Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBUABIÐ, FÖSTUDÁGUR 30.'’ÖÉPTÉ'MBÉft 1988 Þaklö sem þolir noiölœgt veöuríar Snöggar hitabreytingar, snjór og ís í dag, regn og þíða á morgun eða sterkt sólskin. „PLAGAN POPULÁR" er framleitt til að standast erfiðustu veðurskilyrði. ,,PLAGAN POPULÁR" er meðfærilegt og traust þak- og veggklæðningaefni úr galvaniser- uðu stáli með veðrunarþolinni GAULE ACRYL íS&S^ BYKO Skemmuvegi 2, Kópavogi. Simi 41000. Dalshraun 15, Hafnarfirði. Sími 54411 — 52870. -*T fifi ifi éfi fii fifi fifi fiffl Bk Fríkirkju vinir Mætum öll í allsherjaratkvæðagreiðslu Frikirkjusafnaðarins dagana 1. og 2. október í Álftamýrarskóla og krossum við „JÁ“. Safnaðarstjórn. UMBERTO GINOCCHIETTI PELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160. Hreinsanir Jafiian þegar Alþýðu- bandalagið sest í ríkis- stjóm ganga forystu- menn þess fram með þvi hugarfari, að þeir þurfi að sanna getu sína með því að ráðast á einhveija hópa. Hið sama á við þegar málefhi Reylga- víkurborgar ber á góma og alþýðubandalags- menn telja sig eygja möguleika á ítökum í stjóm hennar. Þá gera þeir þvi jafiian skóna, að þegar þeir nái völdum verði þeir til að mynda ekki lengi að hreinsa til i embættismannakerfi borgarinnar. Við inn- göngu í ríkisstjóm að þessu sinni hafa alþýðu- bandalagsmenn ekki í heitingum vegna þeirra sem í ráðuneytum starfa, ekki opinberlega að minnsta kosti. A hinn bóginn er hinn nýi flár- málaráðherra Ólafur Ragnar Grímsson farinn að tala um að ná i menn- ina með breiðu bökin eins og þeir haia oft verið kallaðir i Þjóðviljanum en Ólafiir Ragnar kallar nú „gróðaöflin" og „Qár- magnseigendur “. Þessi árátta Alþýðu- bandalagsins að segjast ætla að hefla skipulega sókn gegn einhveijum ákveðnum einstaklingum eða hópum er að sjálf- sögðu i ætt við uppruna flokksins og gömlu flokksvinnubrögðin, sem ekki er hampað á manna- mótum. Það er ekki að- eins austan fjalds sem gripið er til hreinsana stundum að þvi er virðist fyrst og fremst til að upphefja leiðtogana i augum þeirra sjálfra sin og annarra. í stjómar- mynduninni hafa alþýðu- bandalagsmenn hvað eft- ir annað einmitt talað um hinn mikla aga sem ríki og hafi jafiian rikt i flokki þeirra. Fyrr á árum voru hreinsanir i Kommúnistaflokki ís- lands tfðar eins og í slíkum flokkum í öðrum löndum enn f dag. Við stjómarmyndun- ina að þessu sinni var Guðrúnu Helgadóttur ýtt þlÚÐVILIINN Gróðaöflinlátin borga Dai..an a ihvAiihnnJuJnpi. Albíðuflokks. FranuókMUÍlokkiog «*/«*** flJjrjlM*""- ROdsUjóm Alþýöubandalagi, AlþýOujlokks, Framsóknarflokksft^ U ndirstöðuatvinnuvegir reistir úrnistum, staða landsÞyggoanit Alþýðubandalagsstjórn Þegar oddvitar stjórnarflokkanna þriggja svöruðu spurningum í sjónvarpssal á miðvikudagskvöld, gat það ekki farið fram hjá neinum, að Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, vildi ekki síst þakka það skipulegum vinnubrögðum að stjórnarsamstarfið komst á laggirnar. Síðast á sunnudagskvöld var Ólafur þó þeirrar skoðunar, að hann hefði aldrei kynnst öðrum eins vinnubrögðum og ruglandi við stjórnarmyndun. Ánægjan á miðvikudaginn stafaði af því að Ólafur Ragnar var orðinn fjármálaráðherra og var jafnframt þeirrar skoðunar að hann sæti í alþýðubandalagsstjórn. í Staksteinum er vikið nánar að þessu með vísan til viðtals við flokksformanninn í Þjóðviljan- um. frá ráðherrastóli á siðasta stigi málsins og Svavar Gestsson, fyrrum flokksformaður, tekinn fram yfir hana. Lýsir Guðrún vel ástandinu innan flokksins, þegar hún segir í samtali við Morgunblaðið: „. . . það er greinilegt að Ólafiir leggur meira upp úr óvinaheijum sinum en vinaheijum þessa dag- ana.“ í stjómstöd- iimi Á undanfomum árum liafa þeir alþýðubanda- lagsmenn gert mikið veð- ur út af þvf, sem þeir kalla kjaraorkuhelda stjórnstöð á Keflavíkur- flugvelii. Hefði enginn getað ætlað að óreyndu að þeir báðir Steingrím- ur J. Sigfiísson og Ólafur Ragnar Grimsson settust i ríkisstjórn án þess að setja það sem algjört úr- slitaskilyrði að hætt yrði við að smiða þessa stöð. Ástæðan fyrir því að ekk- ert slíkt skilyrði er sett kemur firam f Þjóðvilja- viðtali við Ólaf Ragnar Grfmsson, Qármálaráð- herra. Hann telur sig þrátt fyrir vankanta eins og þessa hafit undirtökin í stjóniarsamstarfinu. Ólafiir Ragnar segir: „Alþýðubandalagið hefiir nyög sterka stöðu í þessari stjóra. Fjár- málaráðuneytið er nokk- urs konar stjómstöð ríkiskerfisins og lykilstöð við stjóm efhahagsmála í landinu. Innganga Al- þýðubandalagsins i stjómarráðið hefiir það í för með sér að' flokkur- inn er orðinn einn helsti áhrifitaðilinn um mótun efiiahagsstefiiunnar.** Ekki nóg með það. Samkvæmt viðtalinu við Ólaf Ragnar er Alþýðu- bandalagið einnig hug- myndasmiðurinn á bak við efiiahagsstefiiuna. Hann segir: „Þegar sú ríkLsstjóra [Þorsteins Pálssonar] fór f sundur og Framsóknar- flokkurinn og Alþýðu- flokkurinn lýstu reynslu sinni af þessari hægri samvinnu og vora reiðu- búnir að fara að feta sig aðrar leiðir, þá var óþjá- kvæmilegt að Alþýðu- bandalagið léti á það reyna hvort einhver al- vara væri í þeim efiium. Þingflokkur Alþýðu- bandalagsins mótaði á nokkurra daga fundi á Hallormsstað i byijun mánaðarins, tillögur um aðgerðir í efiiahagsmál- um, sem byggðar voru á vinnslu efiiahagsnefitdar flokksins. Á sfðustu vik- um hefiir komið í [jós að þær hugmyndir sem Al- þýðu- og Framsóknar- flokkur vora tilbúnir til að fallast á, vora i sama stíl og reyndar eru þær tillögur sem forseti Al- þýðusambandsins lagði fram á formannafundi ASÍ fyrir skömmu einnig byggðar upp á svipaðan hátt“ Af þessum orðum má sjá, að formaður Al- þýðubandalagsins eignar sér og flokki sfnum þá meginstefhu sem rikis- stjórain fylgir f efita- hagsmálum og sjálfur segist hann nú vera i stjórastöðinni og einn heLsti áhrifitaðilinn um mótun efhahagsstefii- unnar. I öllum löndum hafa menn valið þá kosti hin síðari ár sem ganga þvert á hugmyndafræði Alþýðubandaiagsins i efnahags- og atvinnu- málum vegna þess að afleiðingar þeirra fræði- kenninga hafa leitt til stöðnunar, einangrunar, versnandi afkomu og fá- tæktar. Áhættulaus og aróbær ávöxtun Kominn er út nýr flokkur verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs. Hægt er að velja um: 3ja ára bréf með ársávöxtun 8,0%, 5 ára bréf með árs- ávöxtun 7,5% og 8 ára bréf með ársávöxtun 7,0%. Spariskírteini eru í 5.000, 10.000, 50.000, 100.000 og 1.000.000 króna einingum. Þau eru ríkistryggð og fyrir einstaklinga utan atvinnurekstrar eru þau tekju- og eignarskattsfrjáls og því bæði örugg og arðbær fjárfesting. Spariskírteini ríkissjóðs fást á afgreiðslustöðum Landsbanka íslands og þar er jafnframt séð um innlausn eldri spariskirteina. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.