Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 25 uggir og þrír jafnvel við bilanir og aðrar slæmar aðstæður. Þróunin er sú á sfðustu árum að flugmála- yfirvöld hafa leyft æ meiri flarlægð til næsta varaflugvallar þegar tveggja hreyfla þota í úthafsflugi á í hlut m.a. vegna þess hversu örugg- ir hreyflar eru nú orðnir. í ágúst sl. fóru að meðaltali 33 tveggja hreyfla farþegaþotur yfir Norður- Atlantshafið á hverjum degi. Þá er og talið að hlutverki flug- vélstjóra um borð í þessum nýju þotum sé lokið. Innréttingum í stjómklefa hefur verið breytt þann- ig að mælaborð það sem flugvél- stjóri hefur í dag í DC-8 og B727 þotum er nú í seilingarfj arlægð frá flugmönnunum auk þess sem sfauk- in tölvuvæðing og eins konar tölvu- vætt eftirlit kemur f stað hins mannlega eftirlitshlutverks. Boeing talin hentugust Flugleiðamenn telja B737-400 og B757-200 þotumar best henta þörfum og kröfum félagsins. B737- 400 sem notaðar skulu í Evrópu- fluginu verða teknar með 156 sæt- um. Salemi verða þijú og eldhús tvö. Flugfélög hafa pantað 91 slíka vél og tryggt sér kauprétt á 39 til viðbótar en 400 geiðin fór fyrst í farþegaflug í þessum mánuði, 11 ámm eftir að fyrsta B737 vélin fór í loftið. Boeing 737 er orðin lang- söluhæsta farþegaþotan frá upphafi og í september var alls búið að framleiða 2.186 slfkar vélar af öll- um gerðunum. Gert er ráð fyrir að taka B757- 200 þotumar með sætum fyrir 206 farþega þar af 39 á Saga-Class til notkunar á Ameríkuleiðunum og lengri leiguflugsleiðum. í innrétt- ingu Flugleiða verða flögur salemi og tvö eldhússvæði. Innréttingin verður með svipuðu sniði í báðum vélunum. Það er sammerkt með þessum vélum að hávaði frá þeim er ólíkt minni en frá eldri þotunum. í flug- taki má segja að hávaði yfir 95 dB berist lítið út fyrir vallarsvæðið en við flugtak t.d. B727 nær sambæri- legur hávaði yfir 15 sinnum stærra svæði. Fjárfesting Flugleiða með þessum þotukaupum er ein hin mesta sem íslenskt fyrirtæki hefur ráðist í en forráðamenn félagsins gera það í þeirri trú að hún tryggi félaginu öruggari grundvöll í hinni hörðu samkeppni flugsins. jt ig kapla um borð er 43 kílómetr- idi flugfélags á skrokkinn. Stjómklefinn er hannaður fyrir tvo flugmenn og þar hefur tölvu- væðingu verið beitt til hins ítrasta. nend- árum | verður að hafa í huga þegar af- kastageta vélar er metin. Allar nýjar þotur sem taka milli 100 og 300 farþega eru tveggja nreyfla og gerðar fyrir tvo flug- menn en ekki flugvélstjóra að auki eins og er í dag í þotum Flugleiða. Skiptar skoðanir hafa verið á liðn- um árum meðal flugliða um þessa þróun. Telja sumir það afturför að taka í notkun tveggja hreyfla vélar í flugi yfir úthöf. Segja þeir öryggi ekki eins tryggt f tveggja hreyfla vél og þriggja hreyfla verði að slökkva á öðrum/einum hreyfli vegna bilunar. Aðrir segja smíði flugvélahreyfla hafa fleygt svo fram að tveir hreyflar séu jafn ör- Innréttingin í B737-400 og B757-200 er svipuð, þijú sæti hvoru meg- in og er gangurinn 50 sm breiður. Innrétting B757-200 Flugleiðaþotu. B757 hóf reynsluflug snemma árs 1982 og í árslok tók fyrsti kaupandinn hana { rekstur. Flugleiðir ráðgera að taka slíka þotu f notkun vorið 1990. Þjóðleikhúsið: Endurbætur kosta 400- 500 mílljón- ir króna - segir Svavar Gestsson, mennta- málaráðherra SVAVAR Gestsson, menntamála- ráðherra, segir að kostnaður við viðgerðir á Þjóðleikhúsinu sé áætlaður um 4-500 mil\jónir króna. Þetta sé meira en saman- lagt framkvæmdafé allra grtrnn- skóla í landinu á þessu ári. Svavar ræddi málefni Þjóðleik- hússins á fundi með ráðherrum Alþýðubandalagsins í Garðabæ á laugardag. Hann sagðist ekki telja það skynsamlegt að loka Þjóðleik- húsinu á meðan á viðgerðum stend- um, en nefnd um endurbyggingu Þjóðleikhússins lagði nýlega til að húsinu yrði lokað í eitt ár frá næsta vori að telja á meðan viðgerðir færu fram. Svavar sagðist nú bíða niður- stöðu starfshóps undir formennsku Áma Johnsens, sem á að vinna á á grundvelli skýrslu úttektamefnd- arinnar, útfæra tillögur hennar og koma með nákvæma kostnaðará- ætlun. Svavar hefur óskað eftir áliti starfshópsins fyrir 1. nóvember, en að sögn Áma Johnsens verða ákvarðanir að liggja fyrir í tengsl- um við flárlagafrumvarpið til þess að hægt verði að ljúka nauðsynle- gustu endurbótum fyrir 50 ára af- mæli Þjóðleikhússins, sem verður í apríl 1990. Landvemd flytur inn endurunn- inn pappír LANDVERND, landgræðslu- og náttúruvemdarsamtök íslands, hafa frá þvi í vor flutt inn endur- imninn pappír frá Þýskalandi, að sögn Svanhildar Skaftadóttur hjá Landvemd. Samtökin stóðu á mánudaginn fyrir kynningu á endurunnum pappír, framleiðslu innlends endurvinnnsluiðnaðar og möguleikum á frekari endur- vinnslu hérlendis. „Við hófum innflutning á endur- unnum pappír vegna þess að enginn annar sýndi áhuga á að flytja hann inn,“ sagði Svanhildur í samtali við Morgunblaðið. „Ýmis fyrirtæki, sveitarfélög, ríkisstofnanir og skól- ar hafa keypt af okkur enduranninn pappir og sagt að hann hafi reynst vel. Við höfum eingöngu flutt inn ljósritunarpappír en höfum áhuga á að flytja inn fleiri pappírstegund- ir,“ sagði Svanhildur Skaftadóttir. Loðnan dreifð og lítil veiði „LOÐNAN er nyög dreifð og lítið hefur veiðst af henni síðan á þriðjudaginn i siðustu viku," sagði Astráður Ingvarsson, star&maður loðnunefndar, i samtali við Morgunblaðið. Súlan EA tilkynnti um 270 tonn til Krossaness og Guðrún Þorkels- dóttir SU 200 tonn til Eskifjarðar á laugardaginn. Víkingur ÁK til- kynnti um 100 tonn til Sigluijarðar á sunnudaginn, að sögn Ástráðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.