Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 Vinnustöðvun opin- berra starfsmanna hafín í Frakklandi Frá Hargréti EUsabetu Óla&dóttur, fréttaritara Morgimblaðains i Parfs. Alda verkfálla og tímabundinnar vinnustöðvunar star&fólks i opinberum þjónustustörfum ríður nú yfir Frakkland. Fjölmörg starfsmannafélög hafa boðað tíl aðgerða i þessari viku; flestir á rnorgun, fimmtudag, og á föstudag. Sum hafa þegar hafið aðgerð- ir. Hjúkrunarkonur og star&fólk sjúkrahúsa hafa verið í verkfalii í rúmar tvær vikur og er ekki séð fyrir endann á hvenær þvi muni Ijúka eftir að upp úr samningaviðræðum slitnandi í lok síðustu viku. Reuter Ummæli Michels Rocards, for- sætisráðherra, í viðtali við Joumal du Dimanche um helgina þykja ekki líkleg t.il að stuðla að lausn deilunnar við hjúkrunarkonur. En V erkalýðsforkólfar í Frakklandi, Henri Krasucki og Maryse Dum- as, i fylkingarbijósti mótmæla- göngu sem farin var um götur Parísar i gær. Sovétríkin: Valdaröðin iiuian stjórnmálaráðs- ins óráðin eftir mannaskiptin Moskvu. Daily Telegraph. GENNADÍJ Gerasimov, talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins, staðfesti á mánudagskvöid að Jegor Lígatsjov, fyrrum hugmyndafræð- ingur kommúnistaflokksins og helsti andstæðingur Mikhaíls Gor- batsjovs Sovétleiðtoga, væri ekki lengur annar valdamesti embættis- maður Sovétrikjanna. Hann gaf einnig i skyn að valdaröðin í stjórn- málaráði Sovétríkjanna væri enn óráðin eftir mannaskiptin þar í lok síðasta mánaðar. „Allir félagar í stjómmálaráðinu eru jafnir og sumir eru ef til vill jafnari en aðrir," sagði Gerasímov og gaf f skyn að nokkrir háttsettir menn innan stjómmálaráðsins gerðu nú álfka mikið tilkall til þess að ganga næst Gorbatsjov að völdum. Aðal hugmyndafræðingur komm- únistaflokksins hefur verið annar valdamesti maður Sovétríkjanna til þessa, en sá sem tók við því emb- ætti af Lígatsjov, Vadím Medvedev, er nýjasti félagi f stjómmálaráðinu og þótt hann sé áhrifamikill getur hann ekki talist lfklegur til að verða annar í valdaröðinni í bráð. Lev Qatar: Kóksala leyfð eft- ir 20 ár Bahrain. Reuter. YFIRVÖLD f Qatar hafa nú aflétt tuttugu ára gömlu banni á sölu kókakóla. Er Qatar fimmta arabarfkið við Persaflóa sem leyfir sölu gosdrykkj arins. í opinberri tílkynningu segir að kóka- kóla-fyrirtækið hafi nú grip- ið til vissra ráðstafana sem valdi þvi að viðskiptí við það stangist ekki á við viðskipta- bann arabaríkja á ísrael. Ekki kemur fram hvaða ráð- stafanir þetta eru. Saudi Arabfa er nú eina arabaríkið við Persaflóa sem ekki leyfír sölu kókakóla. í Kuwait, Sameinuðu arabfsku furstadæmunum, óman og Bahrain hefur banninu þegar verið aflétt. Starfsmenn Skrif- stofu viðskiptabanns á ísrael f Damaskus f Sýrlandi segja að kókakóla-fyrirtækið sé enn á svörtum lista. Ástæðan er sú að fyrirtækið rekur átöppunar- verksmiðju í ísrael. Zajkov, leiðtogi kommúnistflokksins f Moskvu, er að öllum lfkindum næst valdamestur en það hefur þó ekki verið staðfest formlega. Alek- sander Jakovlev, sem fer með ut- anríkismál eftir mannaskiptinn f síðasta mánuði, er einnig afar áhrifamikill og vitað er að hann er náinn Sovétleiðtoganum. Vera má að Sovétleiðtoginn, sem þykir gjam á að bijóta hefðir, hafí komið á þess- ari óvissu um valdaröðina að yfír- lögðu ráði. Af ummælum Gerasímovs má ráða að Lígatsjov, sem virtist enn halda sæti næst valdamesta manns- ins við ræðupall Æðsta ráðsins þeg- ar það kom saman eftir mannaskipt- in, hafi nú formlega verið lækkaður í tign, þótt hann hafi enn veruleg völd. Gerasímov sagði einnig að enn væri ekki búið að ákveða hversu mikil völd nýju flokksnefíidimar sex — þar á meðal landbúnaðamefndin sem Lígasljov leiðir - hefðu. Hann staðfesti þó að Lígatsjov væri ennþá valdameiri en Víktor Níkanov land- búnaðarráðherra - nokkuð sem veldur þeim sem spá í Kreml miklum vangaveltum. Zajkov vill aga A meðan hefur Zajkov hvatt sov- éska Qölmiðla til að draga upp já- kvæðari mynd af „Sovétmanninum á tímum perestrojku.“ Hann minnti einna helst á afturhaldssinna í ræðu sem hann flutti á fundi með starfs- mönnum áróðursdeildar kommún- istaflokksins f Moskvu þar sem hann fjallaði um þörfína á því að þagga niður í „óformlegum hópum" vikju þeir af flokkslínunni og hvatti virica flokksmenn til að örva ekki „nöldr- ara.“ Um leið og hann fór fögrum orðum um glasnost og umbætur var á honum að heyra að yrði hann næst valdamesti maður flokksins myndi hann leggja jafti mikla áherslu á strangan aga og virðingu fyrir hefðbundnum kenningum kommúnismans og á umbætumar. Zajkov var í þessari ræðu gjör- ólíkur Borís Jeltsín, fyrrum leiðtoga kommúnistaflokksins f Moskvu sem var vikið úr embætti þegar hann þótti ganga of langt í umbótastefnu sinni. Zajkov minntist hins vegar af Jegor Lfgatsjov hreinskilni áýmis vandamál, svo sem vöruskort í verslunum, og sagði að „þetta smánarlega ástand" þyrfti að bæta fyrir lok þessa árs. Yrði það Vadim Medvedev ekki gert myndu „ákjósanleg skil- yrði fyrir baktjaldamakkara skap- ast.“ þar sagði hann: „Þegar hjúkrunar- konumar ná að skilja tilboð stjóm- arinnar, láta þær af þessum deil- um.“ Hjúkrunarkonumar hafa bragðist harkalega við þessum ummælum Rocards. Þær segjast ekki getað sætt sig við tilboð sljóm- arinnar um kauphækkun sem sé ekki nema tæpur þriðjungur þess sem þær fara fram á. í Parfs, þar sem þátttaka hjúkranarkvenna í vekfallinu hefur verið hvað mest, hefur starfsemi sjúkrahúsa raskast mikið. Meðal þeirra sem boðað hafa til aðgerða í þessari viku era starfs- menn pósthúsa, þeir sem vinna við samgöngutæki borgarinnar auk ýmissa stofnana. Aðgerðir starfs- manna samgöngutækja hófust á þriðjudaginn í síðustu viku og rösk- uðust þá ferðir lesta sem ganga út í úthverfin og fara jafnframt neð- anjarðar í gegnum París. Þá varð truflun á ferðum neðanjarðarlesta í gær og strætisvagnaferðum var fækkað. Póststarfsmenn höfðu boðað til verkfalla á fímmtudag í þessari viku, en á mánudag höfðu starfs- menn á aðalpósthúsum Parísar þegar lagt niður vinnu. Þá má bú- ast við að mörg pósthús verði lokuð á morgun og að einhver vandkvæði verði á því að póstur verði borinn út. Kennarar og póstmenn hafa boð- að til kröfugangna í dag, en jám- brautarstarfemenn efndu til tíma- bundinna aðgerða sem hófust á mánudagskvöld og átti á ljúka nú f morgun. Lestarferðir vora þó sam- kvæmt áætlun f sumum hlutum landsins en annars staðar féllu nið- ur ferðir. Aðgerðir járbrautar- starfsmannanna höfðu líka áhrif á samgöngur milli úthverfa Parísar og borgarinnar. Eitt stærsta kosningaloforð Mic- hels Rocards í vor var að bæta laun opinberra starfsmanna. Hvemig hann leysir þær kjaradeilur sem nú standa yfír skiptir því miklu máli fyrir framtfð stjómar hans, að því er frönsk blöð herma. Kina: Braskarar njóta verndar embættisaðals úr kerfínu Peldng. Reuter. KÍNVERSK stjómvöld era að reyna að uppræta Qárglæfra og spillingu úr opinberu lífi, en eiga við ramman reip að draga, þar sem háttsettír embættísmenn veita öfluga mótspyrau með því að verada vini sína og eigin hagsmuni. „Braskaramir hafa um sig tæki í eigu hins opinbera seldi óvinnandi vígi vemdara úr emb- ættismannaaðlinum," sagði f for- ystugrein Verkalýösblaösins á þriðjudag. Zhao Ziyang flokksformaður sagði á laugardag, að spilling meðal embættismanna stofnaði efnahagsumbótum landsins ( hættu og mundi breiðast út, ef ekki tækist að koma taumhaldi á hana. Dagblöð birta svo til daglega frásagnir af misferli embættis- manna og gróðabralli. Verkalýðs- blaðið sagði frá því, að rannsókn- armaður hefði verið rekinn úr starfí, eftir að hann kom upp um hneyksli, þar sem matvælafyrir- ólöglega 1580 tonn af stáli í borg- inni Xuchang í Henan-héraði í Norður-Kína. Frá því í september í fyrra og þar til í janúar á þessu ári keypti fyrirtækið ódýrt stál á verði, sem ríkið ákvað, og seldi það sfðan aftur á markaðsverði, sem var miklu hærra. Þegar rann- sóknarmaðurinn hafði lokið við að gefa skýrslu um málið, var hann rekinn að fyrirskipan ónefnd8 borgarráðsmanns í Xuc- hang. Opinbera Viðskiptablaðið greindi frá þremur öðram dæm- um, þar sem háttsettir embættis- menn í borginni Changsha f Suð- ur-Kína komu í veg fyrir rannsókn á spillingu meðal opinberra Btarfs- manna. í einu tilviki rokgræddi ríkisfyrirtæki ólöglega á því að selja sjaldgæf frímerki árið 1985. í fyrra gerðu rannsóknarmenn gróðann upptækan, en neyddust til að skila honum aftur vegna þrýstings frá háttsettum embætt- ismönnum í héraðssljóminni og aðstoðarborgarstjóranum í Changsha, að sögn blaðsins. „Stórgróðamennimir njóta vemdar voldugra embættismanna og litlu gróðapungamir njóta vemdar lágt settra embættis- manna,“ sagði blaðið. „Það er ástæðan fyrir því, hversu erfíð- lega gengur að komast til botns í þessum málum. Böm sumra leið- toga stunda gróðabrall í skjóli foreldra sinna. Hver ætli hætti sér svo sem beint í gin ljónsins?"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.