Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 7 Jónas Ingimundarson píanóleikari: Tónleikar á Vestflörð- um og Stykkishólmi JÓNAS Ing’imundarson píanó- leikaferðir" og Chaconnette. Tón- leikari heldur nokkra tónleika í leikunum lýkur svo með Túngl- byrjun október. Tónleikarnir skinssónötu Beethovens. verða á ísafirði, Flateyri, Bol- ungarvík og Stykkishólmi. "\ Safnaðarstjóm Fríkirkjunnar skorar á safnaðarfólk að greiða atkvæði í allsherjaratkvæðagreiðslunni 1. og 2, október nk. í Álftamýrarskóla og krossa við JÁ. Bílasími 27270. Þeir fyrstu verða sunnudags- kvöldið 2. október í sal frímúrara á Ísafírði og eru haldnir til minning- ar um Ragnars H. Ragnars tón- skálds á ísafirði. Flutt verður verk Atla Heimis Sveinssonar, „Óður steinsins". Verkið tengist ljósmynd- um steinasafnarans Agústar Jóns- sonar á Akureyri og ljóði Kristjáns frá Djúpalæk. Við flutning verksins verða myndimar sýndar og ljóðið lesið. Jónas leikur í mötuneytissal Hjálms á Flateyri mánudaginn 3. október og þriðjudaginn 4. október í félagsheimilinu í Bolungarvík. Báðir tónleikamir hefjast klukkan 21. Fimmtudaginn 6. október verður Jónas með tónleika í Stykkishólmi. Efnisskrá þeirra tónleika er allt önnur en á ísafirði. Fýrst leikur hann Partíta í tíu pörtum eftir Gunnar Reyni Sveinsson, er nefnist „Við reisum nýja Reykjavík". Næst leikur hann nokkur verk eftir F. Chopin: Polonesu í c-moll, séx marzurka og Ballötu nr. 2. Eftir hlé eru verk eftir Snorra Sigfús Birgisson, „Sigfús ... á ári jarðdrek- ans...“ Síðan verða tvö stutt verk eftir Þorkel Sigurbjömsson: „Tón- Samtök gjaldþrota einstaklinga í Morgunblaðinu í gær birtist auglýsing um fyrirhugaða stofii- un landssambands gjaldþrota einstaklinga. Sá sem stendur að baki þessari auglýsingu er Grét- ar Kristjónsson og sagði hann í samtali við Morgunblaðið að hér væri um einstaklingsframtak að ræða, markmið sitt væri að ná sambandi við aðra gjaldþrota einstaklinga og liefja baráttu fyrir hagsmunamálum þeirra. Grétar sagðist hafa fregnað að slík samtök væm til í Japan, en hann ætti eftir að kynna sér starf- semi þeirra nánar. Gjaldþrota ein- staklingar væru í mjög erfiðri að- stöðu, fengju hvorki lögfræðiaðstoð né lánafyrirgreiðslu og mættu ekki eignast neitt fyrr en tíu ámm eftir að síðasta krafa bærist í þrotabúið. „Það er hugmyndin að mynda samtök sem gætu barist fyrir aukn- um réttindum gjaldþrota fólks, t.d. í húsnæðismálum, en hvemig bar- áttu samtakanna verður háttað ræðst af undirtektum. Ég hvet alla sem em gjaldþrota til að hafa sam- band, við verðum að snúa bökum saman. Það er engin lausn að flytj- ast úr landi,“ sagði Grétar Kris- tjónsson að lokum. Samtök spari- fjáreigenda: Fundur á Hótel íslandi Ranghermt var í frétt í Morgun- blaðinu að fundur Samtaka spa- rifjáreigenda yrði á Hótel Borg á morgun. Hið rétta er að firnd- urinn er á Hótel íslandi og hefst hann kl. 14. Er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum. A Gullfarrými líður þér eins og í stofunni heima hjá þér Gullfarrými Arnarflugs er fyrir þá sem greiða hærri fargjöld. Farþcgar á Gullfarrými sem búa á Rcykjavíkursvæðinu eru sóttir hcim og ekið að dyrum flugstöðvarinnar. Sérstök innritunarborð eru á öllum áfangastöðum Arnarflugs. Þeir sem fara í tcngiílug gcta innritaðsigogfengiðsætisnúmer alla leiðina, í Keflavík. Leyfilegur farangur er 30 kíló í stað 20. Farþegar á Gullfarrými hafa aðgang að sérstökum setustofum á öllum áfangastöðum Arnarflugs. Allir drykkir um borð cru ókeypis. Sérstakur matscðill cr á Gullfarrými. Maturinn cr borinn fram á bæheimsku postulíni og veigar í kristalglösum. Farþegar fá aðild að Arnarflugsklúbbnum, sem veitir þeim ýmis forrétlindi. Við kvcðjum með dálitlum minjagrip. Gullfarrýmið. Þægilcgasti ferðamátinn. Söluskrifslofa Arnarnugs og KLM Austurstræti 22, sími 623060. Söluskrifstofa Arnarílugs iJtgmúla 7, sínii 84477.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.