Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 GARÐl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Hlíðar. 2ja-3ja herb. 83 fm íb. á jarðh. á mjög góðum stað. Mjög falleg íb. m.a. nýl. eldh. bað og gólf. Sórinng. og hiti. Laus. Eyjabakki. 3ja herb. ca 80 fm ib. á 3. hæð í blokk. Suðursv. Verð aðeins 4,3 millj. Laugalækur. 3ja-4ra herb. 87,8 fm ib. á efstu hæö í blokk. Sérhiti. Þvottaaðst. í íb. Ótsýni. Mjög góður staður. Sörlaskjól. 3ja herb. 76,5 fm samþ. kj.ib. í tvíb. Nýl. þak, hita- lagnir og teppi. Verð 4,3 millj. Ljósheimar - laus. 4ra herb. mjög góð íb. á 5. hæð m.a. nýtt eldh., nýtt á öllum gólfum. Framnesvegur. 4ra-5 herb mjög góð íb. á 2. hæð i blokk. íb. er fallegar stofur, 3-4 svefnherb. gott eldhús og bað. Þvottaherb í íb. Sérhiti. Verð 5,7 millj. Álfhólsvegur. 150 fm efri hæð í tvíbhúsl. (b. er tvær stofur (m. arni), 4 svefnherb., gott eldhús og fallegt baðherb. Þvottaherb. og búr í íb. Innb. bílsk. Ca 50 fm aukarými (gott vinnu- pláss). Geymsla. Allt sér. Mjög gott útsýni. Góður garöur. Vönduö eign sem hentar mjög mörgum. Birkihlíð. Efri hæð og ris 165 fm. Falleg vel staðsett (b. á mjög eftirsóttum stað. Bilsk. Gott út- sýni. Spóahólar smáíb.hverfi. 5 herb. 122 fm endafb. á 3. hæð (efstu). 4 svefnherb. Innb. bilsk. Mjög góð ib. Æskil. skipti á einb. í Smáfb.hverfi. Gott tækif. fyrir td. eldri hjón sem vilja skipta. Einbýli - raðhús Alfhólsvegur - raðhús. Raðh. tvær hasðir og kj. ca 195 fm. Hæöirnar eru glæsil. fullb. 5 herb. íb. en kj. er ekki frág. Fal- legt útsýni. Verð 8,5 millj. Laugarás. Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. parhús á mjög góðum stað. Húsiö er tvær hæðir 227 fm auk 33,2 fm bílsk. Á neðri hæð er stofa, borðstofa, bóka- herb., 1 svefnherb., stórt eldhús, snyrting, þvotta- herb. og forstofa. Á efri hæð eru 3 svefnherb., btðherb. og skáli. Selst fullf >g. að utan. Lóð að mestu frág. Inni er húsið tæpl. tilb. u. trév. Einstakt tækifæri að eignast mjög vel hannað hús á eftirsóttum staö. Teikn. á skrifst. Melgeröi - Kóp. Gott einb- hús sem er 272 fm og skiptist aannig. Á efri hæð eru: Stofur, 4 svefnherb., baöherb. og eldhús. Á jarðhæð er: Falleg einstaklib., eitt gott herb., garðskáli (m.a. heítur pottur), sauna, 40 fm bilsk. o.fl. Hús i mjög góðu ástandi. smíðum Bollagarðar. Fokheit mjög gott einb., hæð og ris. Innb. bilsk. Samtals 203 fm. Til afh. etrax. Grafarvogur - rað- hús. Vorum að fá í sölu 4 góð raöhús é góðum stað i Grafarvogi. Húsin eru á tveim hæðum með innb. bílsk. Samt. 175,3 fm. Selj- ast fokh. Fullfrág. utan. Vandaður frág. Gott verð. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hri. FASTEIGIMASALA Suöurlandsbraut 10 s4 21870—687808—687828 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Seljendur: Bráðvantar allar gerðir ________eigna a söluskrá. Verðmetum samdægurs. ________2ja herb._____________ HRAUNBÆR V. 3,3 Góð60fmib. ájarðh. Áhv. ca 1,0 millj. SKIPASUND V. 3,2 65 fm mjög snotur kjíb. Nýjar innr. Nýtt rafm. Akv. sala. LAUGAVEGUR V. 2,5 Snotur 50 fm ib. á 2. hæð I bakh. Snyrtil. umhverfi. Laus fljótl. BÓLSTADARH LIÐ V. 2,0 Góð 40 fm ósamþ. íb. í risi í fallegu húsi. Ekkert áhv. 3ja he: b. HRAUNBÆR V. 4,6 Glæsil. 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt aukaherb. I kj. m. sérsnyrt. Ákv. sala. SIGTÚN V. 4,3 Glæsil. 3ja herb. 80 fm ib. I kj. Laus eftir samkl. DREKAVOGUR V. 4,8 3ja-4ra herb. mjög glæsil. 100 fm kjlb. Sérinng. Ákv. sala. UÓSVALLAGATA V. 3,9 Góð íb. á jarðh. Uppl. á skrlfst. 4ra 6 herb. SUÐURHÓLAR V. 6,1 Góö 4ra herb. 112 fm fb. ó 2. hœö. Stórar suöursv. Ákv. sala. ESKIHLÍÐ V. 6,7 Rúmg. 5 herb. 130 fm íb. á 1. hœÖ. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 6,4 4ra-5 herb. 100 fm góð Ib. á 4. hæð. Bílskréttur. Ákv. sala. ÁSVALLAGATA V. 6,7 150 fm 6 herb. íb. ó 2. og 3. hœö. Ágætis eign. Ákv. sala. LIÓSHEIMAR V. 5,2 Mjög alæsil. 105 fm 4ra herb. fb. ó 5. hæö. öil endurn. Bflskréttur. Ákv. sala. Sérhæð RAUÐALÆKUR V. 6,9 Góð 130 fm sérhæð á 2. hæö. Bílskrátt- ur. Lftið áhv. JÖKLAFOLD Erum með tvær fallegar efri sórh. v/Jöklafold. Afh. fljótl. tilb. u. tróv. Parhús FAGRIHJALLI Vorum að fá I sölu 8 glæsll. parh. sem afh. I mai '89 fultfrág. að utan en fokh. að innan. Einnig er hægt að fá húsin tilb. u. tróv. Traustir byggaöilar. Raöhús BOLLAGARÐAR - SELTJ. V. 10,0 Stórglæsil. 200 fm raðhús á þremur pöllum. Allt hlð vandaðasta. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. KAMBASEL V. 8,6 Glæsil. 180 fm raðhús á tveimur hæð- um ásamt bilsk. Ákv. sala. FANNAFOLD V. 7,1 Erum með tvö glæsil. raðh. Húsin skil- ast tilb. u. trév. og máln. Afh. I mars '89. ÁLFHÓLSVEGUR V. 6,960 Gott 140 fm raöh. ó tveimur hæöum ásamt bflsk. Ekkert óhv. Einbýlishús BREKKUTÚN V. 12,2 Vorum aö fá I sölu stórglæsll. elnb. á tveimur hæðum. Uppl. elngöngu veittar á skrifst. ÁSVALLAGATA Vandaö 270 fm einbhús sem er kj. og tvær hæöir meö geymslurisi. Eign fyrir sanna vesturbæinga. Mikiö óhv. MIÐHÚS V. 7,0 Glæsil. einbhús. Skilast fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Afh. f aprfl '89. Frób. útsýni. ERUM MEÐ MIKIÐ AF EIGNUM Á SKRÁ BBmar Vskllmarsson «. 887226, ðgmundur Bððvaruoh hdl.,‘ Ármaon H. Benedlktaaon s. 881892.J Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! \ 11 H Ull w m !FliffiMf!3K:: f am | jp| |; • W- ■ Dómkórinn Tónlistardagar Dómkirkjunnar: Johan Duijck sljórnar flutningi á Saint Nicholas Kynning á verkum Þorkels Sigurbjörnssonar ARLEGIR Tónlistardagar Dóm- kirkjunnar verða haldnir í átt- tmda sinn 9.—lS.nóvember nk. Hápunktur tónlistardag'anna verður Qutningur á Saint Nic- holas eftir Benjamin Britten fyr- ír tvo kóra, hjjómsveit og ein- söngvara. Belgiski stjómandinn Johan Duijck stjómar Qutningi verksins I boði Dómkórsins. Þá verður Þorkell Sigurbjörasson tónskáld kynntur sérstaklega og frumflutt orgelverk eftir Atla Ingól&son. Auk tónleikanna verður hátíðarmessa í Dómkirkj- nnni f tilefiii af tónlistardögun- um. Það er hefð á tónlistardögunum að vekja sérstaka athygli á einu tónskáldi og að þessu sinni hefst dagskráin með afmælistónleikum helguðum Þorkeli Sigurbjömssyni, en hann varð fímmtugur á þessu ári. Tónleikamir verða í Dómkirkj- unni 9. nóvember og þar verða flutt kór- og orgelverk eftir Þorkel. Flytj- endur eru Dómkórinn, Mótettukór Hallgrímskirlqu, sönghópurinn Hljómeyki og Þröstur Eiríksson sem leikur einleik á orgel. Að auki syng- ur Halldór Vilhelmsson stutta kant- ötu eftir Bach. Önnur hefð sem myndast hefur á tónlistardögum Dómkirkjunnar er að fmmflytja eitt íslenskt eða erlent tónverk. Að þessu sinni er það orgelverk eftir Atla Ingólfsson Johan Duijck sem stundar nú framhaldsnám í tónsmíðum á Ítalíu. Atli hlaut verð- laun f tónsmiðakeppni Rikisútvarps- ins fyrir ung tónskáld árið 1986. Það er Marteinn H. Friðriksson sem frumflytur verk Atla á tónleikum í Dómkirkjunni 12. nóvember. Auk þess eru á efnisskránni orgelverk eftir Bach, Brahms og Mend- elssohn. Dómkórinn syngur við hátíða- Atli Ingól&son messu í Dómkirkjunni sunnudaginn 13. nóvember, en síðar sama dag verður flutt verkið Saint Nicholas eftir Benjamin Britten. Það er fyrir einsöngvara, bamakór, blandaðan kór og hljómsveit. Flytjendur eru Sigurður Bjömsson, Skólakór Kárs- ness, undir stjóm Þórunnar Bjöms- dóttur, Dómkórinn og tuttugu manna hljómsveit. Stjómandi á tón- leikunum verður Belginn Johan Duijck, gestur Dómkórsins á þess- um tónlistardögum. Hann er í hópi þekktustu kórstjóra Evrópu og stjómaði m.a. Saint Nicholas á kóramótinu Evrópa Cantat í Strass- bourg fyrir þremur ámm. í Dómkómum eru á milli tjörutíu og fímmtíu söngvarar'og stjómandi hans er Marteinn H. Friðriksson. Næsta stórverkefni kórsins verður tónleikaferð til Tékkóslóvakíu á sumri komanda, þar sem kynnt verður ný íslensk kirkjutónlist auk flutnings sígildra kórverka. Hallgrímskirkja: Stolið úr söfiiunarbauk STOLIÐ var úr söfiiunarbauk Hallgrimskirkjusafíiaðar, sfðast- liðinn fimmtudag. Giskað er á að 6-7 þúsund krónum hafi verið stolið. Baukurinn, 50 lítra plasttunna, stendur í anddyri kirkjunnar. Skor- ið hafði verið gat á lok hans og allir peningar teknir úr honum. Ekki er vitað hverjir þama voru að verki. RLR vinnur að málinu. fTH FASTEIGNA LuJHOLLIN Hlíðarhjalli l-HAALETSRRáirrSfl-fin • MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 35300-35301 -byggingarstig Glæsileg 2ja íbúða hús sem skiptist þannig: 2ja herb. jarðhæð 64 fm. Efri hæð: 7 herb. ca 200 fm + bílskúr og geymslur. Stærri íbúðin er á tveimur hæðum. Teikn. á skrifst. Afh. í janúar 1989. Ártúnshöfði - byggingarstig Til sölu 585 fm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði. Lofthæð neðri hæðar getur verið 3,5-6 metrar. Ath. enn er hægt að breyta húsinu eftir óskum kaupenda. Frágeng- in bílastæði. Afh. áætluð um áramót. Teikiji. á skrifst. Mosfellsbær - byggingarstig Höfum til sölu mjög hentug og falleg parhús á eftirsótt- um stað. Húsin verða afh. í janúar-mars 1989. Traust- ur byggingaraðili. Arkitekt Vífill Magnússon. Teikn. og aðrar uppl. á skrifst. Grafarvogur - byggingarstig Höfum til sölu mjög fallegt raðhús á einni hæð. Afh. í janúar-febrúar 1989. Teikn. á skrifst. Hrotnn Svavaruon aðlust]., Ólafur Þoriékaaon hrl.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.