Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER .1988 19 Reine Bryiyólfeson og Tinna Gunnlaugsdóttir í hlutverkum sínum i kvikmyiidiimi I skugga hrafnsina. í skugga hrafiisins verður firumsýnd á sunnudaginn Innilegar þakkir fyrir árnaðaróskir, gjafir og alla vinsemd mér sýnda á sjötugsafimœli mínu þann 24. september sl. LifiÖ heil. Óli J. Blöndal. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem sýndu mér vinarhug í tilefni 70 ára afmœlis míns. GuÖ blessi ykkur öll, kœr kveÖja Guðlaug Sveinsdóttir, Garðbraut 19, Garði. RÆÐUMENNSKAOG MANNLEG SAMSKIPTI Heildarkostnaðurinn rúmar hundrað milljónir króna ÍSLENSKA kvikmyndin í skugga hrafhsins verður frumsýnd i Laugarásbíói sunnudaginn 23. október nk. Þá verður myndin frumsýnd í þremur kvikmynda- húsum í Stokkhóimi þann 28. október og i fleiri borgum i Sviþjóð. Daginn eftir, þann 29. október, í Osló og fleiri borgum í Noregi. Upphaflega átti að frumsýna myndina á öllum Norðurlöndunum samtímis en frumsýningunni í Dan- mörku og Finnlandi hefur verið frestað fram yfír 26. nóvember þeg- ar úrslit liggja fyrir hvaða myndir hljóta kvikmyndaverðlaun Evrópu, en í skugga hrafnsins hefur fengið tvær tilnefningar til þeirra verð- laun. Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna og Helgi Skúlason fyrir besta leik í aukahlutverki. Höfundur og leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson og var mjmdin tekin á íslandi í fyrrasumar og í kvik- myndaveri i Stokkhólmi þá um haustið. Myndin er um tveir klukku- tímar að lengd og er tekin í cinema- scope og með digital-hljóði í dolby- steríó. Með aðalhlutverk fara Reine Brynjólfsson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Sune Mangs, Helgi Skúla- son, Sigurður Siguijónsson, Krist- björg Kjeld, Helga Backmann og Sveinn M. Eiðsson. Heildarkostnaður við myndina er tæpar 15 milljónir sænskra króna en það jafngildir rúmum 100 millj- ónum íslenskra króna. Þar af lagði Kvikmjmdasjóður til 15 milljónir íslensló-a króna. Cinema Art og Sænska kvik- mjmdastofnunin sjá um dreifíngu Hrafii Gunnlaugsson leikstjóri. myndarinnar og hefur verið samið um sýningu á henni í kvikmynda- húsum víðar í Evrópu í vetur. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 20.30 á Sogavegi 69. Allir velkomnir. ★ Námskeiðiðgeturhjálpaðþérað: ★ Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust. ★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæring- arkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og viðurkenningu. ★ Talið er að 85% af velgengni séu komin und- ir því hvernig þér tekst að umgangast aðra. ★ Starfa af meiri lífskrafti - heima og á vinnu- stað. ★ Halda áhyggjunum í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Fyrirlestrar um forskólauppeldi DR. BRENDA S. Fyfe, aðstoðar- prófessor við kennaradeild Websters-háskóla i St. Louis, heldur tvo fyrirlestra um for- skólauppeldi á vegum Fóstur- skóla Islands. Dr. Brenda hefur rannsakað og skrifað um ýmsa þætti forskólaupp- eldis svo sem skapandi hugsun bama, foreldrasamstarf og aðferðir við forskólauppeldi fatlaðra bama. Fyrri fyrirlesturinn verður hald- inn í Fósturskóla íslands í dag, miðvikudaginn 19. október kl. 16.00, og ber heitið: „Hvemig má örva skapandi hugsun 3ja—5 ára bama.“ Seinni fyrirlesturinn verður hald- inn í Fósturskóla íslands föstudag- inn 21. október kl. 16.00 og flallar um aðferðir í forskólauppeldi fatl- aðra bama. Fjfrirlestramir eru öllum opnir. (Fréttatílkynning) 0 STJÖRIMUIMARSKÚUNIM 9ó Konráö Adolphsson. Einkaumboö fyrir Dale Carnegie námskeiöin" Cloer vöfflujámin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.