Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Naut ogFiskur í dag ætla ég að fjalla um það hvemig Nautið (20. apríl—20. maí) ogFiskamerk- ið (19. febrúar—19. mars) eiga saman í samstarfi. Rólegsaman Þessi merki eru ólík I grunn- eðli sínu en geta eigi að siður átt ágætlega saman. Það sem einkennir grunnviðhorf þeirra hvors til annars er ákveðin rósemi, friðsemd og afslöpp- un. Samband þeirra á þvf að geta gengið vel. Þrátt fyrir það er margt ólíkt með merkj- unum, ekki slst það að Naut- ið er jarðbundið en Fiskurinn er ójarðbundinn. NautiÖ Persónuleiki Nautsins er frekar þungur og jarðbund- inn. Það þarf að vinna að áþreiíanlegum og hagnýtum málum og þarf öryggi og varanleika í lif sitt. Það er að upplagi heldur varkárt, rólegt og alvörugefið, er stað- fast og á til að vera þijóskt. Fiskurinn Fiskurinn er breytilegri, er ekki jafii fastur fyrir eða jarð- bundinn. Hann hefur sterkt fmyndunarafi, er oft draum- lyndur og utanvið sig. Hann lifir töluvert I innri heimi, hvort sem um er að rseða I heimi bókmennta, kvik- mynda, andlegra mála eða á öðrum „6veraldlegum“ svið- um. Lítil spenna Það sem er varasamt við sam- band þeirra er að Naut og Fiskur eru heldur þung merki saman. Á milli þeirra er lltil spenna. Þeim getur liðið vel saman, en hugsanlega á of sléttan og felldan máta, þann- ig að sambandið verður leiði- gjarnt og dauft. HiÖ sýnilega og ósýnilega Bæði þessi merki eru þolandi og ekki sérlega frumkvæð, þannig að hætt er við að lftið gerist, nema annað komið til, t.d. spenna milli annarra þátta í kortinu. önnur mögu- leg skuggahlið er fólgin í því að Nautið er jarðbundið en FÍ8kurinn er innsæismaður, er oft áhugasamur um andleg og dularfull málefni. Merkin geta því átt erfitt með að skilja hvort annað. Til dæmis getur efnishyggja og andleg- ur áhugi rekist á. Ólík hugsun Þó áhugamál einstakra Nauta og Fiska séu kannski lfk vegna annarra þátta, þá hugsa þessi merki á ólfkan hátt. Fiskurinn finnur á sér og leitar þá inn í sig, en Naut- ið vill sjá og trúa á hið áþreif- anlega. Ró og víösýni Þrátt fyrir framantalið geta merkin gefið hvort öðru margt. Fiskurinn á oft erfitt með að finna ró og er oft órólegur innra með sér. Ró- legheit og afslappað eðli Nautsins verka því oft vel á hann. Nautið gefur honum jarðsamband og hjálpar hon- um að ná áttum. Á hinn bóg- inn getur Fiskurinn vfkkað sjóndeildarhring Nautsins, mýkt það upp og opnað fyrir mörgu sem annars væri ijarri og hulið. Menningog öryggi Segja má að í samstarfi, eins og t.d. hjónabandi, þurfi þessi merki að skapa sér efnalegt öryggi en jafnframt að gæta þess að sinna andlegri og menningarlegri hliðum til- verunnar. GRETTIR BRENDA STARR /HE-Ð Ö/M/HU OG BRENDO?/ _____...________EF 'Rík/hvek BjMlf/ L'/S/R. \ÞGR.UGLA&HN Hve FARl£> /MEE> Þ/G A SPFTALA ■ !l /VtENNSKUH/ZOKAN / ‘þÉR, LJÓRA/V. II III iii ii jí ii i —DWi wí,*— ' \ \\ a. i ■ ...... t í' . 1 1 ...- . .. . LJOSKA t / 1 i . _ j —~n 1 - ———: M" i LAMGAPAPHOE LAMGÁÍ? 1 AKEPPN -Jrr ©HOKFa! INA -t . A tLLAS LOJ<KOH3ólid \((HvriLIIC UPPÁ KOAAA' ! HÉR HELVtA OG TÖTA FEJ?. . HeimtilsIn oghorfirþar 1 SATTA- , SEMMdl í SÉF2 FLOKXI . nÁDAS ''gXfa 3-// j ° m I..W 1 1 Insa s i FERDINAND ■ 1 i » 1 1 PIB cooenhaQen yp/ f 1 SMÁFÓLK APMITTEP TOTME TEACHER THATYOUFELL A5LEEP ATTHE CONCERT, SIR.. TO LISTEN TO /^ at t THE MU5IC ANP RELAX v ‘ Þú hefðir ekki átt að við- urkenna fyrir kennaran- um að þú hefðir sofinað á hljómleikunum, herra ... Hljómleikar eru vera menntandi. taldir Það er ætlast til að maður hlusti á tónlistina og slaki á. Það gerði ég einmitt... og svo sofinaði ég útaf. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson komust í fallegt geim á hættunni í síðasta spili í viðureigninni við íra á Ólympíumótinu. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K1085 fG ♦ KD743 ♦ G107 Austur ...... ♦ÁDO VKD10654 ♦ G ♦ 632 Suður ♦ 9 ♦ 983 ♦ Á10965 ♦ ÁKD5 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður Senior Guðl. Boland öm Pass Pass 1 hjarta 2 tíglar 2 hjörtu 3 hjörtu 4 lyörtu 5 tíglar Dobl Pass Pass Pass Útspil: Hjartaás. Sagnir sannfæra Öm um að spilin falli einstaklega vel sam- an. Guðlaugur sýnir tígulsam- legu með því að segja ofan í lit andstæðinganna og hámark fyr- ir passi í upphafi. Og þegar and- stæðingamir em tilbúnir að berjast upp í Qögur hjörtu er nokkuð ljóst að Guðlaugur á ein- spil eða jafnvel eyðu í þeim lit. Það var því rökrétt að segja tígulgeimið. Doblið var svo óvæntur bónus, því vömin fékk auðvitað aðeins tvo slagi. Vestur ♦ G7432 ♦ Á72 ♦ 82 ♦ 984 í Kaupmannahöfn F/EST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.