Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 7 -XT 286 l\lú á lægra verði en eftirlíkingar Aðeins kr. 2. áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands: Gjaldþrot íslenska-portúgalska: Kínversk túlkun í fiðlu- konsert eftir Mozart AÐRIR áskriftartónleikar Sinfónfuhljómsveitar íslands verða fimmtudaginn 20. október í Háskólabíói-og heQast þeir kl. 20.30. Stjórnandi verður Bandaríkjamaðurinn George Cleve og einleik- ari ungur, kínverskur fiðlusnillingur, Hu Kun að nafhi. Á efnisskrá verða þijú verk: Sin- fónía nr. 93 eftir Haydn, Fiðlukon- sert í D-dúr eftir Mozart og Sin- fónía nr. 4 eftir Carl Nielsen. Franz Josef Haydn skrifaði 104 sinfónfsk verk að talið er auk fjölda annarra verka smærri og stærri. Sinfóníu nr. 93 í D-dúr skrifaði hann 1791 og hún var frumflutt í Lundúnum í febrúar 1792. Mozart skrifaði tvo fiðulukon- serta f D-dúr, báða 1775, og verður sá seinni fluttur á tónleikum hljóm- sveitarinnar á fímmtudaginn. Ein- leikarinn Hu Kun er ungur Kínverji, sem er á hraðri uppleið á listabraut- inni og hefur vakið mikla athygli, þar sem hann hefur komið fram. Hann hefur tekið þátt í keppni í fíðluleik og m.a. unnið til verðlauna í Finnlandi. Upphaflega stóð til að frumflytja flautukonsert eftir Þorkel Sigur- bjömsson á þessum tónleikum en vegna óviðráðanlegra ástæðna verður ekki af því. Einleikari í því verki er ungur Frakki, Martial Nardeau, sem er búsettur hér. Stefnt er að því að frumflytja kon- sertinn á reglulegum tónleikum hljómsveitarinnar 2. mars nk. Lokaverkið á tónleikunum á fímmtudaginn verður Sinfónía nr. 4 eftir danska tónskáldið Carl Niel- sen, sem hann kallaði Hið óslökkvandi. Hann skrifaði þessa sinfóníu á ámnum 1915—’16 og hún var frumflutt í Kaupmannahöfn 1. febrúar 1916. Carl Nielsen var eitt fremsta tónskáld Dana, fæddur í grennd við Óðinsvé 1865 og lést f Kaupmannahöfn 1931. Fréttatilkynning George Cleve hyómsveitarstjóri. Skuldír langt umíram eignir UÓST er að skuldir íslenska-portúgalska hf., sem úrskurðað var gjaldþrota þann 4. þessa mánaðar, eru langt umfram eignir. Fyrirtækið rak heildsölu í Reykjavík og 14 tískuverslanir víðs vegar um landið, flestar undir nafninu Tipp-topp. Starfsmenn voru á þriðja tug. Verslununum var lokað fljótlega eftir gjald- þrotaúrskurðinn, sem kveðinn var upp að ósk stjómar félagsins. Að sögn bústjóra þrotabúsins, lagsins umfram það sem að ofan Kjartans Ragnars hæstaréttarlög- manns, birtist innköllunaráskorun til kröfuhafa næstu daga og gefst þá tveggja mánaða frestur til að koma fram kröfum í búið. Kjartan vildi ekkert fullyrða um skuldir fé- greinir. Hann sagði að öll starfsemi fyrirtækisins hefði verið í leiguhús- næði og helstu eignir væru óseldur fatnaður. Fyrsti skiptafundur verð- ur í janúar. Þorvaldur Ásgeirsson Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari látinn ÞORVALDUR Ásgeirsson, golf- kennari, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans föstudaginn 14. október. Hann var einn af braut- ryðjendum golfiþróttarinnar á íslandi, fyrrverandi íslands- meistari og heiðursfélagi Golf- klúbbs Reykjavíkur firá árinu 1984. Þorvaldur var fæddur þann 15. mars 1917. Hann útskrifaðist úr Verzlunarskóla íslands árið 1936. Hann starfaði lengi hjá Hörpu og hjá föður sínum í Heildverslun Ás- geirs ólafssonar. Hann var golf- kennari um 20 ára skeið og kenndi allt til dauðadags. Þorvaidur gekk í Golfklúbb ís- lands árið 1936 og hann var einn af frumkvöðlum við gerð golfvallar á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur. Hann varð íslandsmeistari í golfí árin 1945, ’50 og ’51. Eiginkona Þorvalds var Karen Mogensen, en hún lést 31. janúar 1980. Böm þeirra eru: Ásgeir, Stef- án, Kristín og Pétur, sem er búsett- ur í Kanada. Innifalið 80286 örgjörvi, 640 kb minni, 1,2 mb disklingadrif, 20 mb seguldisk- ur, átta tengiraufar, stórt hnappa- borð, svart hvítur, hágæða NEC skjár, Dos3.3. Mi&Qsaft works Samofinn hugbúnaður, tóflureikn- ir, ritvinnsla, gagnagrunnur, sam- skiptaforrit, myndræn framsetn- ing. Auðlært - Einfalt í notkun IGÍSLI J. JOHNSEN s/f I Nýbýlavegi 16. Sími 641222. | Glerárgötu 20 Akureyri. Sími 96-25004. stgr. SÉRPAKKI IBM-XT 286 Mlcrosoft Works Pakkaverðkr.'7^80'* 6 1100 14&800J Hefur þií séð? Microsoft Flight Simulator á IBM-XT 286 Það er meiriháttar SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. TRAUST S AMVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.