Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Aðstoöarritstjóri Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Auglýsingastjóri Árvakur, Reykjavík Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Björn Bjarnason. Þorbjörn Guðmundsson, BjörnJóhannsson, ÁrniJörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðalstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 83033. Áskriftargjald 800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 70 kr. eintakið. Uppgjöf Fall ríkisstjómar Þorsteins Pálssonar og valdataka vinstri stjómar Steingríms Her- mannssonar leiðir bersýnilega til ákveðinna þáttaskila í stjóm efnahags- og atvinnumála. Stjómarsáttmáli hinnar nýju ríkisstjómar, jnfirlýsing hennar um fyrstu aðgerðir og bráða- birgðalögin, sem gefín vom út í fyrradag em til marks um al- gjöra uppgjöf stjómmálamanna við að takast á við gmndvallar- vanda atvinnulífsins. í stað þess, að takast á við vanda sjávarútvegs og físk- vinnslu með því að horfast í augu við þá augljósu stáðreynd, að fískiskipin em orðin alltof mörg og að fískvinnslustöðvam- ar em of margar grípur hin nýja ríkisstjóm til úrræða, sem menn gáfust upp á fyrir þremur áratugum! Vinstri stjóm Steingríms Hermannssonar ætlar að leysa vanda fískvinnslunnar með því að taka lán, innlent eða erlent, til þess að greiða uppbætur á það verð, sem frystihúsin fá fyrir fískinn. Það er með ólík- indum, að stjómmálamenn skuli láta sér til hugar koma að grípa til ráðstafana af þessu tagi á árinu 1988. Hveijum dettur í hug, að það sé hægt að halda ftystihúsum gangandi með því að taka lán til þess að greiða uppbót á fískverðið? Auðvitað kemur ekki nokkmm manni til hugar, að þessi úreltu, gjald- þrota úrræði vinstri stjómarinn- ar, sem hrökklaðist frá völdum í desember 1958, leysi nokkum vanda. Þau auka á vandann. Hver á að endurgreiða þessi lán? Ríkisstjómin segir, að físk- vinnslan eigi að gera það á næstu þremur ámm með greiðslum í Verðjöfnunarsjóð. Hvaðan eiga þeir peningar að koma? Hver segir, að fískverð hækki á næstu þremur ámm? Það jaðrar auðvitað við að vera hneyksli, að ríkisstjóm í landi, þar sem jafn mikil þekk- ing er til staðar og hér á efna- hagsmálum og atvinnumálum, leyfí sér að bjóða fólki upp á aðgerðir af þessu tagi. Ríkis- stjómin segir, að þetta lán upp á 800 milljónir verði tekið inn- anlands eða erlendis. Auðvitað verður það tekið erlendis. Við tökum sem sagt erlend lán til þess að borga uppbætur á físk- inn, sem við seljum til útlanda! Ekki tekur betra við, þegar áform ríkisstjómarinnar um stofnun Atvinnutryggingasjóðs em skoðuð. Þessi sjóður á að hlaupa undir bagga með fyrir- tækjum, sem em illa stödd. Til þess að gera það á hann m.a. að taka einn milljarð að láni hjá Seðlabanka íslands eða fyrir milligöngu hans. Þetta þýðir auðvitað, að það á að taka millj- arð til viðbótar í lánum erlendis til þess að greiða taprekstur fyrirtækja, sem í sumum tilvik- um er enginn rekstrargrundvöll- ur fyrir. Með þessum ráðstöfunum em stjómmálamennimir að gefast upp við að ráðast að rótum vandans í íslenzku atvinnulífí. Á undanfömum ámm hefur vakn- að nýr skilningur á því, að þeir, sem taka lán, hljóti að endur- greiða það í sömu verðmætum og nokkurt endurgjald fyrir í formi vaxta. Menn hafa jafn- framt áttað sig á því, að við þessar nýju aðstæður yrði að auka eigið fé íslenzkra fyrir- tækja. Áform hafa verið uppi um að greiða fyrir því með því að skapa skilyrði fyrir almenn- um viðskiptum með hlutabréf. Þannig væri hægt að virkja fjár- magn fólksins í landinu, hvort sem um er að ræða eigið söfnun- arfé þess eða það fé, sem safnazt hefur í lífeyrissjóði Iandsmanna. Það hefur líka verið sýnt fram á það með sterkum rökum, að ástæða er til að vinna kerfís- bundið að sameiningu frysti- húsa og nýta afkastagetu þeirra mun betur og bæta um leið rekstrarafkomu þeirra. Hið sama á auðvitað við um físki- skipaflotann. Það eru of mörg fískiskip að sigla um hafíð með dýra fjárfestingu og á dýrri olíu til þess að veiða of fáa físka. Ollum þessum hugmyndum um heilbrigða ffamþróun í íslenzku atvinnulífí hefur hin nýja vinstri stjóm kastað fyrir borð. í þess stað er gripið til ráðstafana, sem menn héldu að heyrðu fortíðinni til. Engum kemur á óvart, þótt Alþýðu- bandalagið vilji standa að slíkum aðgerðum. Sá flokkur hefur í áratugi verið mesti aft- urhaldsflokkur í þessu landi. Hitt vekur furðu, að Alþýðu- flokkur og Framsóknarflokkur skuli beita sér fyrir aðgerðum af þessu tagi. Það er auðvitað alveg ljóst, að þær duga ekk- ert. Vandi þjóðarbúsins verður margfalt meiri en hann er nú, þegar hin nýja ríkisstjóm siglir í strand. Það vekur ekki bara undrun, að þessi gömlu, úreltu og gjald- þrota úrræði skuli dregin fram í dagsljósið. Það er líka sorg- legt. Það er bersýnilega langt í það, að okkur íslendingum tak- ist að byggja hér upp heilbrigt efnahagskerfí, eins og öllum helztu nágrannaþjóðum okkar hefur tekizt. 16. ÞING SJOMANNAS AMBANDS ISL F Andstaða við millifeerslu og ftystingu fiskverðs KJARA- og atvinnumál er aðalmál 16. þings Sjó- mannasambands íslands. Þetta er fyrsta þing laun- þegasamtaka, sem haldið er eftir myndun nýrrar ríkisstjórnar og útgáfii bráðabirgðalaga hennar. í drögum að ályktun þingsins um kjara- og atvinnu- mál og umræðum um þau kom fram á þinginu í gær andstaða við lántöku Verðjöfnunarsjóðs fískiðnaðar- ins til verðbóta á ff eðfísk og hörpudisk þar sem ótækt væri að greitt yrði úr sjóðum til einstakra aðila án þess að aðrir eigendur sjóðsins nytu þess einnig. Þá komu fram mótmæli við „síendurteknum íhlutunum stjórnvalda af almennum fiskverðsákvörðunum" og afnámi frjálsra samninga með bráðabirgðalögum var mótmælt. Óskar Vigfússon, formaður SSÍ, sagði við setningu þingsins, að það væri skylda þingfulltrúa að vega og meta þau áhrif efnahagsaðgerða nýju ríkisstjómarinnar, sem að sjó- mönnum snéra. Hann minntist sér- staklega á Verðjöfnunarsjóð fisk- iðnaðarins, sem samkvæmt lögum um stofnun hans ætti að vera sveiflujöfnunarsjóður fyrir útflutn- ing á sjávarafurðum. Hann hefði hins vegar verið misnotaður nær Óskar Vigfússon, setur 16. þing Sjómannasam- bands íslands. frá upphafí, svo hastarlega að margir hefðu viljað leggja hann niður. Nú ætti að endurreisa sjóðinn sem lána- og millifærslusjóð og væri það miður. Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, sagði að við núver- andi efnahagsaðgerðir hefði í raun þrennt komið til greina að slepptri niðurfærsluleiðinni; Að gera ekki neitt, heldur láta atburðarásina ráða útkomunni, sem hefði verið Sævar Gunnarsson: Frjálsir samningar er grundvallar krafan „Kjaramálin eru aðalmál þessa þings okkar sjómanna. Frjálsir samningar er auðvitað grundvallarkrafa, það eru í raun mannrétt- indi, sem við ættum ekki að þurfa að búa við beijast fyrir. Annars eigum við enga leið aðra til að bæta kjör okkar en að breyta kostn- aðarhlutdeildinni. Olíuverð hefúr lækkað stórlega undanfarið og þvi er hlutur útgerðar utan skipta mjög óraunhæfúr," sagði Sævar Gunnarsson, formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur. „Ég hef líka ýmislegt við bráðabirgðalögin að athuga. í þeim er gert ráð fyrir því hróplega óréttlæti að skatt- leggja þá loðnu, sem verður land- að ferskri erlend- is. Þar er í einu og öllu farið eftir óskum fiskimjöls- framleiðenda, en Sævar Gunnars- hagsmunir sjómanna virtir að vett- ugi. Ætli stjómvöld sér í raun og vera að afla tekna með skattlang- ingu á afla, ættu þau að fara einu réttlátu leiðina, sem ég tel að til sé. Það á að skattleggja sölu á kvóta, óveiddum físki, sem að mínu mati er sameign þjóðarinnar, ekki einstakra útgerðarmanna. Ég óttast það að 800 miljónim- ar til uppbótar á freðfísk og hörpu- disk eigi eftir að hafa töluverð áhrif á tekjumöguleika sjómanna. Það þarf að borga þessa peninga og þá hlýtur geta vinnslunnar til að greiða fískverð skerðast um leið. Ennfremur líst mér illa á að einhverjum einum aðila verði færðir fleiri milljarðar króna til úthlutunar til fyrirtækja, sem alls ekki er víst að eigi það skilið. Þar er hætta á því að illa fari. Fryst- ing fískverðs nú þýðir að á 18 mánaða tímaþili hefur fiskverð aðeins hækkað um 6%. Slíkt hefur engin önnur stétt orðið að sætta sig við. Afsláttur á raforkuverði til frystingar er auðvitað mismun- un milli greina innan sjávarútvegs- ins, sem ekki á að eiga sér stað. Allar greinar hans ættu að njóta hagstæðs raforkuverðs, en þegar aðeins ein gerir það, aukast mögu- leikar hennar til að greiða hærra fískverð en ella. Þetta getur þýtt að frystingin fái til sín meira hrá- efni en söltun til dæmis og getur þannig haft áhrif á tekjur sjó- manna, þar sem söltun er mest. Ég vona að fískmarkaðamir verði til þess að þetta lágmarks- verð og frysting þess standist ekki og á þeim myndist hið raunvera- lega fískverð. Jafnframt vil ég breyta lögum um Verðlagsráð sjávarútvegsins þannig, að þar ráði einfaldur meirihluti því hvort fískverð verði gefíð frjálst. í dag nægir að einn sé á móti og það er tæpast lýðræði," sagði Sævar Gunnarsson. gjaldþrot fíölda frystihúsa og mikil blóðtaka fýrir ýmsa staði á lands- byggðinni; Veraleg gengisfelling, sem hefði komið rekstri vinnslunnar yfír núllið og hækkun fískverðs ut- an skipta til að bæta útgerðinni gengislækkunina. Með því hefði verðbólgan komizt á góðan skrið. Því hefði verið farin sú leið að binda laun og verðlag, lækka gengi lítið og millifæra innan sjávarútvegsins og lækka vexti og verðbólgu. Með því yrði rekstur frystingar í jámum. Halldór sagði ennfremur, að með því að taka 800 milljóna króna lán, yrði hægt að greiða 5% verðbætur í frystideild, sem svaraði til þess, að deildin hefði átt að gera, hefði sjóðurinn verið virkur. Það þyrfti að huga að því að endurgreiða þetta lán og litlar líkur væra á því að fískvinnslan yrði fær um það. Greiðsla þess hlyti að falla á rikis- sjóð. Þess vegna væri stefnt að því að reka ríkissjóð með 1% tekjuaf- gangi árið 1989, sem dygði til að endurgreiða þetta lán. í gær vora flutt framsöguerindi um helztu hagsmunamál sjómanna, en í dag verður önnur umræða um hluta ályktana þingsins og sam- bandinu kosin sljóm. Þinginu lýkur á morgun með afgreiðslu ályktana þess. Elías Bjömsson: Þarf að bi „Samningsrétturinn er grundvall- arkrafa okkar, en að öðru leyti er of fljótt að meta áhrifin af efiia- hagsaðgerðum nýju stjórnarinnar. Hins vegar er það Ijóst að undan- farin tvö ár hefúr allt of mikið af aflaverðmætinu farið til út- gerðar utan skipta vegna þess hve oliuverð hefúr lækkað mikið. Skiptahlutfallið er reyndar tengt olíuverðinu, en það þarf óeðlilega miklar lækkanir á þvf til að hlutur sjómanna aukizt,“ sagði Elías Bjömsson, formaður Sjómannafé- lagsins Jötuns í Vestmannaeyjum. Ræða Ásmundar Stefánssonar: Samningsréttui Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, flutti erindi við setningu þings- ins. Hann rakti þar umræður um efnahagsmál undanfarið og kynnti afstöðu sína til bráðabirgðalaga um afiiám samningsréttar. Hann sagð- ist hafa lagzt gegn ríkisstjóraarþátttöku Alþýðubandalagsins á þeim forsendum og þó flokkurinn væri kominn í stjóm væri hann enn sama sinnis. Launfólk ætti að hafa samningsrétt. Ræða Ásmundar fer hér á eftir: „Mikið hefur verið rætt um efna- hagsmál undanfamar vikur og mán- uði og talað eins og gengið hafí yfír efnahagslegt fárvirði, og þannig orð- ið til óviðráðanlegur vandi. Aðstæð- ur væra gjörbreyttar frá fyrri tímum. Svo reyndist ekki vera, enda höfum við bent á, að á þessu ári verði þjóðartekjur svipaðar og á því síðasta. Hitt er öllum ljóst að vandi einstakra atvinnugreina er alvarleg- ur og það var nauðsyniegt að grípa strax til ráðstafana vegna fískvinnsl- unnar. Um það er ekki deilt, heldur hitt hvort slíkum ráðstöfunum skuli fylgja bann við kauphækkunum og afnám samningsréttar. Á liðnu vora vora samningar bannaðir með lögum. Ný ríkisstjórn hefur ákveðið að viðhalda því banni. Ný ríkisstjóm hefur ákveðið að framlengja launafrystingu fram á næsta ár. Það hefur oft áður verið ráðizt að verðbótum á laun, en grannkaupshækkanir hafa verið taldar helgari. Þeim er nú svipt af án þess að menn vikni. Samnings- rétturinn er úti í mýri. Nú er svo komið að allir flokkar í landinu nema kvennalistinn hafa svarizt í fót- bræðralag um þá hugsun að kjara- samninga skuli þá aðeins virða að hentugt þyki. Réttur launafólks til samningsgerðar og umsamdar kaup- hækkanir era öllum flokkum nema Kvennalista verzlunarvara í kaup- skap um stjómaraðild. Ég er flokksbundinn í einum stjómarflokkanna. Ég tel mér því skylt að taka fram, að ég greiddi þar atkvæði gegn því að minn flokk- ur gengi inn í stjóm á þessum for- sendum. Á meðan minn flokkur var í stjómarandstöðu var ég þeirrar skoðunar að rangt væri að fella burt kauphækkanir og banna samn- inga. Ég taldi ekki launin vanda atvinnulífsins. Ég taldi rétt að taka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.