Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988 39 Myndin er tekin eftir að Hannes Hafstein hafði afhent áhöfti björgnnarbátsins í Swanage fyrstu opin- beru viðurkenninguna fyrir björgunarafrek. í fremri röð: Erna K. Gylfadóttir, Rvk, Sigurbjörg Þrastar- dóttir, Akranesi, Hannes Hafstein, forstjóri Slysavarnafélags tslands, Auður Elfa Kjartansdóttir, Rvk, Elísa Rán Ingvarsdóttir, Dalvík og Hákon Jensson, Svalbarðshreppi, S-Þingeyjarsýslu, ásamt áhöfii björg- unarbáts i Swanage. VERÐLAUNAHAFAR SLYSAVARNAFÉLAGSINS OG ABC í ENGLANDSFERÐ: Talaðu við ofefeur um þvottavélar SUNDABORG 1 S. 6885 88 -688589 Talaðu við ofefeur um ofna SUNDABORG 1 S, 6885 88-688589 Hannes Hafstein kallaður til að veita breskri áhöfn viðurkenningu Slysavamafélag íslands og bama- og tómstundablaðið ABC stóðu að ritgerðasamkeppni milli allra bama á grunnskólaldri síðastliðinn vetur, í tengslum við 60 ára aftnæli Slysavamafélagsins. Fýrstu fímm verðlaunin í ritgerð- arsamkeppninni vom ferð til Eng- lands. í ágústmánuði sfðastliðnum fór sjö manna hópur utan, vinnings- hafar ásamt Hannesi Hafstein, for- stjóra Slysavamafélags íslands. Að sögn Hannesar var ferðin n\jög við- burðarík, og telur hann slíkar ferð- ir nt\jög þýðingarmiklar fyrir starfs- semi Slysavaraafélagsins. Meðal annars var systurfélag Slysavama- félagsins, RNLI, (Royal National Láfeboat Institution) í Englandi heimsótt en það em elstu samtök ftjálsra félagasamtaka sem starfa á þessum vettvangi. íslendingamir fóm meðal annars með nýjum og fullkomnum björgun- arbáti frá bænum Poole í Suður- Englandi til bæjarins Swanage til þess að skoða björgunarstöðina þar. í Swanage stóð yfír mikil fjár- ölfunarhátíð sem kvennadeild RNLJ stóð fyrir. Áður en varði og íslend- ingunum að óvömm fór þulurinnn að tala um ísland og komu hópsins til Englands. Var forstjóra Slysavamafélags íslands, Hannesi Hafstein, sýndur sá heiður að vera beðinn að afhenda áhöfti björgunarbátsins í Swanage viðurkenningarskjöl vegna björgun- arafreks sem hún hafði unnnið þá um veturinn. Var þetta í fyrsta skipti sem heiðursviðurkenning var afhent opinberlega í Swanage og vegna 30.000 útkalla l\já RNLJ í Englandi í ár hafa einungis 19 feng- ið viðurkenning. Islendingarnir að leggja að landi í björgunarstöðinni í Swanage. AVANT GARDE KVIKMYNDAGERÐ (STUTT MYNDIR) í KVÖLD KL 22:00 HÚSD0PNARKL2L-00 _^^uglýsinga- síminn er22480 Hringdu í síma 680790 eda skrifaðu og við sendum þér islenskan kynnlngarbækling um hæl. LAÐA FRAM ÞAÐ BESTA ÍNU nákvcemri °g ráðgjöf um litaval samkvœmt þvi. í notalegu umhverfifinnum við liti sem best laða fram og undirstrika þína eðlilegu liti og fiersónuleika. Leiðbeint er um litaval á kleeðnaði og fylgihlutum og veitt aðstoð við snyrtingu með Colours snyrtivör- um. Að lokinni Htgreiningu fcerð þú vandað leðurveski með þrufum af þeim litum sem þér hœfa best. Við Colours-litgreiningu er rík áhersla lögð á þersónulega þjónustu. Því er ráðgjöfin veitt i einkatímum og er að sjálfsögðu jafnt fyrir konur sem karla. Tímaþantanir og allar uþþlýsingar í síma 680790. \ MATREIÐSLUSKÓLINN KKAR NÁMSKEtÐ í NÆSTU VIKU Mánudagur 24. okt. 17.30 Suðrænt og kryddað 20.00 Gottúrhakki 20.30 Kökuskreytingar * Þriðjudagur 25. okt. 17.30 Ódýrirnautakjötsr. 20.00 Suðrænt og kryddað 20.30 Vínsmakklll * 21.00 Dýrari nautakjötsr. Miðvikudagur 26. okt. 17.00 Suðrænt og kryddað 20.00 Einf. réttirf. byrj. I (V) 20.30 Síldarréttir Fimmtudagur 27. okt. 17.00 Réttirf. N-Evrópu 20.00 Einf. réttirf. byrj. II 20.30 Suðrænt og kryddað Föstudagur 28. okt. 17.30 Suðrænt og kryddað 20.00 Einf. réttirf. byrj. III (V) * Uppseit. Hafið sambandísíma 651316 Hvert sýnikennslunámskeið tekur um 2 'h klst.. en verklegu námskeiðin sem merkt eru (V) taka um 3 klst. ef endað er á sameiginlegri máltíð. frá kl. 13-22 alla VÍrka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.