Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988 Guðrún Helgadóttir ekki ráðherra: Formennska í þing- flokki jafiivel mikil- vægari en ráðuneyti - segir Ólafur Ragnar Grímsson Nj ósnahnötturinn hrapar í næstu viku Hnötturinn fer einu sinni til tvisvar á dag yfir landið STJÓRNLAUS sovéskur njósnahnöttur með kjarnakljúf innanborðs fellur sennilega tU jarðar í næstu viku samkvæmt nýjum og áreiðanlegum spám. Líklegustu hrapdagarnir munu vera miðvikudagurinn 5. og fimmtudagurinn 6. október. Gervihnötturinn fer einu sinni til tvisvar á dag yfir ísland, en Almannavarnir fá daglega kort með ferli hans. Evrópska geimferðastofnunin teiur líklegast að hnötturinn hrapi 6. október, en reiknar með óvissu upp á sex daga til eða frá. Sam- kvæmt þeirri spá gæti fall gervi- hnattarins jafnvel borið upp á morgundaginn. Bandaríska geim- ferðastofnunin, NASA, telur mið- vikudaginn 5. október líklegasta hrapdaginn, með nokkurra daga óvissu þó, og sovéska fréttastofan TASS segir gervihnöttinn munu falia til jarðar 4.-8. október. Algengasti ferill gervihnattar- ins yfir Island er eftir 65. breidd- argráðunni, frá Snæfellsnesi til Reyðarfjarðar. Þegar hann fer tvisvar yfir fer hann yfirleitt líka yfír Suðurland frá Reykjanesi til Hafnar. Hnötturinn er nú í um 202 km hæð, en ekki mun vera hægt að sjá hann að næturlagi, að sögn Hafþórs Jónssonar hjá Almanna- vömum. Líkumar á að hnötturinn hrapi á ísland era minni en 1 á móti 700. Sovétmenn segja að sjálf- virkur sprengibúnaður eigi að gera hnöttinn og kjamakljúfinn óskað- legan, en skýrsla sem Almanna- vömum barst um málið dregur áreiðanleik þessa búnaðs í efa. Fyrir nokkram áram dreifðust geisiavirk brot úr sovéskum gervi- hnetti yfir stórt svæði í óbyggðum Kanada. Morgunblaðið/Gísli Úifarsson Kuml stendur á sjúkrahústúninu neðan við Túngötu. Á myndinni flytur Ólafúr Kristjánsson bæjarstjóri í Bolungarvík og fyrrum nemandi Ragnars H. Ragnar ræðu. Isafiörðnr; Listaverkið Kuml afhjúpað LISTAVERKIÐ Kuml eftir Jón Sigurpálsson i minningu Ragnars H. Ragnar fyrrverandi skóla- stjóra Tónlistarskólans og heið- ursborgara ísafjarðar var af- hjúpað fimmtudaginn 27. sept- ember en þann dag hefði Ragnar orðið 90 ára hefði hann Iifað. Sigríður Jónsdóttir ekkja Ragn- ars afhjúpaði verkið. Listaverkið er gert úr átta tonna grásteini sem sagaður hefur verið í femt og ryðfrýjum stálteinum sem ganga upp úr steininum:' Pétur Kr. Hafstein bæjarfógeti á ísafirði flutti ávarp en hann ásamt Jóni Páli Halldórssyni framkvæmdastjóra og Kristjáni Haraldssyni orkubússtjóra era frumkvöðlamir að gerð minnis- varðans. Kostnaðurinn við verkið er greiddur af frjálsum framlögum fyrirtækja og einstaklinga. Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri í Bolungarvík, skólastjóri tónlistar- sk'ólans þar og fyrrverandi nemandi Ragnars H. Ragnar, flutti ræðu. Gat hann þess mikla árangurs sem Ragnar náði á ferli sínum sem skólastjóri Tónlistarskóla ísafjarðar og kórstjóri Sunnukórsins og Karla- kórs ísafjarðar. En Ragnar stóð að mjög þróttmiklu tónlistarlífi á ísafirði í 40 ár. Sunnukórinn söng við upphaf og lok athafnarinnar undir stjóm Be- ata Joó. — Úlfar VEÐUR ÍDAGkl. 12.00: , / / 7° Heimild: Veðurstofa islands ////// / / (Byggt á veðurspá kl. 16.15 I gær) VEÐURHORFUR íDAG, 30. SEPTEMBER YFIRLIT f GÆR: Yfir Noröur-Noregi er 978 mb víðáttumikil lægð sem þokast austur og skammt suðaustur af Hvarfi er 1007 mb lægð, sem þokast norðaustur, en 1019 mb hæð yfir Norðaustur- Grænlandi. Smám saman hlýnar í veðri, fyrst Vestanlands. SPÁ: Austlæg eða suöaustlæg átt, vlðast kaldi. Rigning eða súld víða um land en snjókoma til fjalla um norðanvert landið. Hiti 2—3 stig norðanlands en 5—7 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á LAUGARDAG: Hvöss austan og suðaustanátt og rign- ing víða um land, einkum þó sunnanlands og austan. Hiti 6—12 stig. HORFUR Á SUNNUDAG: Snýst í hvassa norðanátt og kólnar, fyrst um vestanvert landið. Rigning og síðar slyddaum norðanvert landið en styttir upp að mestu sunnanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík hhi 0 3 veður alskýjað skýjað Borgen 9 skýjað Helsinki 14 skýjað Kaupmannah. 14 skýjað Narssarssuaq 1 skýjað Nuuk 0 skýjað Osló 14 léttskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Þórshðfn 6 rignlng Algarve 27 léttskýjað Amsterdam 13 skúr Barcelona 24 mistur Chicago 14 mistur Feneyjar 20 þokumóða Frankfurt 14 skýjað Glasgow 9 skúr Hamborg 14 hálfskýjað Las Palmas vantar London 14 léttskýjað Los Angeles 15 þoka Lúxemborg vantar Madríd 25 mistur Malaga 24 rykmistur Mallorca 27 léttakýjað Montreal 3 skýjað New Vork 9 háltskýjað Parfs 15 skýjað Róm 23 heiðskirt San Diogo 16 þoka Winnipeg 5 skýjað „ÚT FRÁ pólitísku mikilvægi vegur formennska í þingflokkin- um jafnvel meir í mínum huga en embætti ráðherra í einhveiju fagráðuneyti, ef málið er metið út frá __ hagsmunum flokksins,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins aðspurður um ummæli Guðrúnar Helgadóttur í Morgunblaðinu i gær. Hún sagði þar að Ólafúr Ragnar legði meira upp úr óvina- heijum sínum en vinaheijum og gengið hefði verið fram hjá henni sem ráðherraefni meðal annars vegna þess að hún byggi í Reykjavík og hefði stutt Ólaf Ragnar til formanns í Alþýðu- bandalaginu. „Það er hvoragt sakarefni," sagði Ólafur Ragnar um þau um- mæli. „Ég tel mig ekki eiga neina óvinaheri innan Alþýðubandalags- ins. Það er hins vegar eðlilegt að menn hafi þar mismunandi skoðan- ir á ýmsum atriðum, en mitt hlut- verk er að vera formaður flokksins og ég er mjög ánægður með hve breið samstaða hefur tekist innan Alþýðubandalagsins um inngöngu í þessa nýju ríkisstjóm. Guðrún Helgadóttir er glæsilegur fulltrúi okkar Alþýðubandalags- manna og mun í framtíðinni eins og hingað til gegna mikilvægu pólitísku forystuhlutverki innan Al- þýðubandalagsins. Ég gerði tillögu um það að hún tæki við formennsku í þingflokki Alþýðubandalagsins, en það embætti er eitt af þremur helstu pólitísku forystuembættum flokks- ins. Þegar flokkur er í ríkisstjóm er það embætti jafnframt forystu- embætti flokksins á Alþingi og enn mikilvægra en á stjómarandstöðu- tímum. Pólitík er ekki bara ráðuneytin og margir flokkar hafa gert þá skyssu að líta fyrst og fremst á ráðuneytin sem miðdepil stjóm- málanna. Ég tel að með þessari til- lögu hafi ég verið að horfast í augu við þá brýnu nauðsyn að sterkur pólitíkus gegndi forystu í þingflokki okkar á þeim tímum sem fara nú í hönd,“ sagði Ólafur Ragnar. Jón norrænn samstarfs- ráðherra JÓN Sigurðsson viðskiptaráð- herra verður samstarfsráðherra Norðurlandanna í nýju ríkis- stjórninni. Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra ósk- aði eftir því, á ríkisstjórnarfúndi í gær, að Jón tæki þetta embætti að sér. í embætti samstarfsráðherra felst að vera tengiliður íslands við Norðurlandaráð. Fram til 1980 var þetta hlutverk í höndum forsætis- ráðherra en þegar Gunnar Thor- oddsen tók við því embætti skipaði hann Friðjón Þórðarstm samstarfs- ráðherra. Matthías Á. Mathiesen var samstarfsráðherra í síðustu ríkisstjóm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.