Morgunblaðið - 19.10.1988, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 19.10.1988, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. Regnboginn frumsýnirí dag myndina SKUGGASTRÆTI mað CHRISTOPHER REEVE og KATHY BAKER. Stjömubíó frumsýnirí dag myndina VÍTISVÉLIN ' með GEORGE DZUNDZA og JASON PATRIC. LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 VITISVELIN f auðnum Afganistan er háð grimmileg barátta innfœddra við vftisválina sem œðir um og tortlmir öllum sem á vegi hennar verður. Rússneskir hermenn þurfa ekki eingöngu að sigrast á frelsisbaráttumönnum heldur og samviskusemi. MÖGNUÐ SPENNUMYND - HRIKALEG ATRIÐL Aðalhlutverk: George Dzundzs, Joson Patric og Steven Bauer. — Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — BönnuA Innan 16 ára. GABY Sýndkl.6,7. SJÖUNDA INNSIGLIÐ Sýndkl. 11.26. Bðnnuö Innan 1ðára. PRINSINN S.ÝNIR, KEMUR TIL AMERÍKU M U II P H Y „Akeem prins er léttur, fyndinn og beitt- ur, efta einf aldlega góður..." ★ ★ ★ ★ KB. Tíiwínn. HÚN ER KOMIN MTNDEN SEM ÞIÐ HAFIÐ BEÐDO EFTIR! Leikstjórí: John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Sýnd kl. 6,7.30 og 10. — Ath. breyttan sýntfmal iíilljj ÞJÓDLEIKHUSID MARMARI cftir: Guðmnnd Krmian Leikgerð og leikitjóm: Helga Bnfllni.nn t. aýn. Uugirdag Id. 20.00. Sýning Þjóðleikhússins og íslensku ópenumar. Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ cftir ÞoTvarð Helgaaon. Leikatjórí: András Sigurvinaaon. Laugardag Id. 20.30. Siðasta aýningl I íslensku óperunui, Gamla bíói: HVAR ER HAMARINN ? P&mrtípri ^boffmartne Ópera cftir Jacqnes Offenhach. Hljómsvcitaratjóri: Anthony Hoae. Lcikstjóm: MrÚldnr MrleÚadáttir. Hátiðarsýn. L frnnuýnkort gilda: föstudag kL 20.00. Dppaelt. Hátáðanýn. H suunudag kl 20.00. L týn. 25.10, 3. aýn. 28.10, 4. aýn. 30.10, 5. sýn. 2.11, á. aýn. 9.11, 7. aýn. 11.11,8. aýn. 12.11,9. sýn. 16.11, K. aýn. 18.11,1L aýn. 20.11. TAKMASKAÐDR SÝNFJÖLDII eftir: Njörð P. Njarðvik. Tónliat: Hjálmar H. Ragnaraaon. Leikstjóri: Brynja Benediktadóttir. Sunnudag kl. 15.00. Miðaaala i falcnaku ópcrunni Gamla blói alla daga nema minudaga frá kl. kl. 15.00-19.00 Simi 1H75. Mlðapantinlr einnlg i miðaaöla Þýóðleikháaalna þar til daginn fyrir aýningn Miftaaala Pjóftleikhúaaina er opin alla daga kL 13.00-20.00. Simapantanir »lw«lg virka daga kL 10.00-12.00. Simi i miftaaðln er 11200. r,IVS4ilfj,i|,rini, er opinn ðll zýningarkvðld frá kL 18.00. Lcik- hnaveiala Pjáftleikhnaaina: Þriréttnð máltift og leikhnamifti á 2.100 kr. Veialogeatir geta haldið borfinm fráteknnm i Pjóðleik- háakjallarannm eftir aýningn. HcicccKe SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ^ % l FrumsýnÍT úrvalamyndixia: \ ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR ★ ★★★ ALMBL. ÞÁ ER HÚN KOMLN ÚRVALSMYNDIN „UNBEAR- ABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AF HINUM PEKKTA LEIKSTJÓRA PHILIP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARID SIGURFÖR UM AT.T.A EVRÓPU 1 SUMAR. BÓKIN ÓBÆRLLEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNN- AR EFTIR MILAN KUNDERA KOM ÚT í ÍS- LENSKRI ÞÝÐINGU 1980 OG VAR HÚN EIN AP METSÖLUBÓKUNUM ÞAS ÁRIÐ. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Oliu, Derek De Liut. Framl.: Saul Zaentz. Leikstj.: Philip Kaufman. Bókiu er til sölu í miðasölu. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 14 ára. D.O.A. ★ ★★ MBL. ÞÁ er hún komin hér HIN FRÁBÆRA SPENNU- MYND D.O.A ÞAU DENN- IS QUAID OG MEG RYAN GERÐU ÞAÐ GOTT í .INNERSPACE'. Sýndkl. 5,7,90911. Bönnuð Innan 16 ára. 0RVÆNTING Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð Innan 12 ára. DRÍFÐU ÞIG ÞíÚ - SÝNJNTNGUM FÆKJCAJRJ Yiðbót við Húsið í Stykkishólmi Stykkishólmi. „NLÍ ER það bara hagræðing- og aftur hagræðing, sem getur bjargað þvi sem bjargað verð- ur,“ sagði Hrafnkell Alexand- ersson kaupmaður við firéttarit- ara Morgunblaðsins í verslun hans við Aðalgötu f Stykkis- hólmi. Hrafnkell hefur í nokkur ár rek- ið verslun í Stykkishólmi. Hann var áður verslunarstjóri JL-húss- ins sem starfrækt var hér í nokkur ár en hóf rekstur á eigin reikning þegar JL hætti störfum og kallaði verslun sína Húsið. Nú hefír hann um nokkurt skeið verslað hér við Aðalgötuna með ýmiss konar' vaming sem fólki kemur vel, haft blómasölu og það sem henni tilheyrir, selt útvarps- “tæki og rafhlöður, sjónvörp og reihjól sem sett hafa svip á bæinn, sérstaklega þegar skólinn er kom- inn í gang. Hann hefur nýlega stækkað verslunarpláss sitt. „Það er erfítt að reka verslun í dag. Fjármagnskostnaður eykst um leið og þrengt er að verslun- inni og þetta finna þeir glöggt sem í stríðinu standa. Þess vegna verð- ur að fara sem varlegast í fjárfest- ingar. Þessi húsakynni sem ég hef hér á leigu eru mjög þröng og því setti ég viðbótina upp sem einfald- asta og ódýrasta og vona að það hafí sfn áhrif. Viðbótin er þannig gerð að það er sterkur dúkur á grind sem hér er aðaluppistaðan," segðir Hrafnkell. „Það þýðir lítið að tala um eftir- vinnukaup í þessum bransa, það verður að nota hveija stund til að hlúa að þessu. Við hjónin hjálp- umst að, annars gæti þetta ekki gengið. Maður vonar að birti til f þessum atvinnurekstri, því í dag gerir maður út á vonina," sagði Hrafnkell og hélt áfram að vinna og taka til fyrir næsta dag. - Arni Morgunblaðið/Ámi Helgaaon Hrafhkell Alexandersson kaup- maður hjá viðbótínni við Húsið en hún er gerð úr sterkum dúk sem strengdur er á grind.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.