Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 ÚTVARP/SJÓNYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.55 ► Undankeppni HM íknattspyrnu. A-Þýskaland — l'sland. Bein útsending frá Berlin. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 17.45 ► FraeAsluvarp (8). 1. Hvað vil ég? 19.00 ► Þáttur unninn i samvinnu við Háskóla (slands Töfraglugg- um námsráðgjöf. 2. Umræðan: Námsráðgjöf Inn. Endursýn- á islandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 3. ing. Umsjón: Umferðarfræðsla. Fararheill '87. ÁrnýJóhanns- 18.55 > Fróttaágrlp og táknmálsfróttir. dóttir. ^^STÖÐ2 <SB>16.20 ► Zelig. Markmiö Zeligs í lifinu er að öllum líki vel við hann. Hann leggur á sig mikið erfiði og gjörbreytir útliti sínu og per- sónuleika eftir því hverja hann umgengst. Aðahlutverk: Woody Allen og Mia Farrow. <® 17.35 ► Utli follnn og fólagar. <® 18.00 ► Heims- bikarmótið í skók. 43D18.10 ► Dægradvöl. Þáttaröð umfrægtfólk og áhugamál þess. 18.40 ► Spænskl fótboKlnn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOi Tf 19.60 ► Dag- skrárkynnlng. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd ný mynd sem fjallar um íslenskt atvinnulíf á tækniöld. Umsjón: Sigurður Richter. 21.05 ► Ævi og ástir kvendjöfuls (Life and Loves of a She-Devil). Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur í 4 þáttum, gerður eftir skáldsögu Fay Weldon. 22.05 ► Yfir Kjöl. i kvikmynd þessari erfetað í fótspor Daniel Bruun og leiö- angursmanna hans. 22.45 ► íþróttir. Sýnd brot úr leik A- Þjóðverja og islendinga frá þvi fyrr um daginn. Umsjón: JónuskarSólnes. 21.30 ► Útvarpsfróttir f dagskrórtok. STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Heilog sæi. Fjólubláir draumar. Hvíld og svefn eru vanrækt- ustu þættimir í lífi okkar. 21.05 ► Heimsbikarmótið í skók. Fylgst með stöðunni i Borgarleik- húsinu. 21.15 ► Pulaski. Breskspenna. Bresk fyndni. Útkoman er Pulaski. <®>22.05 ► Veröld — Sagan í sjónvarpl (TheWorld —ATelevision History). Þáttaröð sem byggir á Times Atlas-mannkynssögunni. 4BD22.30 ► Herskyldan (Nam, Tourof Duty). Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu íVíetnam. Bönnuð bömum. <©23.20 ► Tfska. Þátturinn er helgaður karlmannafatatískunnl. ©23.60 ► Þegar draumamlr rætast (When Dreams Come True). Ung stúlka fær martraðir. Bönnuö bömum. 1.25 ► Dagskróriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólúf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 islenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Haraldur Bjarnason frá Nes- kaupstað. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina Fyrir framan undirritaðan við hlið IBM-orðabelgsins liggur fimmta tölublað tímaritsins Nýs Lífs 1988 og þar brosa af opnu fímm konur klæddar hinum fagra blásvarta skrúða er hæstaréttarlög- menn skrýðast á hinum æðsta dóm- stað. Fyrir ofan myndina er flenni- stór fyrirsögn: KONURNAR í HÆSTARÉTTI. Og svo fylgir grein er hefst á eftirfarandi formála: Þau sextíu og átta ár sem liðin eru frá stofnun Hæstaréttar íslands hafa 230 lögmenn hlotið rétt til málflutn- ings fyrir þessum æðsta dómstól landsins — þar af eru aðeins sex konur. Lögmenn og konur Tilviljun réði því að fyrrgreind mynd af konunum fagurskrýddu í Hæstarétti blasti við undirrituðum þá hann hóf að rita pistilinn um nýjasta þátt Stöðvar 2: Rödd fólks- ins sem Jón Óttar Ragnarsson stýr- viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sina (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurlekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. a. Árni Jónsson syngur þrjú lög eftir Jón Jónsson frá Ljárskógum. Gunnar Sigur- geirsson leikur á píanó. b. Sönghópurinn Hljómeyki syngur fjögur islensk þjóðlög. c. Elín Sigurvinsdóttir syngur þrjú lög eft- ir Maríu Markan. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 15.00 Fréttir. ' 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með æfingum barna og unglinga í fimleikum. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Pjotr Tsjajk- ovskij. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtimatón- skálda, verk eftir Stevan Kovac Tickmay- ir sem dómsforseti skrýddur í hin blásvörtu klæði en Jón kveður til tvo lögfróða menn sem sækjendur og verjendur er standa frammi fyr- ir kviðdómi er sker úr um þau mál er dómsforseti kýs að taka fyrir hveiju sinni. Á meðan kviðdómend- ur stinga saman nefjum rabbar Helgi Pétursson við fólkið út í sal og svo fer fram skoðanakönnun um hið brennandi deilumál. Að þessu leyti eru þættimir ólíkir hefðbundn- um kviðdómsþáttum svo sem Matlock. Hvað varðar tilviljunina er réði því að undirritaður fletti upp á kon- unum í Hæstarétti þá má vera að þar hafí ef til vill ráðið gerðum undirritaðs Kvendjöfull Fay Weldon því sjónvarpsrýnirinn horfði á Rödd fólksins af myndbandinu skömmu eftir að Kvendjöfullinn hafði lokið sér af á ríkissjónvarpinu. Og viti menn, í þætti Jóns Óttars voru ein- göngu karlar í aðalhlutverkunum, bæði sem vitni og sem sækjendur er frá Júgóslaviu, Joep Straesser frá Hol- landi og Atsuhiko Gondai frá Japan. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam- skipti foreldra og barna og vikiö að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíus- dóttir svara spurningum hlustenda ásamt sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norðfjörð. Símsvari opinn allan sólarhringinn, 91-693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 12. þ.m. úr þáttaröðinni „Idagsinsönn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um launamun karla og kvenna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteins- son. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00 og 9.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. Leið- arar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Oskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. og veijendur og svo var Jón Óttar að sjálfsögðu í dómarasætinu. Seg- iði svo að fimlega skrifaðar skáld- sögur hafí ekki áhrif? En hvað sem líður karlveldinu í þessum fyrsta þætti úr dómssal Stöðvar 2 þá lofaði þátturinn hug- myndaríki Jóns Óttars og áræði. Er skoðun þess er hér þenur orða- belg að Rödd fólksins eigi eftir að hljóma hátt og hvellt á stundum. Það er vissulega djarft tiltæki hjá Jóni (og vonandi löglegt) að skrýð- ast skikkju hæstaréttarlögmanns og endurskapa dómssal að amerískri fyrirmynd en við getum víst ekki vakið nýjar kenndir í bijósti samborgaranna nema taka áhættu. Eða eru lesendur ekki sam- mála um að brautryðjendur hafí sjaldnast farið þétttroðnar slóðir? Ef vel tekst til getur dómstóll Jóns Óttars varpað nýju og fersku ljósi á gamalkunnug þrætuepli Frón- búans og þannig aukið víðsæið — ekki veitir af. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpiö með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lisu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmá- laútvarpsins. Þá spjallar Hafsteinn Haf- liðason við hlustendur um grænmeti og blómagróður. 14.00 A milli mála. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón. iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00.. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum” um danska blús og visnasöngvarann Povl Dissing. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og' fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Óvœnt œvintýri! En Jón óttar er ekki einn um að henda nýjar hugmyndir á lofti og hrinda þeim í framkvæmd. Þessa dagana stýrir Öm Ingi á vegum RUVAKSINS nýstárlegum og frumlegum þætti er ber nafn með rentu. Laugardagsútkall nefnir Öm Ingi þáttinn og er honum lýst svo í dagskrárkynningu: Þetta verða blandaðir þættir með gestakomum, slmagetraunum, tónlist og fleiru. I upphafí hvers þáttar verður Iýst eftir sérstökum gesti og sá verður að bregða undir sig betri fætinum og skunda í hljóðstofu Ríkisútvarps- ins á Akureyri. Þá vitiði það, kæru Ákureyring- ar. Ætli bærinn tæmist bara ekki á laugardögum og þó — eru það ekki einmitt óvænt ævintýri er gefa hversdagstilverunni lit? Ólafur M. Jóhannesson 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, færð, veð- ur, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin. Með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur. 22.00 Pía Hansson. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatfmi. 10.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrum forseta Chile. 1. lestur. 10.30 Á mannlegu nótunni. Umsjón: Flokk- ur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'i-sam- félagið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 islendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóö- leg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 i miðri viku. Alfons Hannesson. Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson tekur m.a. fyrir menn- ingarmál, lítur á mannlífið, tekur viðtöl og fleira. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Rannveig Karlsdóttir. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Áræði og dirfska

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.