Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 39 CHILE Fimmtíu ogníu barna móðir Leontina Albina, sem er 62ja ára gömul, er nefnd í heimsmeta- bók Guinness, sem fijósamasta konan sem er núlifandi. Hún hefur alið 59 böm og geri aðrir betur! Bömin em öll tví- eða þríburar. „Ég er reiðubúin að eignast fleiri ef Guð ætlar að senda þau til mín“ segir Leontina. Fyrstu börn hennar vom þríbura- drengir en þau fjögur yngstu em tvennir tvíburar, sem fæddust nú á síðustu þremur ámm. Afmælis- dagar og nöfn bamanna hafa alltaf verið höfuðverkur hennar og föður þeirra, Gerardo, sem er 67 ára, enda heita mörg þeirra sama nafn- inu. Þrettán böm em enn heima við, þijátíu og fímm em vaxin úr grasi, og búa víðs vegar um heim- inn, en ellefu em látin. Máltíðir hafa alltaf verið vanda- mál. „Það komast ekki fleiri að en sex við borðið svo við verðum að Leontina með nokkur barna sinna! skiptast á. Þeim yngstu er gefið fyrst, þá þeim næst yngstu og þeir elstu fá síðast að borða. Meðan ég elda mat, í risastómm pottinum, baða þau eldri yngri börnin fyrir mig eða hjálpa þeim að læra. Allir hafa verk að vinna. Þau skiptast á að þvo þvotta og hengja upp, sækja heitt vatn, og búa um rúmin þeirra." Aðeins em sex rúm á heimilinu, níu manns sofa á dýnum á gólfínu. Ekkert barnanna var fætt á sjúkrahúsi. „Ég hef bara ekki haft tíma til þess að vera að heimsækja lækna og liggja á fæðingardeild. Ég fór einu sinni í mæðraskoðun og þá var reynt að tala mig frá því að eignast fleiri böm.“ segir Leont- ina. Sum bama hennar em vel menntuð í dag, einn er til dæmis læknir og annar lögfræðingur. Ekki hefur fjölskyldan úr miklu að moða. Fjölskyldufaðirinn er borgarstarfsmaður á eftirlaunum, en einhvem styrk fá þau með böm- um sem em undir 18 ára aldri. Virðingarstaða Chilebúa er að hluta til metin eftir fjölda barna og er Leontina opinberlega titluð „þjóð- arfjársjóður". Nú bregðum við á betri leik með fleiri og flölbreyttari möguleikum Lottó 5/38 36 5 tölur, en nú af 38 mögulegum. Eðli leiksins er hið sama og áður og vinningamir ganga allir til þátttakenda. ■■■ Það er nýjung sem segir sex. í hverjum útdrætti verður dregin út sjötta talan, svokölluð bónustala. Þeir sem hafa hana og að auki Qórar réttar tölur fá sérstakan bónusvinning. Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 cn > Sparisjóður Reykjavíkurog nagrennis í BREIÐHOLTINU ÁLFABAKKA 14 • SÍMI 670500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.