Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 í DAG er föstudagur 30. september, sem er 274. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.08 og síðdegisflóð kl. 21.36. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.34 og sólarlag kl. 19.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 5.08. (Almanák Háskóla íslands.) Leitið hins góða, en ekki hins illa, til þess að þér megið lífi halda, og þá mun Drottinn, Guð alls- herjar vera með yður, eins og þér hafið sagt. (Amos 5,14.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ 13 14 ■ ■ " r ■ 17 LÁKÉTT: 1 hundar, 5 samliggj- andi, 6 eldstæði, 9 fálm, 10 vantar, 11 tveir eins, 12 skel, 13 fjalls, 15 uxi, 17 glataði. LÓÐRÉTT: 1 broslegt, 2 skraut, 3 blási, 4 stokkurinn, 7 til sölu, 8 mis- kunn, 12 peninga, 14 gnúp, 16 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: 1 gæra, 5 alda, 6 tími, 7 mi, 8 staka, 11 té, 12 alt, 14 aðal, 16 raftur. LÓÐRÉTT: 1 gatistar, 2 ramma, 3 ali, 4 hali, 7 mal, 9 téða, 10 kalt, 13 tær. Q pT ára afmæli. í dag, 30 öO september, er 85 ára Karvel Ögmundsson út- gerðarmaður á Bjargi í Ytri-Njarðvík. Hann er er- lendis um þessar mundir. Q A ára. í dag, föstudag, OU 30. þ.m., er áttræður Valdimar Gíslason kaup- maður, Stangarholti 24 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Kristjana Þorsteins- dóttir, ætla að taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu í dag, afmælisdaginn, kl. 16.30-19. mynd fylgir. FRÉTTIR______________ HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist laugardaginn 1. október kl. 14. Þriggja daga keppni að heflast. Spilað í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund á morgun, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gunnar Ásgeirsson stórkaup- maður flytur éfni í máli og myndum. B ARÐSTRENDIN G AFÉ- LAGIÐ. Vetrarstarf félags- ins hefst með skemmtisam- komu í Hreyfílshúsinu við Grensásveg laugardaginn 1. október kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í KR-heimilinu, Frostaslg'óli. Kl. 11 verður Hermann Ragn- ar Stefánsson með upplestur. Leikfimi og handavinna kl. 13, félagsvist kl. 14. Kaffí- veitingar kl. 15. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík byijar vetrarstarf- ið með kaffidag og kökubasar sunnudaginn 2. október í Átt- hagasal Hótel Sögu. Húsið opnar kl. 14. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu. Villa 6.000, Inga 3.000, LxÞ 2.000, M 1.000, SG 1.000, GG 1.000, RB 1.000, A.N.G. 1.000, A.S.K 1.000, G.J. I. 000, Kona 1.000, Ingibjörg Ólafsdóttir 800, V.F. 500, V.F. 500, V.F. 500, S.M. 500, María 500, Guðmundur 500, Ó.S. 500, Elín 300, S.J. 300, J. S. 300, E.B. 300, yija Jón- asdóttir 200, G.B.S. 100, N.N. 100, S.S. 100. Þessir strákar, Hörður Lárusson og Björn Þór Guð- mundsson, efndu til hlutaveltu og afhentu Blindrafélag- inu ágóðann, 800 kr. Rætt um myndun vinstri ríkisstjórnar öðru sinni Alþýðubandalagið óskaði eftir viðræðum í gær mf'' rn *4lBíi%2Í! Allt þetta er ykkar ef þið fylgið mér. Kvöld-, nntur- og helgarþjónueta apótekanna i Reykjavík dagana 30. september til 6. október, að báöum dögum meðtöldum, er f Borgarapótekf. Auk þess er Reykjavfkurapótek opið tfl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Saltjarnarnea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirtelni. Tannlæknafól. hafur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars I páskum. Símsvari 18888 gefur upplýslngar. ÓnaemlsUering: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar mióvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Slmi 91—28539 — símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvlkudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabmn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opióvirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflevfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I símsvara 1300 eltir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. HJálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vagna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus nska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fólag fslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eða 15111/22723. Kvsnnaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oróið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, aími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendlngar rfklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðudanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.65 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aó auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ð 17558 og 15659 kHz. Islenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaspltall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum'kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingartieimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Róka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- húa Keflavlkuriæknlshéraös og heilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er ellan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk — sjúkrahúslö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á bamadeild og hjúkrunarde- ild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, simi 694300. Þjóðmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðátsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:. Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um heigar í september kl. 10—18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrimssafn Bergstaðastræti: Lokað um ðákveöinn tíma. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinaaonar vlð Slgtún er opið alla daga kl. 10—18. Ustasafn Einsrs Jónssonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðeaonar ( Kaupmennehöfn er opið mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KJarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Oplö mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seötabenks/Þjóömlnjasefns, Einholti 4: Opló sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slml 699964. Náttúmgripaeafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ú mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjórninjasafn Islands Hafnarfiröi: Oplð alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri simi 80-21840. Sigluqöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Rsykjavflc Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en oplð I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðhottajaug: Ménud. - föetud. fré ki. 7.00-20.30. Laugard. trá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. VsrmárUug f Mosfellssvsh: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardage 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogr. Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar aru þriðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjsrðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, aunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Settjamameta: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.