Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 KNATTSPYRNA / HM Ruud Gullit ekki með RUUD Gulltt, fyrlrllði hol- lenska landsliöslns, mun ekkl stjórna IIAInu í heimsmeist- araleik gegn V-Þýskalandi f MUnchen 7 dag. Guilit er meiddur á ökkla og lék ekki með AC Mflanó gegn Pescara á sunnudaginn á ftalíu. Eg verð ekki orðinn góður fyr- ir leikinn gegn V-Þjóðveij- um,“ sagði Gullit, en læknir AC Mílanó segir að hann þurfi hvfld í viku. „Ég vona að Gullitt verði orðinn góður fyrir leik okkar gegn Lazio um næstu helgi,“ sagði Arrigo Sacchi, þjálfari AC Mflanó. Franz Beckenbauer, landsliðs- þjálfari V-Þjóðveija, kallaði á Thomas Berthold frá Ítalíu, fyrir leikinn gegn Hollendingum. Mið- vallarspilarinn Stefan Reuter frá Bayem Munchen meiddist í æf- ingaleik á laugardaginn - liðbönd í læri rifnuðu. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Morgunverðarfundur FVH verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 8.00-9.30 á Hótel Sögu, 2. hæð. Fundarefni: VEXTIR, SKATTAR OG FJÁRMAGNSMARKAÐUR Framsöguerindi: Tryggvi Pálsson bankastjóri Verslunarbanka íslands. Már Guðmundsson efnahagsráð- gjafi fjármálaráðherra. Fyrirspurnir og umræður. Fjölmennum Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. EIGUMVIÐAÐ STANDA FYRIR LfTAN EÐA GANOA í EVRÓPU- BANDALAGIÐ? Ástefnuskrárráðstefnu Sjálfstœðisfélagnna í Reykjavík skiptír álit allra sjálfstœðismanna máli. Þar vinnum við saman að mótun stefnunnar. Hvaðt.d. um... ... þátttöku íslands í varnarsamstarfi vestrœnna þjóða? ... hlut íslands á sameiginlegum markaði Evrópu 1992? ... viðskipti við Bandaríkin? ... breytingar á núgildandi fríverslunarsamningi? ... íslenskan fjármagnsmarkað og samkeppni við erlentfjármagn? ... menninpartengsl við Norðurlandaþjóðirnar? ... samskipti Islands við önnur ríki á komandi árum? SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í REYKJAVÍK TAKTU ÞÁTT í MÓTUN STEFNUNNAR Hittumst í Valhöll laugardaginn 22. október kl. 9:30. Við tökum daginn í að rœða um stjórnarskrána, jafnréttismál, umhverfismál, neytendamál, byggðamál, atvinnumál, mennta- og menningarmál, utanríkismál og málefni Sjálfstœðisflokksins. Petta verður góður dagurl GOLF Úlfar Jónsson hefur staðið sig vel á golfmótum í Bandarfkjunum. ÚHar í 8. sæti Stóð sig vel á móti í Los Angeles ÚLFAR Jónsson hafnaði (8. sœti á háskólamóti f golfi sem fram fór á North Ranch vellin- um f Los Angele8. Úlfar lelkur með sveit háskólans f Houston og náöl besta árangri sveitar- innar. Ulfar lék á 223 höggum, 71-78-74, en völlurinn er par 71. Sveit Houston lenti i 4.-5. sæti en 9 skólar tóku þátt í keppninni. Það er nokkuð góður árangur því 4 af 10 bestu skólum Bandaríkjanna sendu sveitir á mótið. Houston er um þessar mundir f 15. sæti á lista yfir bestu háskóla Bandarfkjanna f golfí- Ulfar keppti einnig á móti f Lous- iana fyrir skömmu og hafnaði f 22. sæti af 65 keppendum. Úlfar lék á 222 höggum á vellinum sem er par 72: 73-75-74. Háskólinn í Houston hafnaði f 6. sæti af 13. sveitum. Árangur Úlfars var sá næst besti í sveit Houston. Úlfar mun keppa á sterku móti í Texas í lok október. Þar verða mjög sterkir keppendur og Úlfar er sá eini f sveit Houston sem hefur rétt til að keppa á þessu móti. HANDBOLTI Súnar35408 og 83033 A AUSTURBÆR Háteigsvegur Austurgerði o.fl. Laugarásvegur 39—75 fHsrgnniiIsMb Slgurjón QuAmundsson skoraði 6 mörk fyrir Njarðvík. Njarðvík sigraði Njarðvík sigraði Aftureldingu, 25:18, í 2. deild karla í hand- knattleik í Njarðvík f fyrra kvöld. Gestimir höfðu lengst af yfir í fyrri hálfleik og höfðu eins marks for- ystu f leikhléi, 10:11. í sfðari hálf- leik tóku Njarðvíkingar leikinn í sfnar hendur og náðu um tfma nfu marka forskoti. Markahæstir í liði UMFN vom Siguijón Guðmundsson 6, Magnús Teitsson 6, Eggert ísdal, Arinbjöm Þorkelsson og ólafur Tordersen 3 mörk hver. Markahæstir f liði UMFA vom Erlendur Davíðsson 6 og Gunnar Kvaran og Láms Sigurðsson 3 mörk hvor. ÍSLANDSMÓTIÐ 2. DEILD Fj.lelkja u j T Mörk Stlg HAUKAR 4 4 0 0 109: 75 8 ÍR 4 3 0 1 102: 76 6 ÁRMANN 4 3 0 1 97: 93 6 NJARÐVlK 4 2' 0 2 100:84 4 HK 3 2 0 1 70: 62 4 SELFOSS 4 2 0 2 100: 98 4 IBK 4 1 0 3 87: 91 2 AFTURELDING 4 1 0 3 93: 106 2 ÞÓR 5 1 0 4 97: 129 2 IH 4 1 0 3 65: 106 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.