Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 45
-v ~ MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 45 Þorstalnn Bjarnason. H ÞORSTEINN Bjarnason, markvörður ÍBK hafnaði tilboði frá ÍK um að gerast leikmaður og þjálf- ari hjá liðinu. „Æfingatímamir féllu ekki að vinnutíma mínum . Auk þess veit ég ekki hvort ég er tilbú- inn til að fara að þjálfa strax,“ sagði Þorsteinn. ■ BANDARÍSKA sundkonan Angel Myers, hefur verið dæmd í 16 mánaða keppnisbann. Henni var vikið úr ólympíuliði Bandaríkj anna eftir að hún féll á lyíjaprófi á úr- tökumóti Bandaríkjamanna, en þar setti hún bandarískt met í 60 og 100 metra skriðsundi. Henni hefur nú verið skipað að skila verð- launum sínum og met hennar ógild. Sér til vamar hélt Myers því fram að hún hefði tekið ólögleg lyf í misgripum fyrir „pilluna." ■ JUAN Antonio Samanranch, forseti alþjóða ólympiunefndarinn- ar, sagði í gær að líklega yrði að fækka greinum á Ólympíuleikunum f Barcelona 1992. Á leikunum f Seoul var keppt í 23 greinum, alls 237 flokkum. Samanranch segir að líklega verði breytt fyrirkomu- lagi sýningargreina og þær jafnvel felldar niður. Samanranch er nú á leið til Seoul á heimsleika fatlaðra. ■ ÍÞRÓTTAMENN frá Kúbu fengu viðurkenningu frá ríkisstjóm Norður-Kóreu fyrir að mæta ekki á Ólympíuleikana í Seoul. „Við er- um stoltir af því að eiga bræður sem halda hugsjónum byitingarinn- ar á lofti," sagði talsmaður Norð- ur-Kóreumanna. Ólympfuleikamir í Seoul vom þeir flölmennustu frá upphafi og aðeins sjö þjóðir mættu ekki til leiks. ■ PHILIP Carter, formaður ensku knattspymudeildarinnar og Everton, féll á atkvæðagreiðslu á sérstökúm fundi deildarinnar í gær. Hann var felldur með 33 atkvæði gegn 28. Hvert félag 1. deildar hefur 1 atkvæði. David Dein, vara- formaður Arsenal féll einnig en þeir vom báðir sakaðir um að taka hagsmuni liða sinna fram yfir hags- muni deildarinnar með því að reyna að stofna úrvalsdeild f Englandi f vor. ■ DIETER Eckstein skrifaði f gær undir samning við Eintracht Frankfurt. Eckstein lék með NUmberg og verður löglegur með Frankfurt gegn Hamburg SV á laugardaginn. Frankfurt hefur einnig átt í viðræðum við Rudi Völler hjá ítalska félaginu Roma ■ TOTTENHAM er komið f hóp neðstu liða í ensku 1. deildinni f knattspymu. Liðið var með 7 stig en tvö stig vom dæmd af liðinu vegna þess að völlur félagsins var ekki tilbúinn fyrir fyrsta leikinn gegn Coventry. Sex tímum áður en leikurinn átti að heflast var ákveðið að fresta honum vegna byggingaframkvæmda og í gær ákvað enska knattspymusamband- ið að taka tvö stig af Tottenham fyrir vikið. KÖRFUKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ ÍR-ingar of seinir EF ÍR-ingar heföu leikiö af eins miklum krafti allan leikinn og þeir geröu í lokin gegn Njarövíkingum í gærkvöldi er aldrei aö vita hvernig leikurinn heföi endað. En þeir fóru of seint í gang og náðu því ekki aö vinna upp forskot Njarðvík- inga. Njarðvíkingar höfðu mikla yfir- burði í fyrri hálfleik enda var þá enginn í liði ÍR sem hitti eins og hann á að sér nema þjálfari IBBBMi þeirra og fyrrver- SkúliUnnar andi leikmaður með Sveinsson Njarðvík, Sturla skrífar Örlygsson. Sem dæmi um hversu illa ÍR-ingar hittu má nefna að ba- ÍR-UMFN _ 81 : 89 íþróttahúsið SeljaskAla, fslandsmútið 1 körfuknattleik, þriðjudaginn 18. okt 1988. Gangur leiksins: 0:4, 6:13, 15:19, 24:30, 31:50, 36:54, 44:69, 61:76, 69:85. 81:89. Stig IR: Sturla Örlwsson 26, Ragnar . Torfason 19, Jón Om Guðmundsson 18, Jóhannes Sveinsson 9, Karl Guð- laugsson 8, Bjöm Steffensen 2, Bjöm Leosson 2 og Gunnar Þorsteinsson 2. Stig UMFN: fsak Tómasson 27, Teitur Örlygsson 24, Hreiðar Hreiðarsson 14, Helgi Rafiisson 11, Kristinn Einarsson 11, Friðrik Rúnarsson 2. Áhorfendur: 70. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrimsson og dæmdu þeir þokka- lega. í gang kverðimir knáu, Jón Öm og Karl, skoruðu eina körfu hvor í fyrri hálf- leik. Það var ekki nóg að ÍR-ingar hittu illa heldur var vömin afleit. ísak Tomasson nýtti sér það vel og prjónaði sig hvað eftir annað skemmtilega framhjá bakvörðum ÍR og skoraði fallegar körfur. Sama má segja um Teit sem að auki spil- aði félaga sína vel uppi að vanda. Það var eins og ÍR-liði vantaði sjálfstraust þegar þjálfari þeirra, Sturla Örlygsson, var ekki inná. Hann skoraði 15 af 27 fyrstu stig- um ÍR-inga í leiknum en lenti f villu- vandræðum eins og svo oft áður og lék af þeim sökum ekki eins mikið af fyrri hálfleiknum. Jafnræði var með liðunum fram- an af síðari hálfleik og þá var eins ÍR-ingar hristu af sér slenið, vömin hrökk í samband og hægt og sígandi minnkuðu þeir forskot Njarðvíkinga. En tíminn var of naumur og tiitölulega auðveldur sigur UMFN í höfn. Besti leikmaður ÍR-inga var Sturla. Ragnar náði sér vel á strik f síðari hálfleik. Hjá Njarðvíkingum vom þeir Teitur og ísak bestir en annars vom þeir fimm sem næst léku jafnir. JK | Sturla Örlygsson, ÍR. Teitur I Örlygsson og ísak Tómasson, I UMFN. Morgunblaðið/Einar Falur Teltur Oriygsson lék nyög vel í gœr og er hér kominn í gegnum vöm ÍR. ÍR-ingurinn Jóhannes Sveinsson kemur engum vömum við. Naumur sigur Vals ÞAÐ hefur gengiö illa hjá nýliö- unum Tindastóli á heimavelli. Þrátt fyrir góöa leiki hef ur llöið enn ekki náö aö sigra á heima- velli og tapað öllum þremur leikjum sfnum, sföast f gær fyr- ir Val, 105:109. Leikurinn var skemmtilegur og spennandi en meö yfirveguöum leik á loka- mfnútunum náðu Valsmenn að tryggja sórsigur. Þrátt fyrir að munurinn á iiðun- um hafi ekki verið mikill var Haraldur Leifsson Tindastóli. Hreinn Þorkelsson, Einar Ólafsson og Hannes Haralds- son Val. ÍSLANDSMÓT A-RIÐILL TINDASTÓLL—VALUR.105:109 IR-UMFN............81:89 FJ. Iftikja U J T Mörk Stlg UMFN 5 VALUR 6 UMFG 4 ÞÓR 4 Is 4 5 0 0 453: 356 10 4 0 1 492:394 8 2 0 2 361:302 4 1 0 3 325:407 2 0 0 4 247:407 0 B-RIÐILL FJ. laikja U i T Mörk Stlg ÍBK 4 KR 4 HAUKAR 4 ÍR 5 TINDASTÓLL 6 4 0 0 346: 289 8 3 0 1 288:290 6 2 0 2 375:361 4 1 0 4 356:389 2 0 0 5 448:496 0 Frá Bimi Bjömssyni á Sauöárkróki frumkvæðið alltaf í höndum Vals- manna. Þeir voru yfirleitt með nokkurra stiga for- skot og þar hafði breiddin mikið að segja. Þrátt fyrir að Tindastóil sé með sterkt lið vantar það meiri breidd. Sem dæmi um það skora aðeins sex leikmenn Tindastóls í leiknum en allir leikmenn Vals. í sfðari hálfieik leit út fyrir að Valsmenn væru búnir að tryggja sér sigur. Eyjólfur Sverrisson þurfti að yfirgefa völlinn um tíma vegna meiðsla og á meðan náðu Valsmenn 16 stiga forskoti. En heimamenn höfðu ekki lagt árar í bát og með því að skora tfu stig f röð tókst þeim að minnka muninn í tvö stig. Lokamínútumar voru mjög spennandi. Heimamenn rejmdu að pressa Valsmenn, en gestimir léku af yfírvegun og skynsemi og héldu forystunni. mm Valur Ingimundarson og Ey- jólfur Sverrisson Tindastóli. Þorvaldur Geirsson Val. Tindastóll-Valur 105:109 fslandsmðtið I körfuknattleik, Iþrótta- húsið á Sauðárkróki, þriðjudaginn 18. október 1988. Gangur leikains: 14:14, 24:27, 36:36, 58:60, 60:66, 64:74, 81:92, 86:100, 96:100, 103:105, 105:109. Stig Tindastóls: Valur Ingimundarson 39, Eyjólfur Sverrisaon 81, Haraldur Leifsson 14, Guðbrandur Stefánsson 11, Bjöm Sigtiyggsson 7 og Sverrir Svemsson 3. Stig Vals: Þorvaldur Geirsson 20, Hreinn Þorkelsson 16, Hannes Har- aldsson 14, Ragnar Þór Jónsaon 18, Tómas Holton 12, Matthias Matthias- son 12, Einar Ólafsson 11, Amar Guð- mundsson 6, Bárður Eyþórsson 4 og Bjöm Zœga 2. Dómarar: Sigurður Valgeirsson og Kristján Möller — dæmdu vel. Áhorfendur: 400. Allt í röð og reglu - án þess að vaska upp! Komdu kaffistofunni á hreint. Duni kaffibarinn sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn. Getur staðið á / MáimstUluur borði eða hangið / Höldur(iostk.) ^ 688r uppá vegg. / Kaffimái(2oooStk J En það besta er: / 25%sö,us^ttur kr. Ekkert uppvask. / Samfa,s ki~ 105,- 2.560,- 838,- 4.1J1, Duni UIVIBOOID FANIMIR HF Bíldshöfða 14 s: 67 2511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.