl. 19.30 í Skeifunni 17. Undanrásir íslandsmóts á Vestflörðum Undanrásir íslandsmótsins í sveitakeppni á Vestfjörðum verða spilaðar á ísafirði helgina 15.—16. október. Þátttaka tilkjmnist til Ævars Jónassonar á Tálknafirði fyrir 9. október. Hann gefur jafn- framt nánari upplýsingar. 1 1 -.—,,.1 ...................................................................... atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjar Óska eftir vönum rafvirkja strax. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Rafmark, sími 77132. Blómaverslun Vantar röskan starfskraft til afgreiðslu og í skreytingar. Upplýsingar um nafn og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. okt. nk. merkt- ar: „Blóm - 7506“. Lyftaramaður Okkur vantar vanan lyftaramann til starfa strax. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax og hafa lyftarapróf. Einnig vantar okkur mann í vöruskemmu okkar við vörumóttöku. Upplýsingar á staðnum. Vörufiutningamiöstöðin, Borgartúni 21. Matsveinn CHEF DECUISINE Við óskum eftir að ráða matsvein í nýjan veitingasal hótelsins. Nánari upplýsingar fást hjá veitingastjóra í síma 92-12853 (Björn Vífill). Flughótelið í Keflavík er fyrsta flokks hótel í aðeins fimm mínútna fjarlægð frá flugstöð Leifs Eiríkssonar. í Flughótelinu eru 39 tveggja manna her- bergi og 3 svítur. Þar er einnig veitingasalur og bar, auk ráðstefnusalar fyrir 50-70 manns. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. október, merktar: „15222“. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 94-8200 og 94-8225. Kostakaup - Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Starfsfólk óskast á kassa eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. Laus staða Staða bókavarðar í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamála- ráðuneytinu fyrir 20. október næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 26. september 1988. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður - býtibúr Tvær lausar stöður á kvöldvakt í býtibúri. Önnur er á gjörgæsludeild. Vinnutími frá kl. 15.00-19.30. Hin er á handlækningadeild 1b. Vinnutími frá kl. 16.30-21.00. Unnið er í 7 daga og 7 daga frí. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri alla virka daga frá kl. 10.00-14.00, einnig laugardaga frá kl. 08.00-11.00. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í síma 92-13463 Sundþjálfari íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni vantar sundþjálfara fyrir fötluð börn, byrjend- ur, kennslutími þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16.00-18.00. Upplýsingar í síma 666570. Skrifstofustarf Á Rannsóknadeild Landakotsspítala er laust skrifstofustarf nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt símanúmeri leggist sem fyrst inn á auglýsingadeild Mbl. eða skrifstofu Rannsóknadeildar merktar: „R - 8009“, því fyrr því betra. Byggingaverkamenn Okkur vantar nú þegar nokkra bygginga- verkamenn. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SlMAR: (91 (-674095 & (91 (-685583 Sparisjóðsstjóri Sparisjóður Árskógsstrandar auglýsir starf sparisjóðsstjóra laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar til sjóðsins, Mel- brún 2, 601 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir sparisjóðsstjóri í símum 61880 og 61881. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | atvinnuhúsnæði | Til leigu 500 fm lagerhúsnæði við Skemmuveg. Húsnæðið er súlulaust. Lofthæð 3,80-5,0 metrar. Tvær stórar aðkeyrsludyr. Góð snyrtiaðstaða. Hús- næðið afhendist nýmálað. Upplýsingar í síma 45544 milli kl. 14.00- 17.00 eða í síma 656621 á kvöldin. j___________ýmis/egt_____________j Línubátar Tökum línubáta í viðskipti. Frí beitningarað- staða. Beitusíld á kostnaðarverði. Getum lánað línu. Brynjólfur hf., Njarðvík, sími 92-14666, (Jónas). Leikhúsið okkar Námskeið í leikrænni tjáningu fyrir börn og fullorðna hefjast um helgina. Innritun og upplýsingar í síma 28737. Elísabet Brekkan, dramapedagog.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.