Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 11 Hringnr Jóhannesson lUlyndlist Bragi Ásgeirsson Listrýnirinn hefur verið erlendis undanfamar vikur og þar með óvirkur á tímabilinu, þótt hann héldi, að hann hefði bjargað mál- um, sem þó ekki gekk eftir. Hér var um að ræða að ljúka verki, sem hann hafði ætlað sér að gera í frímánuði sínum, sem ekki varð vegna ófyrirsjáanlegra atvika og hann fékk frestað um nokkra mán- uði, en þá var heldur engin leið til baka. Ein þeirra sýninga í borginni, sem ekki var fjallað um á síðum blaðsins, en ég náði þó að skoða í tvígang, var sýning Hrings Jó- hannessonar í Gallerí Borg og lauk nú á þriðjudag. Að sjálfsögðu er tómt mál að fjalla um hana í beinum listdómi, þar sem hún er afstaðin, en mér þykir rétt að fara um hana nokkrum orðum. Hringur hefur löngu skapað sér sérstöðu á íslenzkum listvettvangi málari að sýna eitthvað svipað í galleríi úti í Kaupmannahöfn nú nýlega, svo að gerandinn stendur ekki einn í heiminum við þessa iðju sína. Ég hef ekkert á móti raunsæi af neinni tegund, en helst vil ég, að það sé raunsæi umhverfísins, sem listamaðurinn velur sér að við- fangsefni, eða að það séu táknræn- ir draumórar svo sem hjá Gustave Moreau. Þessi tegund raunsæis virkar einhvem veginn svo fram- andi og á köflum ósönn, þótt ég efíst ekki eitt andartak um ein- lægni listamannsins. Þá virkar tæknin ekki nógu sannfærandi á heildina litið — smáatriði eins og hendur verða á stundum krampa- kennd í útfærslu. í málaralist skiptir hin samanlagða heild mestu máli en ekki hvert atriði fyrir sig. Minnisstæðust er mér myndin Eg - Ég ... 4________________________________ Hringur Jóhannesson. og á sér ófáa trygga aðdáendur, en mörgum finnst einnig list hans of slétt og felld auk þess að vera fljótmelt. List Hrings er skyld ljósmynda- raunsæinu ameríska, en hann fer um margt eigin leiðir, og það er að mínu mati einmitt þá, er hann gefur mest af sjálfum sér, að hann nær mestum árangri. A þessari sýningu kom það helst fram í myndum eins og „Suðvestanátt" (4), „Var fyrir norðan" (6), „Sinu- bruni" (7), „Gamli baunapottur- inn“ (13) og „Vor við Neshvamm". í öllum þessum myndum sýndi Hringur sínar bestu hliðar, og þær staðfesta, að hann stendur sterkt í list sinni um þessar mundir og er enn vís til afreka á komandi árum ... HLUTABREFISKELJUNGIHF. TILBOÐ ÓSKAST Höfum í umboðssölu hlutabréf í Skeljungi hf. Um er að ræða hlutabréf að nafnvirði samtals 1 milljón kr. Upplýsingar eru veittar hjá Fjárfestingarfélagi Islands í síma 28466. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. FIARFESTlNGARFELAGIDi Hafnarstræti 7 - 101 Rvík. ® 28566. Söngmenn Kartakórinn Fóstbræður getur bætt við sig söng- mönnum. Upplýsingar í síma 40174 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. tveir dagar eftir Hinn eini og sanni stórútsölumarkaður DRAGHALSI 14-16 UMlARKAf) Láugardag frá kl. 10-16 OPAL PLASTPRENT - . Karnabær- Garbo - Bonaparte - Hummej T Gefjun - Madam - Stein- : ar h/f - Nafnláusa Búöin - Mílanö ; ' - Yrsa - Magnea Bergmann - Skó- glugginn - Radíóbær% Kári - Theo- ; dóra- Mærá (snýrtivörur) - Blóma- liöt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.